Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 racHnu- ípá IIRÚTURINN 21.MARZ—19-APRlL Þér er mjög umhugaö um aö koma þínum persónulegum mál- •fnum í lag. Þú ert mjög dugleg jr í dag og ættir aö geta lokiö því sem þú tekur þér fyrir hend ur. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní ert glaöur og ánægöur og þaö ríkir ró innra meö þér í dag. Taktu þátt í hvers kyns hjálpar starfi. Félagsmál eru þér líka aö skapi. Mundu aö fara vel meö heil.su þína. TVlBURARNIR 21.MAÍ-20. JCnI Þaö er mjög mikiö aö gera í skemmtanaliTinu hjá þér. Iní eignast nýja vini þegar þú sækir nýja staöi. Taktu þátt í keppni sem er höfö í góöu gamni, lík- lega er um spil aö ræöa. m KRABBINN 21. JÍINÍ-22. JÍILl (■óöur dagur, þér gengur sér lega vel í vinnunni. I»ú ættir aö byrja aö læra eitthvaö nýtt, þú ert mjög opinn fyrir nýjungum og myndir ganga mjög vel. ÍSÍlLJÓNIÐ ð«f^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú hefur þaö gott í dag og ættir aö fara í feröalag og endurnýja kynni viö gamla vini. Ef þú ætl- ar aö vera heima er bakstur þaö sem þú ættir aö taka þér fyrir hendur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Þér gengur vel ef þú þarft að fást við fjármál og málefni sem eru lögfræðilega eðlis. Vertu mikið með þínum nánustu seinni partinn.hu þarft að rieða ýmislegt við þá. ft'fil VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þér er óhætt að taka áhættu í vipskiptum i dag. Ástarmálin ganga mjög vel. Þér gengur vel í hvers kyns samkeppni. Gefðu þér tíma til að hugsa um heils- DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Þér gengur mjög vel með það verkefni sem þú ert að vinna að um þessar mundir. Haltu áfram æfingum, það er það eina sem dugir til þess að koma heilsunni í lag. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir aö taka þér fyrir hend- ur aö gera eitthvaö skapandi í dag. Alls kyns keppni og sér- staklega ef þaö er í íþróttum á mjög vel viö þig. Vertu heima með fjölskyldunni í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Geröu þaö sem þarf aö gera á heimili þínu í dag. Það eru alls kyns smáviögeröir sem þú getur vel átt viö sjálfur. í kvöld skaltu svo fara eitthvaö út aö skemmta þér meö fjölskyldunni. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú ert mjög alhafnasamur í dag. Taktu þátt í félagsmálum af hTi og sál, þú getur komið mörgu góðu til leiðar. Þú getur e.t.v. aukið tekjur þínar með auka vinnu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú skalt versla í dag. I»ér er óhætt aó kaupa hluti til per- sónulegra nota. Þú getur gert ýmislegt til þess aö auka tekj- urnar og þú skalt byrja strax í dag meó því aó gera áætlun. CONAN VILLIMAÐUR BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Önnur verðlaun í „Bols Brilliancy Prize“-keppninni árið 1982 hlaut grískur bridge- blaðamaður að nafni Panos Gerontopoulos. Verðlaunaspil hans kom upp í fyrstu inn- byrðis keppni þjóða á Balk- anskaga, sem haldin var í fyrrasumar, í leik Búlgara og Grikkja. DÝRAGLENS FERDINAND Norður ♦ KD7653 VD ♦ Á963 ♦ 64 Austur ♦ G2 VG865 ♦ K87 ♦ 10753 Suður ♦ 104 V ÁK94 ♦ D52 ♦ Á982 Fjórir spaðar eru léttur samningur á N-S-spilin, en Grikkirnir í lokaða salnum lentu í 3 gröndum. Út kom hjartatvistur og blindur átti fyrsta slaginn á hjartadrottn- inguna. Það eru leiðinda samgangs- örðugleikar í spilinu, og sagnhafi vaidi að spila smáum spaða á tíuna i öðrum slag. Austur, Bú'.garinn Luben Zaikov, var víst ekki mörg sek- úndubrot að fara upp með gos- ann og negla út tigulkóng! Hugmyndin var auðvitað sú að fjarlægja tígulásinn úr blind- um, einu innkomuna á spaða- litinn. Sagnhafi varð að gefa tíg- ulkónginn, og þá fullkomnaði Zaikov verkið með því að skipta yfir í lauf! Nú hlaut vörnin alltaf að fá tvo slagi á spaða, tvo á lauf og tígulkóng- inn. Einn niður. En hvernig í ósköpunum fór Zaikov að finna það að skipta yfir í lauf? Gerontopoulos er orðfár um það, en kannski hef- ur Zaikov reiknað með að suð- ur væri veikur í laufinu úr því hann fór ekki heim á lauf í öðrum slag til að spila spaða á borðið. Vestur ♦ Á98 V10732 ♦ G104 ♦ KDG LJÓSKA SMÁFÓLK l' PEAR 5PIKE...MAN6 ON..UJE ARE PR0PPIN6 REFRESMMENT5 FR0M OUR HELICOPTER " „Kæri Sámur ... Reyndu að Tepoki? þrauka. ... Við ætlum að kasta til þín svaladrykk úr þyrlunni." Hvaða gagn get ég haft af te- • • • vatn- poka, ef mig skortir ... Umsjón: Margeir Pétursson Viktor Korchnoi var alveg heillum horfinn á stórmótinu í Wijk aan Zee um daginn. Hér hafði hann hvítt og átti leik gegn sigurvegaranum á mót- inu, Ulf Andersson. Korchnoi átti vinning í stöðunni, en sá hann ekki: 41. Ba5? — Rf6 og á endanum vann Andersson skákina eftir endurtekna afleiki Korchnois. Vinningurinn var hins vegar með einfaldara móti: 41. Bb7! - Dd8, 42. Ba5 - Rc7, 43. Db6 og hvítur vinnur mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.