Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 23
----------------------------------4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 23 • Ökumaöurinn nálgast bfl sinn, riddaralegur á að líta, og til- búinn til aö hefja keppnina. Hann er klaaddur eldtraustum galla, reyndar aöeins stöguöum. Hann klifrar inn (bflinn eins og knapi, fyrst annan fótinn, síöan hinn, til þess aö gefa aðstoöarmanni sínum fœri i aö þerra upphóu skóna sína. Síöan notar hann báöar hendur viö aö troöa sór niður í litlu holuna þar sem hann kemur til meö að stjórna bflnum. Sætiö er lagaö eftir líkama ekilsins, og er um þrjá þumlunga frá jöröu. Fyrir fæturna er ekki ætlað miklö pláss, eöa um 12 þuml- unga breitt bil, sem nær álíka langt fram og fremri dekk bílsins. Vinstri fóturinn fellur aö kúplingsfetlinum, en sá hægri er síöan á bensíngjöfinni eöa bremsunum, en oft kemur fyrir aö nota þurfi hvoru tveggja í einu ef svo ber undir. Þegar ekillinn hefur komiö sér fyrir setur hann á slg grímuna — eldtrausta hettu sem er aöeins meö götum fyrir augun. Síöan kemur hjálmurinn. Hann setur upp leöurhanskana og fer höndum um hiö litla stýri. Þaö er fátt í mælaborölnu sem dregur athygli ökumannsins frá akstrinum — enda líklega eins gott, aöeins hraöamælir, vatnshitamælir, aðvörunarljós fyrir olíuþrýsting og síöan bensínmælir. Gírstöng er hægra megin viö hann, sem er notuö aö meöaltali í tvö þúsund skipti í einni keppni, hvort heldur er þegar skipt er niöur i beygjum eöa þegar tekiö er framúr. Aö síöustu er ökumaðurinn reyröur niöur meö beltum sem ná yfir axlir hans og þvert yfir magann. j kringum bílinn er allt á iöi, menn aö leggja síöustu hönd á frágang vélarinnar, vaxbera bílinn til aö loftmótstaöan veröi sem minnst, athuga loftþrýsting í dekkjum og þar fram eftir götunum. Loks er hann tilbúinn. Augu hans stara eftir brautinni. Hann kveikir á bensíndælunni, bíöur eftir aö olíuþrýstingurinn aukist og ýtir svo á starthnappinn. Vélin flýgur í gang og hann gefur henni hressilega inn til aö ná upp snúningi áöur en hann sleppir kúpling- unni. Bíllinn skríöur af staö meö svolitlu dekkjaýlfri, tilbúinn til aö taka sér staö á ráslínunni. Þegar græna Ijósiö birtist mun hann þjóta af staö úr kyrrstööu og veröur búinn aö ná um 240 km hraöa á klst. eftir sex sekúndur. Maradona lék á ný Argentínumaöurinn Diego Maradona lék að nýju meö liði sínu, Barcelona, um helgina eftir aö hafa verið frá í þrjá mánuöi vegna veikinda, en hann var meö lifrarsjúkdóm. Hann missti 12 lelki úr ( spænsku 1. deildinni, en haföi æft í eina viku fyrir leikinn hjá hinum nýja þjálfara Barcelona, Argent- ínumanninum Cesar Luls Menotti, fyrrum landsliösþjálfara Argentínu. Maradona stóö sig vel í leiknum, sem var gegn Betis, þó ekki tækist honum aö skora. Leiknum lyktaöi meö jafntefli, 1:1, og er Barcelona nú í þriöja sæti meö 38 stig, fjórum stigum minna en efsta liöiö Real Madrid, sem sigraöi Celta 3:0 á laugardag. Athletico Bilbao er í ööru sætl. • Diego Maradona ( Isik maö argentínska landsliöinu ( HM ( sumar. Hann lék ( fyrsta sinn ( þrjá mánuöi á laugardag og þótti standa sig vel, þrátt fyrir aö ekki tækist honum aö skora. Fyrsti Grand Prix kappaksturinn á árinu: Brasilíumaóurinn Piquet sigr- aði — Rosberg dæmdur úr leik GRAND Prix-keppnistímabiliö í „Formulu 1“-kappakstri hófst síðastliöinn sunnudag er keppt var ( Brasilíu. Alls fara fram 17 keppnir á árinu á hinum ýmsu stööum. Þaö var Brasilíumaöur- inn Nelson Piquet sem sigraöi, heimamönnum til mikillar ánægju. Nelson Piquet, sem varö heimsmeistari árið 1981, ók Brab- ham-bfl sínum með nýrri Turbo- vél mjög vel og var meöalhraöi hans 175,3 km á klukkustund. Núverandi heimsmeistari, Keke Rosberg frá Finnlandi, kom annar í mark en var dæmdur úr leik í keppninni. Aöstoðarmönnum hans varö þaö á aö ýta bifreiö hans í gang eftir aö hann haföi átt í vand- ræöum meö gangsetningu eftir aö skipt haföi veriö um dekk á bifreiö hans og sett á hana meira bensín þegar keppnin var um þaö bil hálfnuð. Þá kviknaöi í bifreiö hans en eldurinn var slökktur um leiö. Þetta tafði Rosberg verulega en samt sem áöur náöi hann aftur aö komast í fremstu röö í keppninni. Þaö var þvi súrt fyrlr hann aö vera dæmdur úr leik. Röö efstu manna varö þessi: Klst. Nelson Piquet Brasilíu 1:48,27 Niki Lauda Austurríki 1:49,19 Jacques Laffite Frakkl. 1:49,41 Patric Tambay Frakkl. 1:49,45 Marc Surer Sviss 1:49,45 Alan Prost Frakkl. Knattspyrnuúrslit í Evrópu: Sævar skoraði meö þrumuskoti er lið hans gerði jafntefli 1—1 SÆVAR Jónsson skoraði eina mark CS Brugge um helgina er liðið gerði jafntefli 1—1. Sævar kom liði sínu yfir á 10. mínútu leiksins er hann skoraöi með miklu þrumuskoti af um 25 metra færi. En þetta mark dugöi ekki til sigurs. Lierse náöi aö jafna metin í síðari hálfleikn- um. Pétur Pétursson lék vel meö liði sínu Antwerpen og fékk vítaspyrnu í leiknum um helgina en þá sigraöi lið hans Waragem 3—1 á heimavelli sínum. Lokeren vann góöan sigur á útivelli, 3—0. Liö það sem Magnús Bergs leikur meö er nú í neösta sæti og er í fallhættu með 12 stig. Belgía komið nokkuð á óvart ( vetur. ÚRSLIT leikja I Balgfu: Beveren — Standard Liege FC Antwerpen — Waregem FC Liege — Winterslag Cercle Bruges — Lierse Andertect — FC Brugge Seraing — Tongeren Waterschei — Beerschot Kortrijk — Lokeren Gent — Molenbeek STAÐAN: Anderlecht 25 15 7 FC Antwerpen 25 16 4 Standard De Liege 25 14 FC Brugge Waterschei Lokeren AA Ghent Beveren Kortrijk 3—1 1—1 1—1 5—2 3—0 1—0 0—3 2-0 3 55:27 37 5 42:23 36 25 12 25 12 25 12 25 10 25 10 25 8 RWDM Motenbeek25 8 25 8 25 7 Cercle Brugge 25 6 FCLiege 25 5 Waregem 25 6 Seraing 25 3 Winterslag 25 3 25 3 5 57:30 34 6 41:31 31 6 38:30 31 7 35:22 30 5 39:30 30 6 52:27 29 8 31:32 25 8 2625 25 6 11 25:38 22 7 11 32:43 21 8 11 28:37 20 10 10 21:43 20 5 14 29*.40 17 11 11 28:52 17 7 15 23 45 13 6 16 25:52 12 Holland GERALD Vanenburg skoraöi þrennu þegar liö hans Ajax sigr- aði Nijmegan 4—0 á útivelli um helgina. Daninn Jesper Olsen skoraöi fjóröa mark Ajax og þótti eiga góöan leik. Feyenoord sigr- aöi Alkmaar á útivelli 1—0. Peter Houtmann sem skoraöi sigur- mark Feyenoord er núna marka- hæsti leikmaðurinn í hollensku deildinni meö 22 mörk. Úrslit ( leikjum helgarinnar uröu þessi: Willem 2 Tilburg — FC Utrecht 1—2 AZ H7 Alkmaer — Feyenoord 0—1 Roda JC Kerkrade — Helmond Sport 3—1 Pec Zwolle — Fortuna Sittard 1—0 FC Twente — GA Eaglea Deventar 1—1 Nec Nijmegen — Ajax Amstardam 0—4 PSV Eindhoven — Haarlem 2—1 Sparta Rotterdam — Nac Breda 4—0 Excelsior Rotterdam — FC Groningen 3—0 StaOan í 1. deild: Ajax 25 18 5 2 70:2« 41 Feyenoord 25 17 7 1 54:2« 41 PSV 25 15 8 2 58:24 38 Sparta 25 9 10 8 47:3« 28 FC Groningen 25 7 13 5 45:3« 27 AZ '87 20 10 5 9 38:24 25 Fortuna Sittard 25 9 7 9 29:31 25 FC Utrecht 25 9 7 9 38:40 25 Haarlem 25 9 7 9 25:34 25 Roda Jc 24 9 8 9 40:38 24 Excelsior 25 9 8 10 31:31 24 Helmond Sport 25 7 7 11 35:49 21 Pec Zwolle 25 FC Twente 25 Willem 2 25 GA Eagles 25 Nec 25 Nac 25 Spánn REAL Madrid og Athletic De Bilbao eru nú jöfn og efst aö stig- um í 1. deildinni á Spáni. Bæöi liðin hafa hlotiö 42 stig. Frammi- staöa Atheltico De Bilbao hefur 7 8 7 12 32:43 19 4 10 11 24:37 18 5 7 13 29:40 17 4 9 12 28:50 17 3 11 11 23:48 17 4 8 13 21:54 1« Markatala liösins (deildarkeppn- inni er mjög góð. Liðið hefur skorað 56 mörk en fengið aöeins 26 mörk á sig í 28 leikjum. Meist- ararnir frá því í fyrra Real Soci- edad eru nú í sjöunda sæti. En úrslit leikja á Spáni um síðustu helgi uröu þessi: Real Madrid — Celta ot Vico 3—0 Barc«lona — Batia of Sevilla 1—1 Las Palmas — Santander 2—1 Valencia — Malaga 1—1 Zaragoza — Real Sociedad 1—1 Athletic De Bilbao — Salamanca 4—0 Oaaauna of Pamplona — Gijon 2—0 Valladolid — Eepanol De Barcelona 1—0 Sevilla — Atletico De Madrid 1—1 Staóan i deildinni: Real Madrid 28 17 8 3 49:21 42 Athletic De Bilbao 28 18 6 4 5828 42 Barcelona 28 14 10 4 45:21 38 Zaragoza 28 14 6 8 49:30 34 At. De Madrid 28 14 6 8 41:34 34 Sevilla 28 12 9 7 33:25 33 Real Sociedad 28 10 11 7 28:22 31 Gijon 28 8 13 7 2423 29 Espanol 28 11 5 12 3727 27 Malaga 28 9 811 30:35 28 Salamanca 28 9 7 12 2527 25 Betie 28 71110 3024 25 Lae Palmae 28 8 10 12 27:38 22 Valladolid 28 6 9 13 24:42 21 Oeasuna 28 7 6 15 30:44 20 Cetta 28 7 8 15 20:40 20 Risaslagur í enska bikarnum Er dregið var ( undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ( knatt- spyrnu í gær, varö Ijóst aó Arsen- al fær tækifæri til aö hefna fyrir ófarirnar er liöiö var slegið út úr deildarbikarnum af Man. Utd. á dögunum. I hinum undanúrslitaleiknum mætast Brighton og annaöhvort Burnley eða Sheffield Wednesday, en þau ieika aftur i kvöld. Báöir leikir undanúrslitanna veröa leiknir laugardaginn 16. apríl. Veröur þaö á hlutlausum völlum eins og venja er. „Vitaniega höföum við vonast eftir þvi aö losna viö aö mæta Un- ited í þessari umferö, og þeir hafa væntanlega kosiö aö sleppa víö okkur, en ef liö ætlar aö vinna bik- arinn veröur þaö aö sigra bestu liðin fyrr eöa seinna,” sagöl Alan Sunderland, framherji Arsenal, eft- ir dráttinn í gær. Leikmönnum Brighton hefur veriö heitiö 2.500 pundum hverjum komist þeir í úrslitaleikinn, en 5.000 pundum nái þeir aö tryggja sér bikarinn. • Graham Rix og félagar fá tæki- færi til aö hefna ófaranna. íslandsmót í fimleikum ÍSLANDSMEISTARAMÓT i fim- leikum veröur haldiö í Laugar- dalshöll dagana 19.—20. mars nk. Keppt verður í skylduæfingum fyrri daginn, en frjálsum æfingum seinni daginn samkvæmt reglu- gerö FÍG. Þátttökutilkynningar og þátttökugjald veróa aö berast FSI viku fyrir mót. Stórleikur í Höllinni í KVÖLD kl. 20.30 hefst stórleikur í körfuknattleik ( Laugardalshöll. Þar mætast efstu lið úrvalsdeild- arinnar, Valur og ÍBK, en leikur- inn er liöur í bikarkeppni KKÍ. Þessi liö hafa skaraö nokkuó fram úr ( körfuboltanum ( vetur og veróur vióureign þeirra eflaust skemmtileg og spennandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.