Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 39
Brídge MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 39 Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akureyrar Bræðurnir Ármann og Jóhann Helgasynir sigruðu með yfirburð- um Akureyrarmótið í tvímenningi sem er nýlokið. Hlutu þeir 690 stig yfir meðalskor og höfðu forystu í keppninni mestallan tímann. Ármann Jóhann Helgason Helgason Röð næstu para: Soffía Guðmundsdóttir — Ævar Karlsson 519 Jakob Kristinsson — Stefán Jóhannesson 515 Gunnar Berg yngri — Anton Haraldsson 439 Jóhann Andersen — Pétur Antonsson 431 Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 414 Grettir Frímannsson — Ólafur Ágústsson 394 Páll Jónsson — Þórarinn B. Jónsson 383 Þátttakan var 48 pör og er það Norðurlandamet. Keppnisstjóri var sem fyrr Albert Sigurðsson sem hafði að þessu sinni tvær konur sér til aðstoðar. Næsta keppni verður ein- menningur sem jafnframt verð- ur firmakeppni. Spilað verður í eitt kvöld, 15. mars, í Félagsborg og eru allir velkomnir, jafnt fé- lagar sem utanfélagsmenn. Keppnin hefst kl. 20. Tafl- og bridge- klúbburinn Nú er lokið aðalsveitakeppni félagsins með glæsilegum sigri sveitar Bernharðs Guðmunds- sonar, sem hlaut 182 stig. Auk Bemharðs eru í sveitinni: Árni Guðmundsson, Margrét Þórð- ardóttir, Tryggvi Gíslason, Rafn Kristjánsson og Þorsteinn Kristjánsson. Röð næstu sveita: Hulda Steingrímsdóttir 150 Auðunn Guðmundsson 143 Viktor Björnsson 121 Gunnlaugur óskarsson 118 Þórður Sigfússon 104 Næsta keppni verður 4ra kvölda barómeter-tvímenningur og hefst fimmtudaginn 17. marz. Spilað er í Domus Medica og hefst keppnin kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í síma 78570 (Guð- mundur) eða 19622 (Auðunn). Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Ef þú heldur að það sé óskaplega dýrt að breyta yfir í IBM System/34, er kominn þá tími til að þú fáir réttar upplýsingar Pað er staðreynd að System/34 frá nokkrum vikum eftir að þú ákveður IBM erein hagkvæmasta tölvan sem kaup á henni. Uppsetning og hægt er að fá fyrir íslenskar að- undirbúningur er ódýrari en þú stæður. IBM System/34 kom fyrst til heldur og þjónustan fyrsta flokks. íslands 1978 og hefur allar götur IBM System/34 krefstekki sérnáms í síðan reynstfrábærstarfskraftur hjá tölvufræðum enda er hún notuð í íslenskum fyrirtækjum. System/34 hefur verið í stöðugri þróun frá því að hún kom á markað- inn og er því enn í dag í fullu gildi. Nú býður IBM þér meðal annars tvær nýjar gerðir af skermum. Annar þeirra er litaskermur sem skilar 7 litum. Hann opnar þér nýja mögu- leika í framsetningu á upplýsingum, meðal annars á myndrænan hátt. IBM System/34 getur verið komin í fulla vinnu fyrir starfsemi þína flestum greinum atvinnulífsins, ekki síður hjá litlum fyrirtækjum en stórum. Þegar þú kaupir IBM System/34 ertu því að fjárfesta í öruggu kerfi sem hefur verið aðlagað íslenskum verkháttum. Það er staðreynd að kaupverð System/34 hefur nýverið lækkað um 40% hérlendis vegna hagstæðrar framleiðsluþróunar hjá IBM. Þú gerir því góð kaup í IBM System/34. Skaftahlíð 24 • 105 Reykjavík • Sími 27700 ÍSLENSK ÞEKKING—ALÞJÓÐLEG TÆKNI SPRINGDÝNUR — springdýnuviögeröir Hvernig væri aö byrja nýja áriö á aö hugsa bet- ur um heilsuna. Þú sefur Vz af ævi þinni og er mikils viröi aö þú sofir á góöri dýnu. Viö sækjum gamlar dýnur aö morgni og þú færö hana nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli og í þremur styrkleikum. Póstsendum um land allt. DÝNU- OG BÓLSTURGERÐIN HF. Smiöjuvegi 28, sími 79233. Fermingargjöfin í ár Höfum hin vinsælu einstaklingsrúm til sölu núna. Komið, skoðið og kynnið ykkur okkar skilmóla. DÝNU- OG BÓLSTURGERÐIN, Smiðjuvegi 28, simi 79233. í reglulega af öllum fjöldanum! JílovjOnmliXnbitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.