Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 11 ATH.: BREYTTAN OPNUNARTÍMA — OPIÐ FRÁ 9—22. Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Einbýli Kópavogur Fallegt einbýli viö Fögrubrekku á einni hæö, stofa meö arni, stórt eldhús, hjónaherb., barna- herb. og baöherb. Kjallarl ófull- gerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 2,6 til 2,7 millj. Eskiholt — einbýli Glæsilegt 3ja hæöa einbýli á byggingarstigi. Teikn. á skrif- stofu. Garöabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæöum auk 37 fm bíl- skúrs. Jaröhæö: Þvottahús, bíl- skúr, sauna og geymsla. Mið- hæö: Stór stofa, boröstofa, 3 svefnherb., eldhús, boröstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baöherb. Verö 3,3 millj. Borgarholtsbraut — Sérhæö 113 fm sérhæð auk 33 fm bfl- skúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa, eldhús, baö og þvotta- hús. Klassainnróttingar. Nýtt gler. Verö 1,6—1,7 millj. Herjólfsgata — Hafnarfiröi Ca. 100 fm íbúö á neöri hæö f tvíbýlishúsi. Verö 1200 þús. Hjaröarhagi — 4ra herb. 92 fm íbúö á 1. hæö viö Hjarö- arhaga. 3 svefnherb. og stofa. Bílskúr. Verð 1,5 millj. Bein sala. Espigeröi 4 — 8. hæö Giæsileg 91 fm íbúö á 8. hæö. Hjónaherb. og fata- herb. Innaf rúmgott barna- herb. Stór stofa. Mjög gott baöherb. og eldhús. Þvotta- herb. Lítið áhvílandi. Austurberg — 4ra herb. Tæplega 100 fm íbúö á 3. hæð auk bílskúrs. 3 svefnherb., stofa og boröstofa, suöursvalir. Verö 1250—1300 þús. Bein sala. Leifsgata — 4ra herb. 4ra herb. íbúö viö Leifsgötu. Verö 1150—1250 þús. Rauöarárstígur Ca. 70 fm íbúö í kjallara, 2 svefnherb., góö stofa, baöherb. og eldhús. Verö 900 þús. Hrísateigur — 3ja herb. Ca. 70 fm tbúö í kjallara. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1,1—1,2 millj. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur pöll- um. Topp-innréttingar. Eign i sérflokki. Verö 1250—1300 þús. Leltiö nánari uppl. á skrifstofu. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúö í Hraunbæ. Verö 850 þús. Langholtsvegur 36 fm einstaklingsíbúö í kjallara meö 16 fm herb. á 1. hæð. Sér inng. Laus strax. Verö tllboö. Úti á landi: Höfn Hornafirði 120 fm einbýli auk 27 fm bfl- skúrs. 3 svefnherb. stofa, hol, eldhús, búr, baöherb. og þvottahús. Vandaðar innrétt- ingar. Ræktuö lóö. Verö 1250—1300 þús. Skiptl koma til greina á 4ra herb. íbúð f Reykjavík. ÚSEIGNIN_____ Sími 28511 'TfpV Skólavöröustígur 18, 2.hæð. P 2ja herb. íbúðir Boöagrandi. Einstaklega falleg íbúö á 2. hæö. Góö sameign. Sauna. Verö 900 þús. Ákveöin sala. Krummahólar. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Mikil og góö sameign. Bftskúr. Ákveöin sala. Verö 800 þús. Ólduslóð. Óvenju glæslleg íbúð á jaröhæö. Sér inngangur. Akveðin sala. Verö 900 þús. Bergstaðastræti. Nýuppgerö og snotur ibúö um 45 fm í góðu steinhúsi. Lítiö niöurgrafin. Sér inngangur. Ákveöin sala. Verö 800 þús. 3ja herb. íbúðir Álftamýri Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Stór stofa meö suöur- svölum. Ákveöin sala. Laus strax. Verð 1200 þús. írabakki. Mjög góð og björt fbúö á 2. hæö. Tvennar svaiir. Mjög góö sameign. Verð 1050 þús. Krókahraun. Stórglæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö i fjór- býlishúsi. Rúmgóöur bílskúr. Ákveöin sala. Verð 1450 þús. Hagamelur. Góö 3ja herb. íbúð á 2. hæö með suöursvölum. Ný teppi. Ákveðin sala. Verö 1150 þús. Boðagrandi. Stórglæsileg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Parket á gólfum. Tengi fyrlr þvottavél á baði. Sauna í sameign. Ákveöin sala. Verð 1,3 millj. 4ra—5 herb. íbúðir /Esufell. Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Góö sameign. Mikiö útsýni. Ákveðin sala. Verö 1250 þús. Hraunbær. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö í blokk. Rúmgott eldhús. Suöursvalir. Góö eign. Akveöin sala. Verö 1350 þús. Hvassaleíti. Stór 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Mikiö skápapláss og fataherbergi. Suöursvalir. Bflskúr. Ákveöin sala. Verö 1650 þús. Kleppsvegur. Glæsileg og mikiö endurbætt ibúö á 2. hæö. Björt og skemmtlleg eign. Eign í sérflokki. Ákveöin sala. Verö 1300 þús. Laufásvegur Rúmg. íb. á jarðhæð, aö mestu leyti ný standsett. Góöur garöur. Sér inng. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Skólavöröustigur 110 fm glæsileg eign í 5 íbúöa húsi. öll sameign ný endurnýjuð. Svo og raf og pípulagnir. Parket og korkur á gólf- um. Allar innréttingar nýjar. Eign f algjörum sérflokki. Verö 1650 þús. Hofsvallagata Góö sérhæð, sér hlti, sér inng. Þvottaherb. á hæö- inni. Nýjar eldhúsinnréttingar. Ákv. sala. Verö 1350 jjús. Furugrund. Mjög góö fbúö í lyftublokk. Þvottahús á hæöinni. suö- ursvalir. Bflskýli. Verö 1500 þús. Háaleitisbraut. Glæsileg 5 herb. íbúö á 4. hæð. Aö verulegu leyti nýuppgerð. Óvenjumiklð útsýni. góöur bílskúr. Akveöin sala. Verö 1800 þús. Mávahlíð. 6 herb. risfbúö í fjórbýlishúsi ásamt litlum herbergjum á háalofti. Óvenjustór herbergi og eldhús á hæöinni. Gott sjón- varpshol og svalir. Ákveóin saia. Verö 1550 þús. Sérbýli Kópavogsbraut. Stór 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö í forsköluöu tvfbýlishúsi. Húsiö er allt nýklætt að utan. Falleg eign. Bílskúrsréttur fyrir 56 fm skúr. Ákveóin sala. Verö 1450 þús. Nesvegur. Um 150 fm íbúö á 1. hæð. 3 góö svefnherbergi. Stór stofa, rúmgott eldhús með stórum suöursvölum. Góö lóö. 34 fm bflskúr. Verö 2 millj. Kjarrmóar. Um 90 fm sérbýli á góðum stað í Garðabæ. Stór lóö. Bflskúrsréttur. Verð 1450 þús. Landspítalahverfi. Parhús á 3 hæðum í nágrenni Landspítalans. Húsiö er 70 fm aö grunnfleti og skiptist þannig: Á 1. hæö er eldhús, 3 stofur. Á 2. hæö er baö og 3 svefnherbergi. f kjallara eru 2 góö herbergi, þvottahús og snyrting meö sturtu ásamt sauna. Eigninni fylgir 35 fm bílskúr meö hita og rafmagni og upphitað gróöurhús. Húsiö er á gróinni eignarlóð. Ákveðin sala. Lindarhvammur Gott einbylishús sem er hæö og kjallari samt. um 280 fm. Innb. bílskúr. Ákv. sala. Verö 3,3 millj. Arnartangí Um 200 fm nýtt einbýlishús á einum besta staö í Mos- fellssveit. Húsiö er fullbúiö aö utan og með öllum innréttingum. Frágengin lóö, tvöf. bilskúr. Ákv. sala. Einbýli — Arnarnesi. Um 300 fm hús á 2 hæöum, mjög glæsilegt, ásamt sökklum aö viöbyggingu, sem á aö rúma litla íbúö, sundlaug, garöhýsi. Elgnin stendur á 1600 fm lóö. Óvenju glæsileg eign. Vel hönnuð teikning. Ákveöin sala. Á byggingarstigi' Lambhagi Álftanesi Húsiö er um 210 fm á einnl hæð, tvöf. bflskúr, Húsið stendur á góörl sjávarlóö og er i fokheldu ástandl. Getur afhenst nú þegar. Kambasel Fokhelt raöhús, 2ja hæöa hús, m . Innb. biiskúr. Afh. fullfrágengiö aö utan en f fokheldu ástandi aö innan. Heildarflat- armál er um 190 fm. hagstasö greiöslukjðr. Ákv. sala. Dalsel tilb. undir tréverk. Húsiö er til búiö unsdir tréverk og til afh. strax. Mjög viöráöanleg greiöslukjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. FasteignamarKaður fíárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REVKJAVÍKUR) Lögfræóingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Verslun 82744 Sérhæö, verslun meö barnafatnaö til sölu. Lítill en góöur og seljanlegur vörulager. Gott tækifæri fyrir fjölskyldu sem vill skapa sór sjálfstæöan rekstur. Húsnæöiö er bjart meö góöum útstillingargluggum. Verslunin er staösett í verslunarkjarna þar sem um- ferð fólks er mikil og barnmargt íbúöarhverfi er í næsta nágrenni. Uppl. aöeins á skrifstofunni. —I 11 I l'l 111 H 11 I & <£<£<£<£*£»£'£,£'£'£<£*£<£<£<£ »£<£'£'£'£<£*£*£'£‘£'£'£*£*£'£<£'£‘£'£'£'£t^,£’ & 26933 26933 Vantar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur nú allar gerðir fasteigna á söluskrá okkar. Sérstaklega vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúöir, sérhæðir og raðhús fyrir fjársterka kaupendur. Höfum kaupendur að lóðum á Stör-Reykjavíkur- svæðinu undir einbylishús. Yfir 10 ára reynsla okkar tryggir örugga þjónustu. Aneby-hus hefur sannað ágæti sitt við íslenskar að- stæður. Aneby-hus er retta lausnin ef þig langar í glæsilegt einbýlishús á ótrúlegu verði. Kynntu þér verð og kosti Aneby-húsa áöur en þu kaupir annað. Eigna markaðyrinn a A A A A Hafnarstræt'. 20, simi 26933 (Nýja húsinu vió Læk|artorg) &»£*£»£*£*£*£<£<£*£<£<£*£*£*£*£»£*£*£*£ <£*£>£ f£< Jón Magnusson hdl f£f£<££ FASTEIGIM AMIÐ LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Sérhæð Hagamelur Til sölu ca. 140 fm neöri sérhæö ásamt bflskúr. Hæöin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, skála, húsbóndaherb., stofu og borö- stofu. Rúmgott eldhús meö borökróki. Á sér gangi eru 2 svefn- herb., flísalagt baðherb. meö sturtu og kerlaug og lítið þvotta- herb. f kjallara er geymsla og lítl útigeymsla. Góöur bílskúr. Ákv. sala. Sörlaskjól — Risíbúð Til sölu rúmgóö 3ja herb. risibúð I húsi vestarlega í Sörlaskjóli við sjóinn. Mikiö útsýni. Hjarðarhagi Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Stórar suöursvalir. laus strax. Engihjalli Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö á 8. hæö. Miðvangur — 2ja herb. Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 8. hæö. Þvottaherb. og geymsla á hæöinnl. Skipasund — Einbýli Til sölu gamalt einbýlishús ásamt samþykktri stækkun. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni. Hafnarfjöröur — Einbýlishús viö Jófríðarstaðarveg Til sölu er eitt af þessum gömlu og sjarmerandi húsum í Hafnar- firöi. Kjallari, hæö og ris. Járnvariö timburhús á steyptum kjall- ara. Bflskúr. Verö 2 millj. Noröurbær Hafnarfirði — Einbýli — Tvíbýli Til sölu ca 340 fm einbýlishús, ásamt ca 45 fm bílskúr. Til greina kemur aö taka minni eign uppí. Teikning og nánari upplýsingar á skrifst. Málflutningsstofa Sigriöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvineaon hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.