Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 í DAG er þriöjudagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.02 og síö- degisflóð kl. 19.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.48 og sólarlag kl. 19.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 14.21. Þaö var páska- tunglið sem kviknaði í gær. (Almanak Háskólans). Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta. (Sálm. 23 1.—3.). AHEIT & GJAFIR 1 2 3 ■ 6 7 9 ■ 11 ■ 13 14 | ■ 15 17 í3 i4 n " n 11 n LAKÉTT: — 1 crsakar, 5 ósamstæðir, 6 þráóorms, 9 hestur, 10 tveir, 11 end- ing, 12 bókstafur, 13 uppspretta, 15 brodd, 17 varkár. LÓÐRETT: — 1 hversdagsleg, 2 am- bod, 3 launung, 4 tröllid, 7 manns- nafni, 8 kjaftur, 12 gælunafn, 14 gagn, 16 samhljóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 enda, 5 elda, 6 bæli, 7 æf. 8 trauð, II tó, 12 nit, 14 assa, 16 rauður. LÓORETT: — 1 embættar, 2 della, 3 ali, 4 tarf, 7 æði, 9 rósa, 10 unað, 13 tær, 15 SU. ARNAÐ HEILLA FA ára afmæli á í dag, 15. llv þ.m., Garðar Á. Guð- mundsson forstjóri, 25 Ridout St. Lindsay Ont. Canada. Kona Garðars er Ásdís Guðbjarts- dóttir og áttu þau heima hér í Reykjavík en fluttust til Kanada árið 1969. FRÉTTIR____________________ VEÐURSTOFAN sagði í veð- urfréttunum í gærmorgun að allar horfur væru á því að í dag myndi vera komið frost um land allt. í fyrrinótt var frostlaust hér í Kvík, hitinn eitt stig, en í Æðey hafði ver- ið 4ra stiga frost og nokkru meira uppi á hálendinu. En veðurlýsingin frá Dalatanga skar sig úr fyrir það að þar hafði verið vatnsveður hið mesta um nóttina og nætur- úrkoman mældist 37 millim. Hér í Kvík 2 millim. í gær- morgun var mikið vetrarríki í næstu höfuðborg við okkur, í Nuuk á Grænlandi, þar var snjókoma og 16 stiga frost. LÍF og land., landssamtökin um umhverfismál efnir til IRor^imblabib fyrir 25 árum Ungi bandaríski skák- snillingurinn, Bobby Fischer, varð 15 ára mið- vikudaginn 12. mars. En 7. jan. sl. varð hann skák- meistari Bandaríkjanna. — Þetta undrabarn á ekki sinn líka í allri skáksögunni, segir dr. Hans Kmoch formaður Man- hattanskákklúbbsins. — Á hans aldri höfðu hvorki Morphy, Capablanca né Reshevsky unnið slík af- rek. Foreldrar Bobby skildu árið 1945 og síðan hefur hann búið í New York hjá móður sinni. Systir hans, Joan, sem er tvítug, kenndi Bobby mannganginn þegar hann var 6 ára að aldri... almenns fundar annað kvöld, miðvikudag, í Skóla- bæ, Suðurgötu 26, og hefst hann kl. 20.30. Gestir fund- arins verða rithöfundarnir Sigurður A. Magnússon og Þórarinn Eldjárn, er munu lesa úr verkum sínum. Sem fyrr segir er fundurinn öll- um opinn. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Hallgrímskirkju í kvöld, þriðjudag, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn rennur til byggingarsjóðs kirkjunnar. KVENFÉLAG Bæjarleiða efnir til félagsvistar í safn- aðarheimili Langholts- kirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. KVENFÉLAG Hafnarfjarð- arkirkju efnir til skemmti- fundar í kvöld í veitinga- húsinu Gafl-inn við Reykja- nesbraut kl. 20.30. Dagskrá- in er fjölbreytt, spiluð fé- lagsvist, Haukur Morthens og félagar hans skemmta. Haldið verður bögglaupp- boð. Kaffiveitingar. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. Islands heldur almennan fé- lagsfund í Domus Medica, sal á fyrstu hæð, í kvöld, 15. mars. Sýnd verður útkoma úr glitnámskeiðum félags- ins, sýnikennsla í glitsaumi og glitvefnaði. Sem fyrr segir er þessi fundur öllum opinn og hefst kl. 20.30 og að lokum verða kaffiveit- ingar. HEIMILISDÝR PÁFAGAUKUR er í óskilum. Kom fljúgandi inn um glugga í vesturbænum hér í Rvík. Nán- ari uppl. í sima 12495. ÁHEIT & GJAFIR LISTI yfir áheit, sem birtist hér í Dabók sunnudag, voru áheit á Strandakirkju, afhent Mbl. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG fór héðan danska eftirlitsskipið Ingolf, en það hafði þá verið hér í um það bil vikutíma til viðgerðar eftir skemmdir af völdum hnúts, sem komið hafði á skip- ið við Hvarf á Grænlandi. Engan úr áhöfninni sakaði, en meðal þess sem laskaðist var þyrluskýli á þilfarinu. Þá fóru héðan til Grænlands eða mið- anna þar tveir rækjubátar. 1 gær kom Selá frá útlöndum og togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum til löndunar og í gærkvöldi fór Úðafoss á ströndina. Þá kom vestur- þýska eftirlitsskipið Merkatze. f dag er togarinn Viðey vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. SÁ NÆST BEZTI Bæn verð- lagsstjóra „Nú legg ég lögbann aftur og lögreglunnar kraft- ur mín veri vemd í nótt. Ó, drottinn dóms og saka, Davíð láttu taka fastan, svo ég sofi rótt.u Sighvatur fluttur Pólitíkusarnir reyna ýmsar leiðir að hjarta kjósenda, sumir leita á náðir gítarskóla, en aðrir telja frelsunina betra veganesti!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. marz til 17. marz, aö báöum dögum meö- töldum er í Héaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbœj- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvaif, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreklraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upptýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Átgrímsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö trá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tímí er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VMturbiajarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaölð í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafallaavait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á priöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00 Sími 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá ki. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.