Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 HUN ER 35MM, 11,5CM Á BREIDD, 6,5CM Á HÆÐ, VEGUR 230G OG SEGIR BÍÍÍB! Náðirðu öllu þessu? . Þó nýja MAMIYA U sé,eins og þú sérð, ótrúlega fyrirferðar- lítil, er hún samt meðal fullkomnustu 35 mm myndavéla á markaðnum. Enda má segja að fæðing hennar hafi gengið framar vonum í alla staði. Hún er hlaðin tækninýjungum þó hún beri það ekki utan á sér. Engu var til sparað svo þessi knáa myndavél yrði eins auðveld í meðförum og skilaði jafn frábærum myndum og raun ber vitni um. 1 Mjög fullkominn Ijósmælir vinnur með lokaranum sem stillir á réttan hraða og Ijósop eftir birtuskilyrðum hverju sinni allt frá f. 2,8 á hraða 1 /8 úr sek. til f. 16 á hraða 1/500 úr sek Ljósm. Mbl. Gunnlaugiir. íslandsmeistarar í vaxtarrækt íslandsmeistarakeppnin í vaxtarækt var haldin í Gamla Bíói á laugardaginn. Keppt var í sjö flokkum, en hér sjást íslandsmeistararnir Guðmundur Sig- urðsson og Hrafnhildur Valbjörnsdóttir stinga saman nefjum eftir aö hafa hlotið titla sína. Nánar verður sagt frá hinni líflegu vaxtarræktarkeppni síðar. Þingsályktunartillaga um laxveiðar í sjó samþykkt: Gerðar verði ráðstaf- anir til að stöðva 2. Þegar hraðinn fer niður fyrir 1/30 sek. lætur vélin vita að nota þurfi þrífót eða flass með því að gefa frá sér bæði hljóð (bíííb) og Ijósmerki. veiðar Færeyinga 3. Mjúkur afsmellari kemur í veg fyrir að vélin hreyfist þegar smellt er af og gefur því skarpari myndir. 4. Innbyggt lok fyrir linsuna. Ef lokið er fyrir er ekki hægt að smella af. 5. Sjálftakari. 6. Verö frá kr. 3.540—3.650 MAMIYA U - TEKUR ALLT NEMA PLÁSS. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER UMBOÐSMENN S. 20313 S. 82590 S. 36161 UMALLTLAND Þingsályktunartillaga um laxveið- ar Færeyinga í sjó var samþykkt í sameinuðu þingi í gær, með 35 sam- hljóða atkvæðum. Tillagan felur það í sér að nú þegar verði gerðar ráð- stafanir til að stöðva veiðar Færey- inga á Atlantshafslaxi í hafinu, í samræmi við 66. grein Hafréttar- sáttmálans og hafa um þaö samráö við önnur upprunalönd laxastofns- ins, enda verði að því stefnt að allar laxveiðar í sjó verði bannaðar á Norður-AtlanLshafi. Fyrsti flutningsmaður tillög- unnar var Eyjólfur Konráð Jóns- son og meðflutningsmaður Albert Guðmundsson. I greinargerð með tillögunni segir að Færeyingar hafi á síðustu árum hafið stórfelldar veiðar á laxi í sjó og verði að telja veiðar þessar brot á alþjóðalögum. Þess- ar veiðar séu skýlaust brot á Haf- réttarsáttmálanum. Þessi mál verði strandþjóðirnar að taka miklu fastari tökum en hingað til hefur verið gert og þar sé Hafréttarsáttmálinn svo ótví- ræður, að enginn efi sé á því að hægt sé að sannfæra Færeyinga um réttleysi þeirra, þegar upp- runalönd laxastofnsins snúa bök- um saman. RENAULT TRAFIC Lipurogrúm- góöur sendibíll Framhjóladrifinn, rúmgóður og iipur sendi- bíll. Sérstaklega hentugur fyrir fyrirtæki til vöruútkeyrslu og sendiferða. Vélastærð: 1397 cm bensín. 2068 cm diesel. Burðargeta: 800 kg eða 1000 kg. RENAULT er reynslunni ríkari. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.