Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 32
» 4% 32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR 15. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Viö leitum af alhliöa starfskrafti til aö annast tollútleysingar, veröútreikninga, bókhalds- merkingar og eftirlit meö tölvuvinnslu. Til greina kemur stjórnun á skrifstofu. Fyrirtæk- ið er staðsett í Hafnarfiröi og starfsmenn eru 60. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlega leggi inn nafn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á augld. Mbl. merkt: „Skrifstofu- starf — 3865“ fyrir 20. mars nk. Hagvangur hf. Örtölvu- og rafeindafyrirtæki Kaupandieða meðeigandi óskast Umboösaöili heimsþekkts stórfyrirtækis á sviöi örtölvu- og rafeindatækja óskar eftir meðeiganda eða kaupanda meö þaö fyrir augum, aö geta hagnýtt betur þá miklu sölu- möguleika, sem fyrir hendi eru, meö auknu fjármagni. Hann hyggst gera það meö: a. Aö selja meiri- eöa minnihluta fyrirtækisins aðila, sem hefur menntun og reynslu á sviöi viðskipta og vill skapa sér góöa framtíðar- möguleika. b. Samstarfi viö fjársterkt fyrirtæki, sem vill auka umsvif sín á þessu sviði, sem spáð er mikilli grósku í náinni framtíö. c. Selja allt fyrirtækiö. d. Aðrir möguleikar, sem hefðu í för meö sér aukið fjármagn, koma einnig til greina. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðar- mál. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Hagvangur hf. ECONOMIC RESEARCH — MANAGEMENT CONSULTANCY GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK, ICELAND. SÍMI/TEL. (91) 83666. REKSTRAR- OG T/EKNIÞJÓNUSTA MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF ÞJÓÐHAGFRÆDI- ÞJÓNUSTA TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKAOSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD, RÁDNINGARÞ JÓNUST A. Vinsamlegast hafiö í þessu tilfelli samband viö Ottó Schopka, sem veitir allar nánari upplýsingar. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfsfólki á aldrinum 20—40 ára strax. Vinnutími allan daginn frá 9—6. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 18. mars merkt: „Areiöanleg — 3723“. Auglýsinga- teiknarar Vegna aukinna umsvifa þurfum við aö ráöa tvo auglýsingateiknara. Góð laun í boöi fyrir gott fólk. Með allar umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál. Almenna Auglýsingastofan hf., (áöur SGS), Klapparstíg 26, sími 24889. Umsjónarmaður endurmenntunar Háskóli íslands óskar eftir að ráða mann til aö veita forstöðu endurmenntun á vegum Háskóla Islands, Tækniskóla íslands, Banda- lags háskólamanna, Tæknifræöingafélags ís- lands, Verkfræðingafélags íslands og Hins íslenska kennarafélags. Laun samkvæmt kjarasamningi BHM. Há- skólamenntun nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu Háskóla íslands fyrir 15. apríl nk. Háskóli Islands. Læknamiðstöðin Akureyri Meinatæknar Læknamiðstöðin á Akureyri óskar eftir meinatækni hiö allra fyrsta. Ennfremur meinatækni til starfa í sumaraf- leysingum 2—3 mánuði. Til greina kemur aö ráöa tvo meinatækna í hálft starf. Læknamiöstööin, Akureyri. Setjari óskast í litla prentsmiöju, þarf helst aö geta prentaö eitthvaö meö á dígulvél. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 21. mars merkt: „K — 94“. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Staöa forstööumanns félagsmiöstöövarinnar Ársels. Menntun á sviöi asskulýös- og félagsméla œskileg og jafnlramt reynsla af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Æsku- lýösráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuv. 11, síma 21769. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Frí- kirkjuv. 11. • Starfsmann í tölvudeild Rafmagnsveitu Reykjavfkur (RR). Reynsla é forritun og tölvuumsjón ssskileg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 18222. • Starfsmenn við ýmis skrifstofustörf hjé borgarstofnunum. • Fóstrustööur viö eftirtalin dagvistarheimili: 1. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. 2. Efrihlíð v/Stigahlið, hélft starf. 3. Grmnuborg, Eiríksgötu 2. 4. Holtaborg, Sólheimum 21, fré 1. júnf. 5. Seljaborg v/Tungusel, fré 1. júnf. • Staöa þroakaþjélfa f Múlaborg. • Staöa matréöskonu f Grmnuborg, Eirfksgötu 2. Upplýsingar veitir forstööumaöur viökom- andi heimilis eða umsjónarfóstra skrifstofu dagvista, Fornhaga 8, síma 27277. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 23. marz 1983. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Skagfiröingamótiö 1983 að Hótel Sögu, Átthagasal, föstudaginn 18. mars. Hefst meö sameiginlegu boröhaldi kl. 20.00. Dagskrá: Mótiö setur Gestur Pálsson. Sögur koma úr Skagafiröi. Jóhann Már Jóhannsson og Þorbergur Jós- efsson syngja. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. Bridgespilarar verðlaunaöir. ? ? ? Veislustjóri sr. Björn Jónsson. Miðasala Hótel Sögu miðvikudag kl. 18—20. Skagfiröingafélagiö í Reykjavík Bakkfirðingar Bakkfiröingamótiö veröur haldiö laugardag- inn 19. mars nk., að Brautarholti 6, Reykja- vík. Húsiö opnaö kl. 21.00. Mætum öll, og takið með ykkur gesti. Stjórnin. / 5 v Aðalfundur u r^\ fij Sjúkraliöafélags K'^Ícm>S ,slands Aðal- fundur Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur, veröur haldinn 22. mars 1983 kl. 20.30, aö Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmanna félag Reykjavíkur. verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 14.00 í Kristalsal Hótel Loftleiöa. Dagskrá: Venjuleg aöalfundastörf. Laga- breytingar. Stjórnin. 111 óskast keypt Byggingakrani Byggingakrani óskast til leigu eöa kaups. Byggingasam vinnufélag Kópavogs, sími 42595.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.