Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 5 Vegna feiknalegra vinsælda fyrri rokkhátíða, höldum við hana há- tíðlega eina ferðina enn. Á Broadway hittir þú gömlu djammfélag- ana sem þú hefur ekki séö síöan í Glaumbæ, foröum daga, og rifjar upp gömul kynni. Matseöíll: Rjómalöguö spergilsúpa. Svínahamborgarlæri meö paprikusósu. Verö kr. 300,- Nú munu eflaust margir setja á sig gamla góða lakkrísbindiö, fara í lakkskóna og kon- urnar draga upp gömlu góðu rokkkjólana og allir skella sér á Broadway, því þar veröur haldin heljarmikil rokkhátíð eins og þær geröust beztar hér á árum áöur. Allt aö 2ja tíma skemmtiatriöi. Allir fá eitthvaö viö sitt hæfi. Margt góöra manna mun troöa upp, þar á meöal rokksöngvararnir góöu: Ómar Ragn- arsson, Harald G. Haralds, Guöbergur Auö- unsson, Þorsteinn Eggertsson, Astrid Jenssen, Berti Möller, Anna Vilhjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórsson, Garöar Guö- mundsson, Stefán Jónsson, Einar Júlíusson og Siguröur Johnny — hver man ekki eftir þessum gömlu góöu kempum. Stórhljómsveit Björgvins Halldórssonar leik- ur rokktónlist. Hljómsveitina skipa: Ðjörn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson, Pétur Hjaltested, Haraldur Þorsteinsson, Rúnar Georgsson og Þorleifur Gislason. Sæmi og Didda rokka. Aögangseyrir kr. 150,- Broadway spyr geati á rokkhátió: Hvernig skemmtir þú þér á rokkhátiðinni? Guðlaugur Bergmann: „Frábær skemmtun. Þaö var gaman aö sjá allt þetta fólk saman komiö og hvaö söngv- ararnir voru jafnvel bqjri en í gamla daga. Sérstaklega vil ég geta þess hve sýningunni var vel stjórnaö.“ Kristján Kristjáns, KK: „Þessi sýning hitti svo sannarlega í mark. Þaö var ekki dauöur punktur allan timann. Meöhöndlun hljómsveitarinnar á lögúm var frábær.“ Gunnar Þóröarson: „Ég skemmti mér konunglega og þaö var meiriháttar aö heyra aö söngvararnir eru enn í toppformi.“ Ólafur Gaukur: „Viö hjónin höföum mjög gaman af þessari sýningu og sérstaklega var gaman af þvi hvaö allir þessir söngvarar stóöu sig frábær- lega vel þó flestir þeirra hafi ekki komiö fram í mörg ár.“ Syrpustjórarnir Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson kynna. Einar Juliusson Garöar Guömundsson Guöbergur Auöunsson Stefan Jonsson Þorsteinn Eggertsson Astrid Jenssen Berti Moller .. * m Miöasala í Broadway frá kl. 9—5. Tryggið ykkur miða í tíma. ATÓM - BINGÓ - VALS - ’83 fyrr og siöar í SIGTÚNI NÆSTA FIMMTUDAG 17. MARS KL. 20.30 — HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19.30 Sérsaumaöur pels frá Eggert feldskera. Kr. 40.000,- ■ iEK Stereósamstæöa meö öllu. Kr. 22.0009". Afslappaöur hvíldarstóll frá Happy húsinu. Kr 12.000,- Toyota elektronisk saumavél. Kr. 8.500,- Æfingabúningar á alla fjölskyld- una frá Úttekt kr. 3.000, Skíöabúnaður frá ►P0RTVAL Kr 3.000. Glæsilegt kaffistell fyrir tólf. Kr. 2.500,- Matarúttekt hjá KJÖTMIOSTÖÐIN LaujfaUek l.s.áfttll Kr. 2.000, FISHER VHS videótæki meö öllu. Kr. 35.000,- Málverk eftir Veturliöa. Kr. 15.000," Flugfar og gisting í London. Kr 10.000,- Rosalegt stereóferöaviötæki frá Samsung. Kr. 8.000,- Rafmagnsverkfærasett frá ^Ánanaustum' Sími 28855 Kr. 3.000, Leikföng frá Liverpool. Kr. 2.500,1 Vöruúttekt frá Vöruhúsinu Magasín Kr. 2.500,- Vöruúttekt Ármúla 1 A. Kr. 2.500,- Heildarverðmæti vinninga r; 171.500,-. Eingöngu verömætir vinningar. Þaö er ekkert vit í aö láta sig vanta — ávísanir geymdar ef óskaö er. Þorgeir og Magnús stjórna af röggsemi og skemmta í hléinu. Aðgangur ókeypis — Knattspyrnudeild Vals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.