Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 Islandsmótinu í blaki lokið • Guðrún Pálsdóttir skíðakona, margfaldur fslandsmeistari, meö hinn glæsilega verölaunagrip sem fylgir nafnbótinni íþróttamaöur Siglu- fjarðar. Guðrún kjörin íþrótta- maður Siglufjarðar UNOANFARIN ár hefur Kiwan- isklúbburinn Skjöldur á Siglufirði beitt sór fyrir kjöri á (þróttamanni ársins í Siglufirði. Nú nýlega var tilkynnt um kjör á íþróttamanni ársins 1982, í hófi sem klúbburinn hólt. iþróttamaður ársins 1982 var kjörin Guörún Pálsdóttir skíöa- kona, margfaldur islandsmeistari í skíöagöngu kvenna. I ööru sæti var Óli Agnarsson knattspyrnu- maður, markakóngur islands- (fflHD mótsins 1982. 3. Gíslína Salmannsdóttir sund og skíöi. 4. Baldvin Kárason göngumaöur, og Óskar Einarsson sund og skíöi. Iþróttamaöur ársins á Siglufiröi fær veglegan farandgrip til varö- veislu í eitt ár, ásamt afsteypu til eignar. Aörir fá áritaöar bækur. Á fundinum var Knattspyrnufé- iagi Siglufjaröar veitt sérstök viö- urkenning fyrir frábæran árangur 1982 þ.e. annaö sætiö í Islands- mótinu innanhúss og aö vinna sér annarrar deildar sæti á komandi sumri. Þetta er í fjóröa skiptiö sem þetta kjör fer fram, áöur hafa þessi hlotiö sæmdarheitiö íþróttamaöur ársins í Siglufirði. 1979 Egill Rögn- valdsson. 1980 Mundína Bjarna- dóttir. 1981 Magnús Eiríksson. FH sigraði Þór FH SIGRAÐI Þór í 1. deild kvenna á Akureyri um helgina, 16—12. Staðan í hálfleik var 8—5 FH í vil. FH-stúlkurnar komust ( 3—0 á fyrstu mínútunum, og lóku ágæt- lega, en Þórsarar virtust ekki vera með í leiknum, spiluöu mjög illa. FH-ingar voru tvö til þrjú mörk yfir allan fyrri hálfleik. f síöari hálfleik náöu Þórsarar aö minnka muninn í tvö mörk en síö- an hrundi allt frá þeim og FH sigu fram úr og sigruöu örugglega 16—12. Mörk FH, Katrín 7, Hildur 4, Kristjana 3, Björg 1, Kristín 1. Mörk Þórs: Guörún 4, Hanna 3, Borghildur 2, Sigurlaug 2, Inga 1. A.S. Fjölmennt borðtennismót í fyrsta sinn á Ólafsvík Borðtennisdeild Víkings, Ólafsvík, hólt sín fyrstu borötenn- ismót á Ólafsvík nú um helgina. Mótin gáfu punkta ( punktakerfi BTÍ. Á laugardeginum var keppt í 2. flokki karla, í sameiginlegum flokki meistara- og fyrsta flokks karla og í kvennaflokki. Á sunnu- deginum var keppt í 2. flokki karla, 1. flokki og meistaraflokki. Þátttakendur voru 86 á laugar- deginum og 88 á sunnudeginum. Þaö skapaöi mikla stemmningu aö Reykjavíkurfélögin Víkingur og KR sendu um 30 manna hóp á mótiö. Flestir sterkustu borö- tennismenn landsins voru meöal þátttakenda þar á meðal ís- landsmeistarinn í meistaraflokki, Stefán Konráösson, sem keppti í fyrsta skipti á punktamóti í vetur. Vegleg verölaun voru veitt, verö- launapeningar og gjafir voru gefn- ar frá JOOLA-umboöinu. Mótstjóri var Stefán Konráðsson. Úrslit í móti 1 á laugardag. 2. flokkur. 1. Trausti Kristjánss Vík R. 21:17, 21:13. 2. Höröur Pálmason Vík R. 3. -4. Valdimar Hannesson KR 3.-4. Snorri Briem KR. Sameiginlegur flokkur meistara- og fyrsta flokks. 1. Tómas Sölvason KR. 2. Tómas Guöjónsson KR. 3.Stefán Konráösson Vík. Tómas Sölvason og Stefán Léku til úrslita þar sem Stefán haföi sigraö Tómas Guöjónsson í hörku- spennandi leik, 2.— 1. Tómas Sölvason vann öruggan sigur á Stefáni, 2—1. Stefán og Tómas G. léku síöan aftur og vann Tómas þá örugglega, 2—0, og náöi 2. sæt- inu. Kvennaflokkur 1. Maria Hrafnsdóttir Vik R. 2. Guöríöur Ingvarsdóttir Vík Ól. 3. Jensina Hermannsdóttlr Vík ÓL. María sigraöi Guöríöi 21:15, 21:18 í úrslitaleik. Úrslit á móti 2 á sunnudag 2. flokkur 1. Þorsteinn Bachm. Vík. R 21:15, 22:20. 2. Höróur Pálmason Vík R. 3. -4. Eyþór Ragnarsson KR. 3.-4. Snorri Briem KR. 1. flokkur Keppt var í tveimur riölum og léku tveir efstu menn úr hvorum riöli til úrslita. 1. Friörik Berndsen Vík 2. Kristján Viöar Haraldsson HSÞ. 3. Sigurbjörn Bragason KR Meistaraflokkur Keppt var eftir fyrirkomulaginu allir viö alla. 1. Tómas Guöjónsson, 21 — 18, 21 — 19 2. Stefán Konráösson Vík. 3 Tómas Sölvason KR. ENDASPRETTURINN ( íslands- mótinu í blaki var nú um helgina og voru þá leiknir fjórir leikir í 1. deild, þrír ( 1. deild kvenna og tveir í 2. deild karla. í 1. deild lók Víkingur tvo leiki, þann fyrri gegn UMSE en þann seinni viö Bjarma. Víkingar voru Lokastaðan í blakinu varö þessi: 1. deild karla: 16 15—1 47:13 30 16 13—3 43:13 26 16 6—10 21:37 12 16 6—10 21:37 12 16 0—16 16:48 0 UMSE lendir í þriöja sæti vegna betra stiga- hlutfalls! 1. deild kvenna: Þróttur ÍS UBK KA Víkingur 2. deild karla: HK Samhygö Fram UBK Þróttur Nss. 16 15—1 47:14 30 16 11—5 39:17 22 16 10—6 34—23 20 16 4—12 15:39 8 16 0—16 6:48 0 8 8—2 19:7 12 8 5—3 19:14 10 8 5—3 18:15 10 8 2—6 11:20 4 8 2—6 920 4 aöeins hársbreidd frá því aö fá sín fyrstu stig í vetur en það tókst ekki og kveðja þeir því 1. deildina án þess aö hafa unnið leik. Leik- urinn gegn UMSE endaði 11—15, 7—15, 15—3, 15—7 og 11—15 og gegn Bjarma 15—8, 2—15, 6—15, 15—10 og 9—15. UMSE lék einnig viö Þrótt um helgina og sigraöi Þróttur 3—0 en ekki var þaö sannfærandi sigur hjá íslandsmeisturunum því hrinurnar enduðu 15—2, 15—11 og 18—16. Stúdentar sigruöu Bjarma 15—7, 15—8 og 15—5. Hjá kvenfólkinu voru þrír leikir og bar þar hæst viðureign Þróttar og UBK. Þróttarar höföu ekki tap- aö leik í íslandsmótinu og ætluöu sér aö vinna þennan síöasta leik sinn og mótiö meö fullu húsi stiga. Breiöabliki gekk fremur iila fyrst í haust en hafa í síöustu leikjum leikið mjög vel og höföu unnið síö- ustu sex leiki. Urslitin í þessum leik uröu þau aö UBK sigraði 3—2 og geröu vonir próttar um aö tapa ekki leik í mótinu aö engu. Breiöa- blik vann fyrstu hrinuna 16—14 og þá næstu 15—3, en Þróttur sigraöi í næstu tveimur 15—9 og 15—5 og þurfti því aukahrinu sem UBK vann 15—11. Wallace varð af peningunum NOTTINGHAM Forest festi í haust kaup á hollenska mark- veröinum hans van Breukelen, sem lék hér á landi í september með hollenska landsliðinu. Þótti hann mjög góður en varð siðan fyrir meiöslum og hefur ekki get- að tryggt sér sæti á ný ( liðinu. Kappinn þykir húmoristi góður og er hann og félagar hans sátu við morgunveröarborðiö á hóteli fyrir leik einn i haust gerði hann Skotanum lan Wallace Ijótan grikk. Hann lofaöi Wallace t(u pundum (um 300 ísl. krónum) ef hann mætti brjóta tvö hrá egg á höföi hans. Wallace gaf honum þegar ( staö leyfi til þess og brosti út að eyrum er fyrri skammtur „eggja-sjampósins“ klístraðist í hár hans. En brosið var ekki lengi að hverfa er Breukelen tjáði honum að hann hefði ekki í hyggju aö brjóta hitt eggiö. Varö Wallace þvf af pen- ingunum! KA frá Akureyri lék gegn IS og Víkingi um helgina. Þær töpuöu 3_1 (15—7, 15—10, 14—16, 15—2) fyrir ÍS en unnu Víking 3—2 (15—12, 15—7, 12—15, 14—16, 15—9). I 2. deild karla lék Þróttur Nes- kaupstaö viö Samhygö og Fram. Samhygö sigraöi 3—0 og tryggöi sér meö því annaö sætiö í deild- inni. Fram sigraöi Þróttara einnig þó ekki hafi þaö verlö meö glæsi- legum leik. Úrslitin uröu 15—8, 15—13, 14—16 og 15—12. Á morgun, miðvikudag, leika í Hagaskólanum í undanúrslitum bikarkeppninnar islandsmeistarar Þróttar og sigurvegararnir í 2. deild, HK, og hefst leikurinn kl. 20.00. Snjallir spámenn KVÖLDIÐ fyrir leik Hamborger SV og Schalke i Bundesligunni fyrr í vetur komu Uli Stein, markvörður HSV, og framherjinn Wolfram Wuttke hjá Schalke f viðtal hjá þýska sjónvarpinu. „Ég skora tvö mörk hjá þér á morgun," sagöi Wuttke við Stein, sem svaraöi aö bragði: „Þá skor- um við örugglega sex mörk hjá ykkur. Úrslit leiksins? Hamburger sigraöi 6:2 og Wuttke skoraði bæði mörk Schalke! Víkingur í ööru sæti EINN leikur fór fram ( flokka- keppni 1. deildar karla ( borö- tennis í fyrrakvöld. Víkingur-A og Örninn-A léku og þurftu Víkingar að sigra 6:2 til að ná ööru sætinu. Þeir gerðu gott betur, sigruöu 6:1. Víkingur hafnaöi því í öðru sæti mótsins, Örninn-A i þriöja. 1. deild í körfu: Þór vann Skallagrím tvívegis fyrir norðan ÞÓR AK. sigraöi Skallagrím ör- ugglega meö 75 stigum gegn 59 ( 1. deild í körfubolta sl. föstu- dagskvöld á Akureyri. Þórsarar voru yfir i hálfleik, 42—35. Þórsar- ar byrjuðu vel og voru vel yfir á fyrstu mínútunum, en um miöjan hálfleik höfðu leikmenn Skalla- gríms náð aö jafna, 20—20. S(ðan sigu Þórsarar fram úr og höfðu náö 7 stiga forskoti ( hálfleik 42—35. í síöari hálfleik voru Þórs- arar sterkari og sigruðu örugg- lega 75—59. Stig Þórs: Eiríkur 17, Jóhann 15, Konráð 13, Jón 11, Valdemar 8, Björn 5, Guömundur 2, Hrafnkell 2, Bjarni 2. Stig Skallagríms: Hans 20, Guö- mundur 17, Hafsteinn 8, Gestur 7, Siguröur 2, Bjarni 2, Stefán 2, Sverrir 2. ÞÓR OG Skallagrímur léku síðari leik sinn í fyrstu deild í körfubolta í íþróttaskemmunni á laugardag- inn og sigruðu Þórsarar meö yfir- burðum, 102—80. Staðan í hálfleik var 45—43 Skallagrími í vil. Leikmenn Skallagríms byrjuöu vel og komust í 14—5, en þá vökn- uðu Þórsarar og jafna um miöjan fyrri hálfleik. Og síöan munar aö- eins 1 eöa 2 stigum, og staöan í hálfleik var sem fyrr segir 45—43 Skallagrími i vil. í síöari hálfleik er allt mjög jafnt þar til um miöjan hálfleikinn er Þórsarar ná aö stoppa Guömund Gíslason, sem haföi átt mjög góö- an leik fyrir Skallagrím. Náöu nú Þórsarar góöri forystu og héldu henni út leikinn og sigruöu 102—80. Jón Héöins og Valdemar Júlíus- son áttu góöan leik fyrir Þór. Hjá Skallagrími átti Guömundur mjög góöan leik. Stig Þórs: Jón Héöins 32, Vald- emar Júlíus 19, Guömundur Björns 10, Jóhann Sigurös 10, Konráð Óskars 10, Eiríkur Sigurös 8, Björn Sveins 7, Þórarinn Sigurös 4, og Hrafnkell Tuliníus 2. Stig Skallagríms: Guömundur Gísla 41, Hans Egils 14, Gestur Sigurös 12, Hafsteinn Þóris 11 og Stefán Daniels 2. F.H. Þjálfaranámskeið Námskeiö fyrir deildarþjálfara veröur haldiö dagana 25.-27. mars nk. Dagskrá: 1. Heimsmeistarakeppnin á Spáni 1982. Umfjöllun. Taktik liöa og fleira. (Fyrirlestur, videosýningar og umræöur). Fyrirlesari Mister Pekka Lithanen, full- trúi Noröurlanda í tækninefnd U.E.F.A. 2. Fundur landsliösþjálfara Evrópu í Júgóslavíu um H.M. 82, fyrirlesari Jóhannes Atlason, landsliös- þjálfari 3. Meiðsl (þjálfarar og liösstjórar). Fyrirlesari Sigur- jón Sigurösson íþróttalæknir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu KSÍ fyrir 22. mars nk. Tækninefnd Knattspyrnusambands fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.