Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 4
^ Peninga- markadurinn ' > GENGISSKRÁNING NR. 49 — 14. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,550 20,610 1 Sterlingspund 30,887 30,977 1 Kanadadollari 16,758 16,807 1 Dönsk króna 2,3714 2,3783 1 Norsk króna 2,8546 2,8629 1 Sænsk króna 2,7488 2,7566 1 Finnskt mark 3,7964 3,8075 1 Franskur franki 2,9761 2,9848 1 Belg. franki 0,4347 0,4360 1 Svissn. franki 9,9046 9.9337 1 Hollenzkt gyllini 7,7285 7,7510 1 V-þýzkt mark 8,5483 8,5732 1 ítölsk líra 0,01430 0,01434 1 Austurr. sch. 1,2156 1,2192 1 Portúg. escudo 0,2186 0,2193 1 Spánskur peseti 0,1549 0,1554 1 Japanskt yen 0,08617 0,08642 1 írskt pund 28,256 28,339 (Sérstök dráttarréttindi) 11/03 22,3282 22,3936 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 14. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandankjadollari 1 Sterhngspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Beig. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk Ifra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 22,671 19,610 34,075 30,208 18,488 16,152 2,6161 2,3045 3,1492 2,7817 3,0325 2,6639 4,1863 3,6808 3,2833 2,8884 0,4796 0,4157 10,9271 9,7191 8,5261 7,4098 9,4305 8,1920 0,01577 0,01416 1,3411 1,1656 0,2412 0,2119 0,1709 0,1521 0,09506 0.08399 31,173 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.’L. 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1) 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar... 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 6. Avisana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæóur í dollurum...... b. innstæöur í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæóur í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sióösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöln ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. .... 42,0% ... 45,0% ... 47,0% ... 0,0% ... 1,0% ... 27,0% .... 8,0% ... 7,0% .... 5,0% .... 8,0% MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 Hljórtvarp kl. 22.40: Áttu barn? — Um gelgjuskeiðið Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er þátturinn Áttu barn? Um uppeld- ismál. Umsjón: Andrés Kagnarsson. — Þetta verður byrjunarþátt- ur um unglingaferlið eða gelgju- skeiöið, sagði Andrés. — Sigurður Ragnarsson, sálfræðingur, rabb- ar vítt og breitt um unglinga og unglingaVandamál, með stóru „vaffi“. Síðan verður haldið áfram með inngang að og hug- léiðingu um miðlun kynferðis- fræðslu og gildi hennar fyrir unglinga sem eru að taka sín fyrstu skref á þessari braut. Þá verður viðtal við Ásgeir Sigur- geirsson, sálfræðing, sem trúlega er einn af örfáum aðilum sem Andrés Ragnarsson hefur rannsakað þessi mál hér á landi. Og loks verður rætt við unga stúlku um skoðanir hennar á þeirri kynfræðslumiðlun, sem hún hefur fengið. Illjóóvarp kl. 11.30: Um húsnæðismál Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þáttur sem nefnist Um húsnæðis- mál. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. Rætt um húseigenda- og leigumál. — Ég fæ þá Pál S. Pálsson, lögfræðing, og Jón frá Pálmholti, til þess að skiptast á skoðunum og spjalla við mig um húsnæð- Páll S. Pálsson ismálin, sagði Onundur, — en þeir eru þaulkunnugir þessum málefnum, Páll sem formaður Húseigendafélagsins og Jón sem formaður Leigjendasamtakanna. Og umræðan snýst auðvitað um ástandið á húsnæðismarkaðnum eins og það blasir við okkur nú, lagasetningar þar að lútandi o.fl. o.fi. Jón frá Pálmholti Skíimukl. 23.20: Hvernig undirbýr grunnskól- inn nemendur undir fram- haldsnám í móðurmálinu? Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.20 er þátturinn Skíma. Um móður- málskennslu. Umsjón Hjálmar Árnason. — Það eru samtök móður- málskennara, sem standa að þessum þætti, sagði Hjálmar. — Hann á að fjalla um allt það sem tengist móðurmáls- kennslu, í þess orðs víðustu merkingu, og við lítum svo á að móðurmálskennari sé ekki ein- ungis sá sem kennir íslensku í skólum, heldur séu það strangt til tekið allir kennarar, og þá ekki síst foreldrar og aðrir, sem umgangast börn og ungl- inga. Þannig vonumst við til, að hlustendahópurinn sé jafn- vel nokkuð stór. Við munum m.a. kynna ýmsar nýjungar á sviði móðurmálskennslu og sitthvað, sem verið er að gera í skólunum, auk þess sem við munum segja frá starfi sam- takanna. Og til þess að ná þess- um markmiðum ætlum við að fá gesti í þættina með erindi eða í viðtöl. í þessum þætti verður rætt við unglinga, sem eru að ljúka fyrsta ári í framhaldsskólum, og þeir verða m.a. spurðir um það, hvort um einhverja veru- lega breytingu hafi verið að ræða við að fara úr grunnskóla í framhaldsskóla og hvernig þau telji að grunnskólinn búi þau undir framhaldsnám í móðurmálinu. Þá flytur Guð- björg Þórisdóttir pistil um þátt foreldra varðandi lestur og lesskilning nemenda. Fjallað verður almennt um samræmdu prófin, sem eru nýafstaðin, svo og um framtíð þeirra. Loks verða sagðar einhverjar fréttir lljálmar Árnason af samtökunum, svo sem af ráðstefnu sem haldin verður í apríl fyrir kennara af öllum skólastigum, þar sem fjallað verður um málfræði í skólum. Ennfremur greinum við nánar frá smásagnasamkeppni sem Samtök móðurmálskennara standa fyrir og öllum er opin. Utvarp Reykjavík V ÞRIÐJUDAGUR 15.mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 IJaglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garð- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Gejrlaug Þor- valdsdóttir les (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Um húsnæðismál. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. Rætt við Pál S. Pálsson lögfræðing og Jón Kjartansson frá Pálmholti um húseigenda- og leigumál. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníusveitin í ísrael leik- ur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 56 „Skosku sinfóníuna" eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bern- stein stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPUTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikrh. „Lífsháski“ eftir Leif Hamre. 3. þáttur — „Leikslok" Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Kafn Guð- mundsson, Guðbjörg Thor- oddsen, Ellert Ingimundarson, Gísli Alfreðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Benedikt Árna- son, Sigurður Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Hall- dórsson, Sigríður Þorvalds- dóttir og Steindór Hjörleifsson. 20.30 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johannes Brahms. a. Rapsódía fyrir altrödd, karla- kór og hljómsveit. Janet Baker og karlaraddir úr John Alldis- kórnum syngja með Fílhar- moníusveit Lundúna; Sir Adri- an Boult stj. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83. Emil Gilels leikur með Fíl- harmóníusveit Berlínar; Eugen Jochum stj. — Kynnir: Kristín B. Þorsteins- dóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. IJagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (38). 22.40 Áltu barn? 6. þáttur um uppeldismál í um- sjá Andrésar Kagnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móður- málskcnnsiu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Teikni- mynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Tímamót á Grænlandi. A tveimur til þremur áratugum hefur rótgrónu veiðimannasam- félagi á Grænlandi verið umbylt í tæknivætt nútímaþjóðfélag. Þessar breytingar hafa valdið mikilli röskun á lífi og högum landsbúa. Nu hafa Grænlend- ingar fengið heimastjórn og vonast til að geta mótað samfé- lagið meir en áður eftir sínu höfði. Þessi mynd var að mestu tekin í Nuuk, (Godtháb) höfuð- stað Grænlands, þar sem sjón- varpsmenn dvöldust í nokkra daga í fyrrasumar, en einnig er komið víðar við. Kvikmyndun: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Guðjón Einarsson. 21.45 Endatafl. Bresk-bandarísk- ur framhaldsflokkur gerður eft- ir njósnasögunni Smiley's People eftir John le Carré. Að- alhlutverk Alec Guinness. Efni fyrsta þáttar: Sovézkur útsend- ari tjáir Maríu Östrakovu, ekkju sem býr í útlegð í París, að hún geti endurheimt Alex- öndru dóttur sína, sem hún hef- ur ekki séð í 20 ár. östrakova er tortryggin og leitar ráða hjá Vladimir hershöfðingja, for- ingja eistneskra útlaga í Lund- únum. Vladimir kemst á snoðir um að „Svefnálfurinn", hátt- settur sovéskur njósnari er við- riðinn málið. Hann hyggst koma sönnun þess í hcndur bresku leyniþjónustunnar en er myrtur. George Smiley er kall- aður á vettvang til að ganga frá lausum endum. Þýðandi Jón ö. Edwald. Sverrir Kr. Bjarnason. Umsjón: 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.