Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 12

Morgunblaðið - 05.12.1987, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 Harpa í heimsfréttunum: Sundafrek vestfirsku kýrinnar flýgnr víða Morgunblaðið/Bjami Anna Margrét Kaldalóns heldur hér á öðrum geisladisknum sem Pólýfónkórinn hefur gefið út. Myndin var tekin á æfingu Pólýfón- kórsins i Vörðuskóla fyrir skömmu, en kórinn hyggst flytja Messías í Hallgrímskirkju laugardaginn 12. desember nk. Geisladiskur og hljómplata með Pólýf ónkórnum FÓNKÓRINN hefur gefið út hljómplötu og geisladisk með flutningi sínum á Messíasi eftir Hfindel. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem geisladiskur með flutningi á sígildri tónlist er gefinn út á íslandi. Upptökur á verkinu fóru fram þegar Pólýfónkórinn flutti Messí- as undir stjóm Ingólfs Guðbrands- sonar ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í Hallgrímskirkju í fyrra. Flutningur kórsins í heild er gef- inn út á tveimur geisladiskum, en hluti hans á hljómplötu. Isafjarðarkirkju ber- ast minmngargjafir rate riest in tack inmen burst :hool hali on pcned Fire on Sikh con- modcratc oundingthrec licc and wit- oof theinjured fler emergency >unds. A Scot- said police men held by egaiion aflcr occurred dur- ihe We»t Soulhall Iher this case anii-ierrorísi inesses said 31- Das Vas wounds, was ihe congre- ig on a chair People were lo say a few bless- Kclly, a wor- ng, said. n a gun and I ihought il :n I saw ihe rr's head and oH of the Sikh Britain and on betwetn WMb Ibougbls of Ibe aballoir lcfl aafrij bebiud Ibe fjord, Sacuna apprccialivriy nuules up agaiusl ber ucw owner' wtft, Signdur Mnguutdollir al Ibrir Klrkjubol catlk ibed Cow saves hide with swim REYKJAVIK—A cow from ihe Wrsl Fjords changed farms and owners under ralher exceptional circumsunccs recenily—afier swimming two-and-a-half kilometres lo safeiy when being led lo slaughter. Harpa. a cow owncd by farmer Halldór Mikaelsson from Nedrí Breididalur on the shore of Önundarfjördyrm apparently sensed ihat life itself was “al ueak" as shc neared Ihe local abatioir in Ihe town of Flateyri. Quiie oul of kccping wiih her docile characier, she broke loose ai thc abaitoir door, charged away and plunged straighi imo ihe near-freezing fjord. One hour an<l iwo- and-a-half kilometm later. Harpa made land on the oppo siie short—along wiih a boai crew from Ihe local ground- sea rescue team, which had managed to caich up wiih her lo watch ihe aciion. Wailing 10 wckomc her on Ihe shore was Gudmundur Sieinar Bjorgmundsson from the ncarby larm of Kirkjuból—wallet in hartd. In rccogniiion of ihe feat hc immcdiaiely boughl Harpa. who was named aflcr onc of ihe momhs of ihe ancicni lctlandic calcndar. and com- pleted her immersion by baplising her Saeunn: Sea wave. Showing no signs ol taligue alicr her deaih-defytng geta- way. Saeunn was led off to ihe farm where she strollcd inio ihc caitle-shed and made herself right at home apparently a rare reaction when cows are moved. And out of gratitude. or pcrhaps just lo lesi Ihc equipmeni for symptoms of delaycd-aciion exposure, shc presented her proud new owncr wiih an udder-full of chilkd milk. Counesy News From lceland un votes jn Key photos stolen Yel se^ So MOSCOW prcssing for socicty have back wiih ll cily Commi Yelisin. missal of ihe i nesday signal Gorbachev raihcr Ihar lcagues ner programrne. Ihe 56-yea lory manager cially dropped parly organisa within ihe Bui iheanni hisdeparti sources havc hurst” lasi lcagucs he acc bachev' drive. By display against one ping Mr Gorbachcs his own hai And while from Ihc vocal propoi removesani wiihin ihe Bul ihe of ihc mai ihe pnvileg governmenl short of already shak iroika' The tall, a major Soviet at a meeting central co Accordí pathetic li Russia'sm ■MUttfl Úrklippa úr arabíska blaðinu Khaleej Times frá 13. nóvember þar sem greint er frá sundafreki Hörpu Sæunnar. MARGIR gamlir ísfirðingar hafa síðan eldsvoðinn varð í ísafjarðar- kirkju 27. júlí sl. sent uppörvandi kveðjur og gjafir hingað til ísa- fjarðar. Einsöngvar- ar í jólaóra- toríu Bachs ÁKVEÐIÐ hefur verið hveijir verða einsöngvarar í flutningi Kórs Langhoitskirkju á Jólaóra- toriunni eftir Bach 29. og 30. desember nk. Auk Ólafar Kolbrúnar Harðar- dóttur og Kristins Sigmundssonar koma þau Micael Goldthorpe (ten- ór-guðspjallamaður) og Sigríður Ella Magnúsdóttir frá London. Kammersveit Langholtskirkju tek- ur þátt í flutningnum og konsert- meistari er Júlíana Elín Kjartans- dóttir. Fyrir skömmu bárust minningar- gjafir frá bömum Axels Ketilssonar og Ólafar Bjömsdóttur, þeim Sigríði, Reykjavík, Axel, Pasadena, Kali- fomíu, Soffíu S.Ó., Reykjavík, Elísabetu, Bellflower, Kalifomíu, Bimi, Maryville, Tennessee, Katli, Reykjavík, og Ólöfu, Sönderborg, Danmörku. Þau hjón Axel og ólöf voru bæði fædd og uppalin á Isafirði en bjuggu og störfuðu í Reykjavík. Þau systkinin færðu ísafjarðar- kirkju að gjöf 250.000 krónur til minningar um foreldra sína i tilefni af aldarafmæii Axels þann 5. desem- ber, 100.000 krónur til minningar um frænku sína, Sofflu Jóhannes- dóttur, kaupkonu á ísafirði, og einnig 100.000 krónur til minningar um frænda sinn, Kristján Ó. Bjömsson lækni í Álaborg, sem fæddur var á fsafirði. Þessar gjafir, sem og aðrar sem borist hafa og ekki verða tíundaðar að sinni, eru þegnar í einlægasta þakklæti og gefendum beðið blessun- ar og blessuð einnig minnig þeirra sem þessa gjafmildi vöktu. Sóknarprestur og sóknarnefnd ísafjarðar. ÞAÐ er óhætt að segja að sund- afrek vestfirsku kýrinnar Hörpu, sem nú heitir Sæunn, hefur víðar vakið mikla at- hygli en hér á íslandi. Frá því Morgunblaðið birti frásögnina af því, er hún bjargaði lífi sínu með því að synda yf ir Öndunar- fjörð, hafa frásagnir af afreki hennar birst í blöðum og tíma- ritum víða erlendis og nú síðast í arabíska blaðinu Khaleej Ti- mes, sem er gefið út á ensku og er eitt útbreiddasta blað sinnar tegundar í Arabalönd- uniim. Fréttin í arabíska blaðinu er byggð á frásögn Morgunblaðsins og segir þar frá því hvemig Harpa bjargaði sér á sundi þegar átti að fara að leiða hana til slátrunar á Flateyri. Þar eru einnig nafn- greindir bændumir Halldór Mikaelsson í Neðri Breiðadal og Guðmundur Steinar Bjargmunds- son á Kirkjubóli og sagt frá því er sá síðamefndi keypti Hörpu í flæðarmálinu og gaf henni nafnið Sæunn. Með fréttinni er birt stór mynd af Sæunni og húsfreyjunni á Kirkjubóli Sigríði Magnúsdóttur og er það einmitt sama myndin og Eiríkur Finnur Greipsson, fréttaritari Morgunblaðsins, tók fyrir blaðið og birt var á baksíðu 16. október síðastliðinn. Til gamans má geta þess að á sömu síðu í arabíska blaðinu er frásögn af fegurðarsamkeppninni LÖGREGLAN handtók þijá unga afbrotamenn aðfaranótt fimmtu- dagsins. Þeir eru grunaðir um að hafa brotist inn á nokkrum stöðum í Reykjavík undanfarna daga. í flestum tilvikum höfðu þeir litið upp úr krafsinu, eitt- hvað af peningum og ýmis tæki sem þeir hafa talið sig geta kom- ið í verð. Aðfaranótt fimmtudags var brot- ist inn í veitingahúsiðe Þórscafé. Þjófamir höfðu lítið upp úr krafs- inu, en lögregluna grunaði að þama hefði meðal annarra verið að verki 16 ára piltur, sem hefur áður brot- „Ungfrú heimur" og mynd af tveimur keppenda, Ungfrú Islandi, Önnu Margréti Jónsdóttur og Ungfrú Tyrklandi. ist inn í veitingahúsið. Þessi piltur á, þrátt fyrir ungan aldur, langan afbrotaferil að baki. Hann hefur meðal annars stolið bifreiðum og notar þær gjaman til að aka á milli innbrotsstaða. Lögregian hafði upp á piltinum og tveimur félögum hans um nótt- ina, en félagamir hafa einnig komið oftlega við sögu lögreglunnar áður. Piltamir þrír eru nú í haldi og vinn- ur rannsóknarlögregla ríkisins að því að upplýsa hvað þeir hafa haft fyrir stafni undanfarið. Þegar þykir ljóst að þeir hafa alls ekki setið auðum höndum. Aðventu- kvöld í Sel- fosskirkju Selfossi. SUNNUDAGINN 6. desember verður haldið aðventukvöld í Seifosskirkju klukkan 21.00. Þar mun Jón Sigurðsson dómsmálaráðherra flytja ávarp, kirkjukórinn mun syngja, kór fjölbrautaskólans og kór barnaskólans. Að lokinni samkomunni býður kvenfélag Selfosskirkju kirkju- gestum til kaffídrykkju í safnað- arheimilinu. Þar verður einnig efnt til jólabasars og selt laufa- brauð og fleiri jólavörur. Afrakstur jólabasarsins hefur ávallt runnið til uppbyggingar í kirkjunni. Sig. Jóns. Þrír ungir afbrota- menn handteknir ÁRNAÐ HEILLA nA ára afmæli. Á mor( < vf un, sunnudaginn i desember, er sjötugur Þoi valdur Þorsteinssoi Mávanesi 17, Garðabs framkvæmdastjóri Sölufélag garðyrkjumanna. Hann o kona hans, Guðrún Tómai dóttir, taka á móti gestum Oddfellowhúsinu við Vonar- stræti á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. ára afmæli. í dag, 5. desember, er sjötugur Sveinn Ólafsson, deildar- stjóri hjá Eimskip, Furu- grund 70 í Kópavogi. Hann og kona hans, Aðalheiður, eru erlendis um þessar mundir. ára afmæli. Á morg- un, 6. þ.m., er 75 ára María Þorsteinsdóttir frá Eyri, Jófríðarstaðavegi 10, Hafnarfírði. Hún ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í félagsheimili iðnaðarmanna þar í bænum, Linnetstíg 3, miili kl. 15 og 19. Eiginmaður hennar var Jón Helgason bóndi. Hann lést 1971. O A ára afmæli. í dag, OU laugardag 5. desem- ber, er áttræður Árni Hannesson húsasmiða- meistari, Jöklagrunni 5a hér í bæ. Hann og kona hans, Helga Tómasdóttir, eru að heiman í dag. HJÓNIN Fanney Oddsdóttir og Gunnar Daníelsson, Hlíðar- gerði 18 hér í bænum ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á morgun, sunnudag, í Jöklaseli 25 í Breiðholts- hverfl. Frú Fanney verður sjötug á mánudag, 7. þ.m. en Gunnar verður þá 77 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.