Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 35

Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 35
VII. 5- FREYJA. *3 sem illviöra kunngjörði fregn. Og svo var í hrafninum hræ-þorsti enn í hundinum ógleS megn.i En tíminn þó jóSlaCi jökulinn senn og jafnreitti illviðra ham, já, hann, var sá eini sem áræddi þa5 aö andæfa bölnorna gram. Og smám saman lifnaði lundur og hlíS og lœkurinn talaSi hljótt • viS blómin sem uxu á bakkanum þar, hvar bölríkis áSur var nótt. En þó að þaS sumraSi’ í sveitinni enn og sæi hún vordaggartár hve hafSi’ ekki byggSin mín bliknaS og eyðst og breyzt, þessi líSandi ár.—- Því nú voru býlin í byggðinni auS og barnshlátur framar ei neinn og leiksviSin tómleg,—í torfærur breytt í tröSinni jarSgróinn steinn. ÞaS var ekki fengist um fardagfnn þann sem frumvarpiS laganna skóp því neySin og skorturinn skoraSi’ á menn aS skilja viS byggSina’ í hóp, á sérhverjum tíma þeir sundruöust burt ef svo lítiS rofaSi til, um langdegisbiliS og skammdegis skeið í skafrennings harSinda-byl. * * * Ég saknaSi margs, er ég mundi svo vel og mér hafSi veriS svo ljúft sem byggSinni virtist nú tapaS og týnt í tímanna hringiðu djúpt, og líklega sœkir þaS seinlega heim,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.