Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 21.02.1987, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsólk óskast til eldhúss- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum í dag, laugardag og á morgun milli kl. 9.00 og 12.00. Potturinn ogpannan, Brautarholti 22. Framkvæmdastjóri — Faxamarkaður- inn hf. Óskum að ráða framkvæmdastjóra fyrir fisk- markað í Reykjavík. Upplýsingar um fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „F — 5051“ fyrir 24. febrúar 1987. Sumarafleysingar Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Hjúkrunarnemar og læknanemar koma til greina. íbúðarhúsnæði á staðnum ef óskað er. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Rafvirkjar athugið! Vana menn vantar út á land. Upplýsingar í síma 94-2609 á daginn og 94-2601 á kvöldin. Hafnarfjörður Starfsstúlkur óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1. U.S.A Au-pair óskast til Los Angeles í maí til að gæta tveggja barna. Þarf að hafa bílpróf. Þeir sem hafa áhuga sendi mynd ásamt nánari upplýsingum sem fyrst til Ingunnar Ingþórsdóttur, 4801 East3rd st., Long Beach, Ca 90814, U.S.A. Stýrimenn ath! Stýrimann vantar á 50 tonna bát sem er að hefja netaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3480 eða í síma 99-3460 og einnig um borð í Hafemi ÁR-115. Iðnaður — sölufólk Lítið iðnfyrirtæki leitar að hressu og sjálf- stæðu fólki til að selja sérhæfða framleiðslu. Þarf að hafa bíl til umráða. Laun í samræmi við sölu. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar merktar: „Sjálfstæði — 10030". Fiskvinna — Grindavík Okkur vantar fólk til almennrar fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8102. Hraðfrystihús Grindavíkur. Starf námsbrautar- stjóra við námsbraut í iðnrekstrarfræði á Akureyri Ráðgert er, að haustið 1987 hefjist kennsla í iðnrekstrarfræði í tengslum við Verk- menntaskólann á Akureyri. Starf námsbrautarstjóra við námsbraut í iðn- rekstrarfræði á Akureyri er hér með auglýst laust til umsóknar. Námsbrautarstjóra er ætlað að undirbúa kennsluna og annast framkvæmdastjórn á námsbrautinni undir umsjón forstöðumanns háskólakennslu á Akureyri. Jafnframt má ætla að starfinu fylgi nokkur kennsluskylda. Gert er ráð fyrir að námsbrautarstjóri verði ráðinn til takmarkaðs tíma, þó ekki skemur en til eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bern- harð Haraldsson, skólameistari Verkmennta- skólans á Akureyri. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Menn tamálaráðuneytið, 16. febrúar 1987. Starfsfólk óskast í sal og á bar í veitingahús í Reykjavík. Upplýsingar merktar: „Starfsfólk — 5115“ sendist í auglýsingadeild Mbl. Stýrimann vantar á 176 tonna bát sem rær með línu og net. Upplýsingar í síma 92-2304 og á kvöldin 92-1333. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Átt þú lausa íbúð? Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á svæðinu Árbær — neðra-Breiðholt. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið ísíma 71602 (Guðrún). Verslunarhúsnæði Pennans í Hafnarstræti 18 er til leigu frá 1. júní nk. Húsnæðið er samtals 297 fm á 1. hæð ásamt 60 og 80 fm húsnæði á 2. hæð. Skipta má húsnæðinu í tvær verslanir. Tilboð merkt: „Hafnarstræti 18 — 5113“ send- ist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. febrúar nk. Eldhús til leigu Eldhús með mjög góðri aðstöðu til leigu á einum af betri skemmtistöðum borgarinnar. Tilboð merkt: „Eldhús — 5116“ sendist á auglýsingadeild Mbl. Hver hjálpar hverjum? Áformað er að gefa út að nýju yfirlit um líknar- mannúðar- og hjálparstarf í landinu, Hver hjálpar hverjum? en það var síðast gert í maí 1986. Er hér með vinsamlega óskað eftir upplýsing- um frá félögum, félagasamtökum, stofnun- um og öðrum þeim, sem þetta mál varðar, en eru ekki í fyrri skýrslu. í næstu skýrslu verða nöfn og upplýsingar frá þeim, sem þess óska, enda berist tilkynn- ing þar um fyrir 1. apríl nk. til: Ellihjálpin, Litlu Grund, Hringbraut 50, 101 Reykjavík. Sími 91-23620. Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Hörðudalsá í Dala- sýslu. Tilboð þurfa að hafa borist fyrir 20. mars nk. merkt: „Tilboð". Réttur er áskilin til aða taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefa Guðmundur Gísla- son, Geirshlíð, 371 Búðardal í síma 93-4358 eða Hörður í síma 93-4331 eftir kl. 20.00. Útboð Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrá- gang í „Vallarhús" fyrir íþróttafélagið Val á Hlíðarenda, Reykjavík. Búið er að steypa kjallara hússins. Verkið innifelur að byggja 1. hæð um 550 fm, 2. hæð um 500 fm og ganga frá þaki. Útboðsgögn verða afhent, gegn skilatrygg- ingu kr. 3000,- fimmtudaginn 19. febrúar 1987 á teiknistofunni Arko, Laugavegi 41, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. mars 1987 kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Dagana 27. febrúar til 3. mars nk. verða haldin tvö byrjendanámskeið í loðdýrarækt fyrir þá sem hyggja á stofnun loðdýrabúa. Fyrra námskeiðið verður 27. febrúar til 1. mars og hið síðara 1.—3. mars. Bæði námskeiðin hefjast kl. 12.00 á hádegi. Fæði og húsnæði á staðnum. Námskeiðs- kostnaður kr. 6000. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Bændaskólans, sími 93-7500 fyrir 26. febrúar. Skólastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.