Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.03.1983, Blaðsíða 42
t ^42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1983 ISLENSKA ÓPERAN eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiöar H. Vigfúsdóttur. Leikstjóri Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi Garðar Cortes. Næsta sýning föstudag kl. 21.00. Laugardag kl. 21.00 Sunnudag kl. 21.00. Athugiö breyttan sýningartíma. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RMARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hverjisgötu og Ingólfsstrætis. 'Borðapantanirs. 18833. Sími50249 Porkys Ofsafyndin amerísk grinmynd. Sýnd kl. 9. sÆjpnP ^lr Simi 50184 ET Myndin segir frá lítllli geimveru sem kemur til jarðar og er tekln í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börnunum skapast einlægt traust. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsókn- armet í Bandarikjunum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 8. reglulega af ölmm fjöldanum! TÓNABÍÓ Sími31182 Monty Python og rugluðu riddararnir (Monty Pvthon and the Holy Grail) . COMPlfTELV DlfFERCNT FRQM SOME Of TRE OHfR FHMS MfOF ARENT QUlTE TUÍ SOH F6TFFIS 0f€ IS Nú er hún komin! Myndin sem er allt, allt ööruvísi en aörar myndir sem ekki eru nákvæmlega eins og þessi., Monty Python gamanmyndahópur- inn hefur framleitt margar frum- legustu gamanmyndir okkar tíma en flestir munu sammála um aö þessi mynd um riddara hringborösins er ein besta mynd þeirra. Leikstjórl: Terry Jones og Terry Gilliam. Aö- alhlv.: John Cleeee, Graham Chapman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 18936 frumsýnir stórmyndina Maðurinn með banvænu linsuna (Wrong la Rlght) islenzkur texti Afar spennandi og viöburöarík, ný amerísk stórmynd í lltum, um hættu- störf vinsæls sjónvarpsfréttamanns. Myndin var sýnd í Evrópu undir nafninu The Man with the Deadly Lens. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk Sean Connery, Kath- arine Ross, George Grizzard. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verð. B-salur Keppnin Stórkostlega vel gerö og hrífandi ný bandarísk úrvalskvikmynd. Aöalhlut- verk: Ríchard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 7.16 og 9.20. Síðustu sýningar. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerísk stórmynd. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harri- son Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sfðustu sýningar. Collonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. ÁSKÓLAB! F- siml 221 VO - 1 m | I k V 4 i Dularfull og spennandi ný fslensk kvikmynd, um ungt fólk, gamalt hús og svlpl fortíöarinnar. — Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. #ÞJÓ0LEIKHÚS» ORESTEIA 5. sýning miðvikudag kl. 20 6. sýning föstudag kl. 20 LÍNA LANGSOKKUR fimmtudag kl. 15 uppselt laugardag kl. 15 JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviöiö: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í dag kl. 17 uppselt Miðasala kl. 13.15—20. Sími 1-1200. KEYIULEIKHUSIB HIFMBBÍÓ Hinn 'sprenghlægilegi gaman- ieikur KARLIIII IASSAIDM Sýning miövikudagskvöld kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir vegna niðurrifs Hafnarbíós. Miðasala frá kl. 16.00. Sími 16444. SIÐAST SELDIST UPP. Al ISTURBÆJAR nill Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vei leikin og gerö, ný, bandarísk stórmynd I úrvalsflokki. Þessl mynd er talin eln mest spennandi mynd Burt Reyn- olds Myndln er í litum og Panavis- ion. Aðahlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja lelk- kona: Rachel Ward, sem vakiö hetur mikla athygli og umtal. Isl. texti. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. ■ **rinri£L« BÍOBJER Smiöiuvegi 1 Er til framhaldslff? Að baki dauðans dyrum Miðapantanir frá kl. 6 (11. sýningarvika) Áður an aýn- ingar hafjaat mun /Evar R. Kvaran koma og flytja atutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleiðingar hún vakur. Athyglisverð mynd sem byggð er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. fsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar Heitar Daliasnætur HOT DALLAS NIGHTS Ný, geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um getur í Dall- as. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SI'M116620 SALKA VALKA miövikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. JÓI fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. SKILNAÐUR föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasala í lönó kl. 14—19. Hörkuspennandi og sérstæö banda- rísk litmynd meö ísl. texta, um fimm fornvlni sem fara reglulega saman á veiöar, en í einni veiöiferöinni veröur einn þeirra télaga fyrir voöaskoti frá öörum hóp veióimanna og þá skip- ast fljótt veöur í lofti. Aöalhlutverk: Cliff Robertson, Ernest Bortgnine, Hanry Silva. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LAUGARAS B I O Týndur Símsvari 32075 missing. JACK LEMMON^ SISSY SPACEK MSSMG awMHMM*IW jMSil _____v»*w»!» COStMiAMXS á 0CNAD STPMAT r. > T>«M« MA6J* mvv. » WOt6 1«». T(B GIjBR « JOH H TláS ((IWUI' m MX ra* i )i twr, —.- -—— Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas, Týndur, býr yfir þeim kost- um, sem áhorfendur hata þráö í sambandi viö kvikmyndir — bæöi samúö oy afburöa góöa sögu. Týnd- ur hlaut gullpálmann á kvikmynda- hátíöinni í Cannes 82 sem besta myndin. Aöalhlutverk: Jack Lamm- on, Sissy Spacek. Týndur er út- nefnd til þriggja óskarsverölauna nú L-ár? 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon, besti leikari. 3. Sissy Spacek, besta leikkona. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum. Blaöaummæli: Greinilega ein besta og sú mynd ársins. sem mestu máll skiptir. Lemmon hefur aldrei veriö betri, og Spacek er nú viöurkennd leikkona meö afburöastjórn á tilfinn- ingum og dýpt. — Archer Winston, New York Post. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir í dag myndina Harkan sex trúnaðarmál Sjá augl. annars stad- ar í blaöinu. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BUNAÐARBANKINN Traustur banki Konan sem hvarf Afar spennandi og skemmtileg ensk Pana- vision-litmynd, um dul- arfulla atburöi í lestar- ferö, njósnir og eltinga- leik, meö Elliot Gould, Angela Lansbury og Cybil Sheppard. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision- litmynd, um óhugn- anleg ævintýri vís- indamanna á fjar- lægri plánetu. Judy Geeson, Rob- in Clarke, Jennifer Ashley. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Punktur, punktur, komma, strik... Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd sem þriöjungur þjóöarinnar sá á sínum tíma. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri: borsteinn Jðnsson. Leikendur: Pátur Björn Jóns- son, Halla Helgadóttir, Krist- björg Kjeld, Erlingur Gíslason o.m.fl. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. EINFALDI M0RDINGINN Frábær sænsk litmynd, margverölaunuð Blaöaummæll: .Lelkur Stellan Skarsgárd er afbragö, og líöur selnt úr mlnnl." — .Orö duga skammt til aö lýsa jatn áhrlf- amlkilli mynd, myndlr af þessu tagi eru nefnilega tágætar". Stellan Skarsgárd, Mari Johansson, Hans Alfredson. Leik- stjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 7.10, 0.10 og 11.10. Hörkuspennandi og vióburöahröö bandarisk litmynd, um harösvlr- aöa náunga á hörku tryllltækjum, meö Darby Hinlon, Diane Pelert- on. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.