Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 SPORT5 WEAR Heimalagaðar karamellur NÝTTNÝTT NÝTT NÝTT Skíðafatnaðurinn er nú loksins komin til íslands. Opið frá kl. 10-4 laugardag, sunnudag frá kl. 1-5. Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Mörgum bömum þykir skemmtilegt að búa til karamellur heima, og þó ekki sé verið að ýta undir sælgætisát ungmenna ætti að vera óhætt að minnast á slíkt þegar verið er að undirbúa jóla- hátíð. Á þeim árstíma leyfa menn sér ýmislegt í mat sem að öðru jöfnu er látið vera og jafnvel for- boðið. En hér fýlgja með karamellu- uppskriftir. Hnetukaramellur 1 matsk. smjör, 180 g sykur, 2 dl tjómi, 3/4 dl síróp, 1 dl fínt brytjaðar hnetur. Þetta er allt sett í pott, látið sjóða þar til kominn er gullinn lit- ur á. Til að prófa hvort massinn er tilbúinn er sett ögn af honum út í kalt vatn og ef hægt er að gera úr því kúlu er það tilbúið. Sett á smjörpappír og látið storkna, skorið í feminga þegar kólnar. Súkkulaðikaramellur 1 3 matsk. kakó, 2 dl ljóst síróp, 3V2 dl sykur, 3 dl tjómi. Allt sett í pott og látið sjóða við góðan straum í allt að 1 klst. Massinn prófaður í vatni sem fyrr. Sett á smjörpappír eða í smurt form, karamellumar eiga að vera ca. 1 cm þykkar. Gerð strik í, til að marka stærðina, látið stífna það mikið að hægt sé að klippa í sundur. Reiknað með að þetta verði ca. 60 stk. Súkkulaðikaramellur II 1 1 sykur, V4 1 síróp, Vt 1 ijómi, 100 g smjör, 2 dl kakó, 2 msk. vanillusykur. Allt nema vanillusykurinn sett í pott og látið sjóða hægt þar til blandan þykknar. Reynt sem fyrr með dropa í köldu vatni. Vanillu- sykurinn settur út í og hrært vel en síðan sett á smjörpappír og skorið í karamellur þegar stífnar. Vanillukaramellur 1 bolli sykur, 1 bolli síróp, 1 bolli rjómi, örlítið salt (má sleppa), 2 msk. smjör, 6 msk. mjólk, 2 tsk. vanilla. Sykur, síróp og ijómi sett í pott og við vægan straum er syk- urinn látinn bráðna, soðið í 10 mínútur. Smjöri og mjólk bætt í og soðið áfram í 15—20 mínútur og stöðugt hrært í. Þegar pottur- inn er tekinn af straumi er vanilla síðan bætt í. Hellt í smurt form eða á smjörpappír, skorið í fer- kantaða bita þegar það er aðeins volgt. P.S. Það er hægt að brenna sig illa á karamellubráð svo varlega þarf að fara að þessu. Finnskarpeysur v/Laugalæk simi 33755 Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA Lr ggtiO=Q[tf]®)Q=01)Q=flir oJ)(g)(ni©©®fn) Vesturgötu 16, sími 14680. sssífe. flD pioNEe HUÓMTÆKI Helstu þættir í þróun húsagerðar og heimila á (slandi, síðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum dæmum og samræmdum grunnteikningum. Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins. LjósmyndirtókuGuðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðsson, allir í fremstu röð \bOk meðal íslenskra Ijósmyndara. jgód bók HEIMILI&
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.