Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 við erum FLUTT Lögmannsskrifstofa okkar er fluttá 12. hæð í Hús verslunarinnar á horni Mikiubrautar og Kringlumýrarbrautar Lögmannsskrifstofa GYLFI THORLACIUS hrl. SVALA THORLACIUS hdl. Hús verslunarinnar Kringlumýri Simi: 81580 og 81570 STJðRNUNARFR/EBSIA CPM-áætlanir II Tilgangur námskeiðsins er aö kynna frekari notkunar- möguleika CPM-áætlana við gerð framkvæmdaáætl- ana, m.a. varðandi kostnaðar- og framkvæmdaeftirlit. Efni: — Upprifjun á CPM-áætlanagerð frá fyrra námskeiði, örvarit, tímaútreikn- ingar, kostnaöarmat. — Presidence örvarit. — Kostnaöareftirlit og greiðsluáætlanir. — Lykilatriöi í framkvæmdaeftirliti. — Raunverkefni og tölvuvinnsla. Námskeiðið er ætlaö stjórnendum, skipuleggjendum og eftirlitsmönnum meiriháttar verka. Undirstöðuþekking í CPM-áætlanagerö er nauösynleg. Tími: 24.—25. mars kl. 14.00—19.00 26. mars kl. 09.00—12.00 og 14.00—18.00. Staóur: Síðumúli 23, 3. hæó. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÚRNUWARFÉIA6 íslands^H SfÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 Blaöburöarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Granaskjól Grettisgata 36—98 Hverfisgata 63—120 Blönduhlíö Mabib í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI PLANTERS Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134. NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR FYRIRTÆKJA 0G ST0FNANA HOW TO REDUCE OVERHEAD COSTS Mr. Edward H. Hartmann Prasldant of Maynartí Managatnent Inatltute. Fyrirlesarinn E. H. Hartmann eryfirmaður Maynard Manage- ment Institute USA og í stjórn H. B. Maynard & Co. Hjá H. B. Maynard & Co. starfa um 300 manns og er það meðal virtustu ráðgjafafyrirtækja í Bandaríkjunum og Evrópu. Allt frá stofnun þess 1934 hefur fyrirtækið verið brautryðjandi í þróun nýrra stjórnunaraðferða. E. H. Hartmann hefur langa reynslu á alþjóðlegum vettvangi sem ráðgjafi og fyrirlesari. E.H. Hartman mun fjalla um „Most prevalent and hardest to discover is the waste of human labor, because R doesn’t leave any scrap behind which has to be cleaned up.“ (Henry Ford) • THE NEED TO REDUCE COST • COST REDUCTION GOALS • COST REDUCTION STRATEGY • VALUE ANALYSIS • THEAVASTUDY • PROGRAM ORGANIZATION • PROGRAM CONTROL • COST REDUCTION METHODS Flestir eru sammála um nauðsyn þess að draga úr stjórnunarkostnaði fyrirtækja og stofnana. Aðferðir þær sem verða kynntar eru margar nýjar hér á landi en hafa margsannað gildi sitt í Bandaríkjunum og víðar. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir. Tími: Þriðjudaginn 29. mars kl. 13.30 -18.00. Þátttökugjald: Kr. 3000.- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 44033 sem fyrst. Fjöldi takmarkaður. Síðast þegar Ed var hér komust færri að en vildu. Ráögjafaþjónusta Stjómun — Skipulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningatækni — Birgðahald Upplýsingakerfi — Tölvuráðgjöf Markaðs- og söluráðgjöf Stjórnenda- og starfsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samsfarf sjálfstæöra rekstrarráðgjafa á mismunandi sviöum — Hamraborg 1, 202 Kópavogi, sími 91-44033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.