Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 Alhort í tilpfni hnnnrA^ fnrmanns SiálfstflRfSÍRflnkkcinc á ^olfncci' í DAG er laugardagur 5. desember, sem er 339. dagur ársins 1987. Sjöunda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.07, stór- streymi, flóðhæð 4,01 m. Síðdegisflóð kl. 18.28. Sól- arupprás í Reykjgvík kl. 10.54 og sólarlag kl. 15.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tungl- ið er í suðri kl. 1.00. (Almanak Háskólans.) Þá sem hann fyrirhugaði, þá hefur hann og kallað, og þá sem hann kallaði, hefur hann og róttlætt. (Róm. 8,30.) 1 2 3 |4 ■ 6 Jl 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 BN 16 LÁRÉTT: — 1 fánýti, 5 unaður, 6 trylltar, 7 bardagi, 8 kvendýrið, 11 gelt, 12 lipur, 14 mildra, 16 blautrar. LÓÐRÉTT: — 1 hreykinn, 2 ekki rétt, 8 stúlka, 4 til sölu, 7 flani, 9 hása, 10 rpjöfr, 13 eldiviður, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bærast, 5 un, 6 or- saka, 9 sól, 10 Ás, 11 hm, 12 áll, 13 ýsan, 15 fum, 17 táimar. LÓÐRÉTT: — 1 broshýrt, 2 rusl, 3 ana, 4 tjasla, 7 róms, 8 kál, 12 ánum, 14 afl, 16 MA. ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 6. þ.m. er níræð Lára Guðjóns- dóttir, Hrafnistu í Hafnar- firði.' Á afmælisdaginn verður hún á heimili dóttur sinnar Kömmu, Köldukinn 24 þar í bæ, milli kl. 15 og 17. Sjá ennfremur Árnað heilla bls. 12. FRÉTTIR________________ EKKI VAR á Veðurstof- unni að heyra i gærmorgun að neinar meiriháttar breytingar yrðu á veðrinu næsta sólarhringinn. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst 5 stig, t.d. i Grímsey og á Raufarhöfn. Hér í bænum var frostlaust og fór hitinn niður i tvö stig. Dálítil rigning var. Mest varð úrkoman um nóttina á Galtarvita, 14 miUimetrar. Snemma í gær- morgun var 20 stiga gaddur í Frobisher Bay og mínus 3 stig í Nuuk. Hiti var 6 stíg í Þrándheimi, frost tvö stig í Sundsvall en hiti 3 stig austur í Vaasa. PÓSTSTJÓRNIN hefur nú gefið út í einni möppu öll þau frímerki íslensk sem út hafa komið á þessu ári. Alls eru það 17 frímerki. BASAR GUÐSPEKIFÉ- LAGSINS verður á morgun, sunnudag, í húsi félagsins við Ingólfstræti kl. 14. Þar verð- ur tekið á móti hverskonar vamingi í dag, laugardag, eftir kl. 15. KÖKU- og jólavarnings- basar halda konumar i Kvenfélaginu Fjallkonurnar í Breiðholti III á morgun, sunnudag, í Gerðubergi og hefst hann kl. 14. Á ESKIFIRÐI við embætti bæjarfógetans þar, sem jafn- framt er sýslumaður S-Múla- sýslu, hefur Inger Linda Jónsdóttir, lögfræðingur, verið skipuð aðalfulltrúi við embættið. Dóms- og kirkju- málaráðuneytið tilkynnti þetta í nýju Lögbirtingablaði. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ heldur spilafund á morgun, sunnudag, í Skaft- fellingabúð og verður byijað að spila kl. 14. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrrinótt fór Valur á strönd- ina. Hekla er komin úr strandferð. í gær var væntan- legt leiguskipið Bemhard S. sem skipadeild SÍS hefur haft í förum. Nú verður skipt um áhöfn og nafn á skipinu. Fær það eitt af SÍS skipanöfnun- um, Helgafell. Þetta er gámaskip. Þá er olíuskipið Hulda Mærk útlosað og far- ið. Vestur-þýska eftirlitsskip- ið Fridljof kom sem snöggvast á ytri höfnina í fýrradag að sækja menn og póst. í dag er væntanlegt af ströndinni leiguskipið Helios. Það fer út í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. Þýskt leiguskip, Karolina S. kom að utan í fýrrakvöld. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT orgel- sjóðs Hrepphólakirkju eru til sölu hjá Katrínu í Hrepp- hólum, Unni Ásmundsdóttur, Láengi 11, Selfossi, af- greiðslu SBS í Ámesti, Selfossi, og í Reykjavík í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. 1988 ALMANAK Eimskip 1988 er komið út. Það er lítils- háttar frábmgðið þeim almanökum Eimskips sem komið hafa út hin síðari ár. Þar er t.d. eng- in mynd, að kápumynd slepptri, sem tengist Eim- skip beint. Að þessu sinni em allar myndirnar í almanakinu teknar af sama ljósmyndaranum. Myndimar em teknar austur í Öræfasveit og er ljósmyndarinn Páll Stefánsson. Að vanda er almanakið allt unnið af kostgæfni í prentsmiðju Kaásagerðar Reylqavík- ur. Að sjálfsögðu allt í lit. Kvöld-, nætur- 09 helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, að báö- um dögum meötöldum er í ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugarnasapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaÖar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa naar ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millilióalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar mióvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabwr: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Oplö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Saifoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaÖ- stæóna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heiisugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á HeilsugæslustöÖ Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka»afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjaaafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólhermasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöllin: LokuÖ til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. —föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellsaveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.