Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 iHeáöur á morgun "N J ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma i Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Aðventusamkoma í kirkjunni kl. 20.30. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ræðu. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syngur einsöng með undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. Skólakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Frú Sigurlaug Krist- jánsdóttir flytur ávarp. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóns Mýrdal. í lok helgi- stundar verða aðventuljósin tendruð. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Jólafundur safnaðarfélags Ásprestakalls mánudag 7. des. kl. 20.30 í safnaðarheim- ili Áskirkju. Á dagskrá er jóla- föndur, veitingar o.fl. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinn- ur Þorleifsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Breiðholts- skóla kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Lúk. 2.: Teikn á sólu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson mess- ar. Börn úr skólakór Melaskóla og Hagaskóla koma í heim- sókn og syngja undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Organ- leikari Jónas Þórir. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Jólahátíð aldraðra miðvikudag 9. des. kl. 13—17. Sóknar- nefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Tónlistarskóli Kópavogs stendur að tónlist- arflutningi í messunni. Martiar Nardeau leikur á flautu. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó, sónötu í es-dúr eftir J.S. Bach. Um kvöldið verður aðventu- samkoma Kópavogssafnaða í tilefni 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Ræðumaður sr. Ólafur Skúlason, vígslubiskup. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Einsöngur Ragn- heiður Guðmundsdóttir. Prestur Guðmundur karl Ágústsson. Aðventukvöld kl. 20:30. Söngur, helgileikur og ræða kvöldsins: Hólmfríður Pétursdóttir. Einsöngur Viðar Gunnarsson. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Mánudag: Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 20,30. Miðvikudag: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Laugardag 5. des.: Fermingar- börn komi í kirkjuna kl. 14. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Olían á lampa trúarinnar. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14. Sr. Magnús Björnsson annast messuna. íris Erlingsdóttir syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sóknarnefnd- in. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Miðvikudag 9. des.: Náttsöng- ur kl. 21.00. Skagfirska söngsveitin. Stjórnandi Björg- vin Valdimarsson. Fimmtudag 10. des.: Jólafundur Kvenfé- lagsins kl. 20.00. Föstudag 11. des.: Kökubasar til ágóða fyrir safnaðarheimilið. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa ki. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventu- tónleikar kl. 21.00. Orthulf Prunner leikur orgeltónlist eftir Mendelsohn, Cesar Franck, Hummel o.fl. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í Digranesskóla. í tilefni af 25 ára vígsluafmæli Kópavogs- kirkju verður sameiginlegt aðventukvöld safnaðanna í Kópavogi kl. 20.30 í Kópavogs- kirkju. Að lokinni samverunni verður boðið upp á veitingai- í félagsheimili Kópavogs. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta með tónleikum í Kópavogskirkju kl. 14. Kennarar úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á nýtt píanó, flautu og klarinett, verk eftir J.S. Bach og F. Schubert. Að- ventuhátíð í Kópavogskirkju kl. 20.30. Minnst 25 ára vígsluaf- mælis kirkjunnar. Ræðumaður sr. Ólafur Skúlason, dómpró- fastur. Að lokum veitingar í félagsheimili Kópavogs í boði safnaðanna í Kópavogskaup- stað. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óska- stund barnanna kl. 11. Sungið, leikið og myndir gerðar. Þór- hallur Heimisson guðfræði- nemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 5. des.: Guðsþjón- usta í Hátúni 10, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guösþjónusta kl. 11.00 fyrir alla fjölskylduna. Sérstakt barnastarf. Aðventu- kvöld í kirkjunni kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Björn Björnsson prófessor. Unglingar sýna helgileik í um- sjá Jónu H. Bolladóttur. Kirkju- kór Laugarneskirkju syngur tvö verk, einnig verður tónlist í umsjá Ann Toril Lindstad. Að lokinni samkomunni í kirkjunni verður heitt súkkulaði og smá- kökur á boðstólum í Safnaðar- heimilinu á vegum Kvenfélags Laugarnessóknar. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 18. Jólafund- ur Kvenfélags Laugarnessókn- ar kl. 20.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æskulýðsfélagsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Félagsstarf aldraðra: Við förum saman í Kringluna og leggjum af stað frá kirkjunni kl. 14.30. Sunnu- dag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón- usta kl. 14.00 í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudag: Fundur hjá þjónustuhópi kl. 18. SELJASOKN: Barnaguðsþjón- usta í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Síðasta guðsþjónusta í skólanum. Kl. 15.00 erjólabas- ar Kvenfélags Seljasóknar í kirkjumiðstöðinni. Þriðjudag 8. des. er jólafundur Kvenfélags- ins í kirkjumiðstöðinni. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Messa kl. 14.00. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Æsku- lýðsfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Opið í dag og alla daga víkunnar kl. 11 -20, 00 00 Tími fjrir ís Rammíslensk ísbúð með al- þjóðleguyfirbragði. Alltaf ferekarísnýjungar, m.a.: • íssamlokur úr nýbökuð- I Avaxtabar með 18 teg- undum af ferskum ávöxtum oghnetum. I Mjúkis úr vél meðjarðar- beija-, banana-, vanillu-, piparmintu- eða súkkulaði- bragði, sett saman eins og ÍSHÖLUN m Komið og kynnist nýjum meiriháttar hamborgara og djúpsteikt- um fiski. Þess virði að bragða. HH Pizzustaður í Kringlunni. Ljúffengar pizzurá staðnum eða tilað taka með heim. rétor Fyllt subbs, bakaðar kartöflur m/fyllingu og salati. Kndiidqifned Kínverskur matur, karrý og súrsætar sósur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.