Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 Enska bikarkeppnin: Stapleton skoraði þó haltur væri tryggði United sæti í undanúrslitunum á síðustu stundu Mark Frank Stapleton á síöustu mínútu leiksins gegn Everton á Old Trafford tryggði Man. Utd. sæti í undanúrslitum ensku bik- arkeppninnar á laugardag. Stapleton hafði meiðst og var orðinn draghaltur en náði þó aö stýra fyrirgjöf varamannsins, Lou Macari, í netið við mikinn fögnuð hinna 58.198 áhorfenda — mesta áhorfendafjölda á Bretlandi í vet- ur. Leikurinn á Old Trafford var frábær skemmtun. Leikmenn Ev- erton sýndu mikinn baráttuvilja og voru staðráðnir í að gefa ekk- ert eftir, en urðu engu að síöur að lúta í lægra haldi. Auk Manchest- er United komust Arsenal og Brighton í fjögurra liöa úrslitin, en Burnley og Sheffield Wednes- day skildu jöfn á Turf Moor og þurfa því að leika á ný í kvöld. Brighton sigraöi Norwich 1:0 og komst þar með í undanúrslit bik- arsins í fyrsta sinn i sögu félagsins. Jimmy Case skoraöi eina mark leiksins á 65. mín. en hann skoraöi einmitt sigurmark Brighton gegn Liverpool á Anfield í síöustu um- ferö. Leikmenn Norwich mótmæltu markinu kröftuglega, sem töldu Case hafa brotiö á Paul Haylock áöur en hann sendi knöttinn í net- iö. Norwich var aö ná undirtökun- um í leiknum er Case skoraöi. Áhorfendur voru 28.800. Tony Woodcock og Vladimir Petrovic skoruöu fyrir Arsenal í fyrri hálfleiknum gegn Aston Villa og mörk þeirra voru nóg til aö leggja Evrópumeistarana aö velli. Lundúnaliöiö komst þar meö í undanúrslit bikarkeppninnar í sjöunda skipti á síöustu 13 árum. Leikur Evrópumeistaranna olli miklum vonbrigöum á Highbury og sigur Arsenal var öruggur. Áhorf- endur voru 41.774. Markvörður Sheffield Wednes- day, Bob Bolder, varöi vítaspyrnu frá Steve Taylor strax á fjóröu mín. leiksins og Sheffield-liöiö náöi síö- an forystu á 38. mín. er Garry Bannister skoraöi sitt 15. mark á tímabilinu. Tveimur mín. seinna jafnaöi Burnley. Hinn 32 ára gamli Tommy Cassidy, sem lék einungis vegna þess aö Derek Scott er í banni, skoraöí með skalla. • Frank Stapleton (t.v.) skoraði eina mark leiksins er Man. Utd. sigraði Everton í bikarnum á Old Trafford, og Tony Woodcock skoraöi annað marka Arsenal gegn Aston Villa. Ekkert fær stöðvað Liverpool í deildinni — nú var West Ham sigrað og meistararnir hafa 14 stiga forystu Ensku meistararnir Liverpool eru nú með 14 stiga forskot í 1. deildinni. Þeir sigruðu West Ham 3:0 á Anfield. Mörkin komu öll á 17 mín. kafla í seinni hálfleiknum. Geoff Pike byrjaði á því aö skora sjálfsmark, síðan skoraði Sammy Lee og lan Rush gulltryggði sig- urinn með 26. marki sínu á keppnistímabilinu. Áhorfendur voru 28.511. 1t. DEILD Liverpool 30 21 6 3 73—24 69 Watford 30 17 4 9 55—34 55 Man. United 29 14 9 6 39—23 51 Nottingh. For. 30 14 7 9 42—37 49 Aston Villa 30 15 3 12 45—39 48 West Bromw. 31 11 11 9 42—37 44 Covantry City 30 12 7 11 40—39 43 Southampton 30 12 7 11 40—44 43 Ipswich 30 11 8 11 47—37 41 Everton 30 11 8 11 46—38 41 West Ham 29 13 2 14 45—45 41 Tottenham 30 11 8 11 40—41 41 Stoke City 30 12 5 13 41—47 41 Notts County 32 12 4 16 45—57 40 Sunderland 30 10 9 11 36—44 39 Arsenal 28 10 8 10 34—34 38 Manch. City 32 10 8 14 40—54 38 Swansea City 31 8 7 16 40—47 31 Luton Town 29 7 10 12 48—47 31 Norwich City 29 8 6 15 31—48 30 Brighton 30 7 7 16 28—56 28 Birmingham 28 5 12 11 24—39 27 2. DEILD | Wolverhampton31 18 7 6 56:33 61 Oueen’* Park Rangers 30 18 5 7 52:26 59 Fulham 30 16 7 7 51:35 55 Leicester City 30 14 4 12 51:33 46 Oldham Athletic 31 10 14 7 49:37 44 Newcastle 30 11 11 8 46:40 44 Shrewsbury 31 12 811 40:41 44 Sheffield Wednesday 29 11 10 8 44:36 43 Barnsley 30 11 10 9 44:40 43 Leeds United 30 9 15 6 38:35 42 Grimsby 31 12 6 13 41:50 42 Blackburn 30 10 9 11 40:42 39 Chelesa 31 10 8 13 45:46 38 Bolton 31 10 8 13 38:44 38 Charlton 29 10 6 13 45:61 36 Rotherham 31 8 11 12 33:45 35 Chrystal Palace 30 8 10 12 31:38 34 Carlisle 31 8 9 14 51:57 33 Middlesbrough 31 7 12 12 34:59 33 Cambridge 30 8 8 14 31:46 32 Burnley 28 8 5 15 44:49 29 Derby County 29 5 13 11 34:45 28 Blissett meö „hat-trick“ Luther Blissett skoraöi „hat- trick“, þrjú mörk, á markahátíöinni miklu er Watford sigraöi Notts County 5:3. Vörnin var slök hjá County og nýttu leikmenn Watford sér þaö til hins ýtrasta. Blissett skoraöi tvívegis í fyrri hálfleik. Hin mörkin geröu John Barnes og Nig- el Callaghan. Mörk County geröu Trevor Christie, sem skoraöi strax á annarri mínútu, Nigel Worthing- ton og Justin Fashanu. John Chiedozie hjá County var rekinn af leikvelli í seinni hálfleiknum. 16.273 áhorfendur voru á leiknum. Ricky Hill tryggöi Luton sigur á Nottingham Forest á City Ground er hann skoraöi eina mark leiksins á áttundu minútu. Nottingham For- est hefur nú leikiö sex leiki í röö án sigurs, en hagur Luton vænkaöist örlítiö viö sigurinn. Áhorfendur voru 14.387. Tottenham gengur illa á útivöllum Tottenham hefur ekki sigraö í síðustu tólf útileikjum og nú geröi liðið jafntefli viö Coventry á High- field Road. Varnarmaöurinn Paul Miller, sem lék nú í aðalliðinu aö nýju, bjargaöi stigi fyrir Tottenham meö marki í síðari hálfleiknum. Steve Hunt skoraöi fyrir heimaliöiö úr vítaspyrnu á 24. mín. Möguleikar Swansea á aö halda sæti sínu í deildinni jukust einnig nokkuð er liöiö burstaöi Man- chester City 4:1. Bob Latchford skoraöi fyrsta markiö og lan Walsh (2) og Robbie James, víti, skoruöu hin mörk liðsins. Bobby McDonald skoraöi eina mark City, sem nú hefur ekki unniö í átta leikjum í röö og er aö komast á hættusvæöi í deildinni. Sunderland spjarar sig Stoke tapaöi á heimavelli fyrir Sunderland og geröi Gary Rowell eina mark leiksins. Sunderland hefur nú leikið tólf útileiki í röö án taps. West Bromwich Albion haföi ekki skoraö í fjórum síöustu leikj- um en skoraöi nú fjögur gegn Ipswich. Garry Thompson skoraöi tvö, Derek Statham og Irvin Ger- non (sjálfsmark) eitt hvor. John Wark svaraði fyrir Ipswich. 2. deild Toppliöunum í 2. deild gekk ekki allt of vel. Wolves varö aö sætta sig viö jafntefli viö Derby á útivelli, QPR tapaöi fyrir Bolton, en Ful- ham sigraöi reyndar Palace á heimavelli sínum. Doyle, Henry og Rudge skoruöu fyrir Bolton en Gregory (víti) og Sealy geröu mörk QPR. Swincelhurst skoraöi fyrir Derby en Kellock fyrir Wolves. Brown skoraöi mark Fulham. Johnstone rekinn út af Willie Johnstone sem óður gerði gerði frægan hjó Rang- ers, WBA og Birmingham City, óöur en hann sneri aft- ur til Rangers, leikur nú með Hearts í Skotlandi. Kappínn var ó laugardaginn rekinn af leikvelli í nítjónda sinn ó knattspyrnuferlinum. Honum hefur löngum veriö uppsigaö viö dómara og veriö kjaftfor meö afbrigöum, en nú var það reyndar fyrir gróft brot á Dave Provan leikmanni Celtic sem hann var sendur í baö. Johnstone, sem nú er oröinn 36 ára, lék 22 lands- leiki fyrir Skotland, og komst í heimsfréttirnar 1978 er hann var sendur heim frá HM- -keppninni í Argentínu eftir aö hafa fallið á lyfjaprófi. Þess má geta aö leikur hans um helgina var sá fyrsti eftir fjög- urra leikja bann sem hann hlaut fyrir brottrekstur af leikvelli!! Waddle og Keegan (víti) skor- uöu fyrir Newcastle og Connor fyrir Leeds. Gamla kempan Emlyn Hughes, framkvæmdastjóri Roth- erham, skoraöi mark liös síns úr vitaspyrnu gegn Middlesborough, en mark Boro geröi Sugrue. McLaren (víti), Robinson og Pearson geröu mörk Shrewsbury og Parker geröi eina mark Burn- ley. Clive Walker, Bumstead og Canoville (2) skoruöu fyrir Chelsea en Shoulder (víti) og Haigh fyrir Carlisle. Sþriggs skoraöi sigur- mark Cambridge gegn Grimsby. • Sammy Lae tkoraði aitt marka Liverpool gegn Weat Ham. Blackburn vann Tveir leikir fóru fram í Englandi ó sunnudag. Blackburn sigraöi Charlton 2:0 í 2. deild og í þeirri þriöju geröu Orient og Southend jafntefli. Hvort lið skoraöi eitt mark. Knatt- spyrnu- úrslit 1. deild: Coventry — Tottenham 1 — 1 Liverpool — West Ham 1—0 Nottingham Forest — Luton 0—1 Stoke City — Sunderland 0—1 Swansea City — Manchester City 4—1 Watford — Notts County 5—3 West Bromwich — Ipswich 4—1 2 deild. Bolton — Q.P.R. 3—2 Cambridge — Grimsby 1—0 Chelsea — Carlisle 4—2 Derby — Wolverhampton 1 — 1 Fulham — Crystal Paiace 1—0 Middlesbrough — Rotherham 1—1 Newcastle — Leeds 2—1 Shrewsbury — Barnsley 3—1 Bikarkeppmn, átta lida úrslit: Brighton — Norwich City 1—0 Burnley — Sheltield Wed. 1—1 Manch. United — Everton 1—0 Arsenal — Aston Villa 2—0 3. deild: Bournemoth — Preston 4—0 Bradford — Lincoln 1 — 1 Chesterfield — Doncaster 3—3 Exeter — Oxford 3—1 Huddersfield — Gillingham 3—2 Millwall — Sheffield 1—2 Newport — Wigan 1—0 Portsmouth — Cardiff 0—0 Reading — Bristol Rovers 1—2 Wrexham — Walsall 4—0 1 4. deild: Blackpool — Port Vale 2-0 Bristol City — Aldershot 2—0 ; Colchester — Bury 2—1 Darlington — Mansfield Town 0—0 Hartlepool — York City 2-0 Hill City — Tranmere Rovers 0—1 Peterborough — Northampton 2—0 | Rochdale — Hereford Utd. 4—1 Scunthorpe Utd. — Torquay Utd 2—0 Swindon Town — Chester 2-3 Skoski bikartnn: Airdneomans — St. Mirren 0—5 Celtic — Hearts 4—1 Partick Thistle — Aberdeen 1—2 Queen's Park — Rangers 1—2 Úrvalsdeildin: Dundee Utd. — Dundee 5—3 Motherwell — Kilmarnock 3—1 Stadan: Aberdeen 26 19 4 3 56— 18 42 Celtic 25 19 3 3 67— 27 41 Dundee IJtd. 26 16 7 3 63— 24 39 Rangers 26 7 11 8 36— 30 25 Dundee 27 7 8 12 35—43 22 St Mirren 26 6 10 10 29— 38 22 Hibernian 26 5 12 9 22— 32 22 Motherwell 27 9 3 15 31— 55 21 Morton 26 4 8 14 24— 51 16 Kilmarnock 27 2 8 17 20—65 12 STAOAN í Þýskalandi: Hamburger SV 24 14 8 2 57:23 36 Bayern 24 14 6 4 57:19 34 Dortmund 24 15 4 5 58:32 34 Stuttgart 23 14 5 4 55:29 33 Koln 23 12 6 5 48:27 30 Bremen 22 12 5 5 39:2« 29 Kaiaeralautern 23 9 10 4 34:31 28 NUrnberg 23 8 5 10 28:44 21 Frankfurt 24 9 3 12 32:33 21 Bieleteld 24 8 5 11 34:52 21 Braunachweig 23 7 6 10 28:37 20 Bochum 23 6 7 10 25:32 19 Díiaaeldort 24 5 8 11 37:59 18 Gladbach 23 7 2 14 38:43 16 Hertha Berlin 23 4 8 11 30:41 16 Leverkuaen 23 5 6 12 24:47 16 Schalke 04 22 4 5 13 29:47 13 Karlaruhe 23 4 5 14 29:58 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.