Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 28

Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 28
FREYJA VI í. 124. en um breiöar ógna-rastir oft þaö takast má. Örninn kátur kuldageiminn klýfur-skýjaþök, einn um Ieíöír uppheims sala orðtök Iœrir spök. Þótt eí skíljí skáldsins drauma skilningsvana þjóðr hugstór, vítur, kvíöa kann; eí, kveður hann sín IjóÖ. Aldreí geta fuglar flogíÖ full hátt, Iofts um geim, ei til hlýtar skáldín skoöa skýjum þrungin heim, nóg er svœðíð, nóg er djúpíð. Nýt er sigling djörf. Efld á þjóðín Islands fjalla efni' í skáldverk þörf. Hertu, örn mínn, hörpustrengi, hertu andans flug, fremsta skáld á vesturvengi, vakið frægðar hug. Heill þér, fyrír háa tóna, hafin framtök rökk, fyrir hreima hreysti gróna Hrímland segir—þökk! Svona heyrði’ eg sónín þann svífa um foldar-völlínn. Last og hrós um mikínn mann myndast hœrra’ en fjöllin. Eitt er þó af öllu bezt, óður vara þinna hefir örvað hugí mest hinna, til að vinna. Önnum kafinn, út í sveít ör í lundi Braga, á þig sjálfan aldrei beit aðkast þinna daga. Svöl þó tíð þig sœkti heím samt brann andans neistí, og í kulda köfum þeim kvaðstu’ um dáð og hreystí. Frjáls og ötull andi þinn, ei nam hvíldum sinna. Fann ég létta feril minn fjörið vængja þinna. Enn er margs at minnask mœrð þó nú all-langa óð-vin ek ofið hafi okkarr um fornar sœttir. Ber ek mik brag at vanda, brátt spillist þó geðstilli. Hróðmálum hrynda úr Iagí hrottfengir óvíts drengir. Veit ek á hyggjuhœðir haukfránir andar leita. Brag minn til mergjar brjóta brestvana menn ok víta! Hlægir mik þó, ef hlynnir hlutdeild at andans gróðrí, -—rist hefi’ ek rúnir skáldi, ráði menn þœr ok nemi. Jón Kjœrnested.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.