Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 05.12.1987, Qupperneq 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 Jólabasar í Seljasókn Í Seljasókn er verið að undirbúa kirkjuvígslu, en kirkja sóknarinnar verður vígð 13. desember næstkom- andi. Það er mikill áfangi, því Seljasókn er stærsti söfnuður lands- ins og fær með kirkjuhúsinu nýja fyrst aðstöðu til starfa í eigin hverfí. í sókninni er margháttuð félags- starfsemi. Þar hefur kvenfélagið starfað í sex ár með líflegu starfí, enda ungar og duglegar konur í félaginu. Þær kvenfélagskonur hafa nú á aðventunni basar sinn, svo sem þær hafa gert á liðnum árum. Á basamum verður ýmiss konar jólavamingur. Þar verða líka kökur, lukkupokar, laufabrauð og fleira. Allur ágóði af fjáröflun kvenfé- lagsins rennur til byggingar kirkj- unnar. Þar hafa þær unnið ómælt starf í því mikla verkefni, sem kirkjubyggingin er. Nú í ár verður basarinn í fyrsta skiptið haldinn í kirkjumiðstöðinni nýju við Hagasel. Þar eru allir íbú- ar hverfísins og aðrir þeir, sem vilja gera góð kaup, hvattir til að koma. Basarinn verður kl. 13 á morgun, sunnudaginn 6. desember. Við það að koma og versla getur fólk líka skoðað kirkjuhúsið, sem verið er að leggja síðustu hönd á fyrir vígsluna 13. desembej. Valgeir Ástráðsson Aðventukvöld í Arbæjar- kirkju Enn á ný eru jól í vændum, há- tíðin hæsta. Margvíslegur er hann undirbúningur okkar fyrir þessa hátíð ljóssins og flestir leggja á sig ómælt erfíði til þess að fegra og prýða heimilin og skapa þannig jóla- haldinu hina ákjósanlegustu umgerð. Aðventuljósin mörgu eiga að efla og auka hughrifm og vekja eftirvæntingu og tilhlökkun jafnt meðal hinna yngri sem eldri. En aðventutíminn er þó fyrst og fremst undirbúningstími okkar til þess að greiða Jesú Kristi veg að híbýlum Aðverrtukvöld í tilefni aðventu höldum við hátíð laugardags- og sunnudagskvöld. Víkingaskipið verður skreytt af versluninni Blómálfurinn og aðventukertin tendruð. Matseðill Sniglafylltir sveppir i hvitlaukssmjöri Agúrku krapís Heilsteiktur hreindýravöðvi með Waldorf salati Piparmintuterta með vanilluís Kaffi og konfekt Matseðillinn 'gildir sem happdrættismiði, aðalvinningur er flugfarseði11 tiI London. Einnig vinningur úr Víkingaskipi frá Blómálfinum. Modelsamtökin kynna jólafatnað á alla fjölskylduna, börn, unglinga og fullorðna. Sigurður Cuðmundsson leikur jólalög á píanó. Stjórnandi kvöldsins er Hermann Ragnar Stefánsson. Verið velkominn Borðpantanir í síma 22322 — 22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR * FLUGLEIDA , ' HÓTEL sálna okkar, að við fáum opnað dyr hjartanna fyrir honum, sem stendur við dymar og knýr á og gefur hina sönnu jólabirtu í hug og hjarta. Æ fleiri gera sér ljósa nauðsyn þessa undirbúnings og því eru kirkjumar þéttsetnar fólki á aðventunni, og einkum hafa aðventusamkomur safnaðanna höfðað til fólks og ver- ið ákaflega vel sóttar. Efnt verður til slíkrar samkomu í Árbæjarkirkju á morgun, annan sunnudag í aðventu og hefst sam- koman kl. 20.30. Dagskrá hennar verður á þessa leið: Rannveig Guð- mundsdóttir, varaformaður sóknar- nefndar, setur samkomuna og er jafnframt kynnir. Kirkjukór Árbæjarsóknar syngur undir stjóm kirkjuorganistans Jóns Mýrdal. Frú Sigurlaug Kristjáns- dóttir, varamaður í sóknamefnd, flytur ávarp. Kristinn Sigmundsson ópemsöngvari syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Davíð Oddsson borgarstjóri flyt- ur ræðu. Skólakór_ Arbæjarskóla syngur undir stjóm Áslaugar Berg- steinsdóttur, tónmenntakennara. Þá verður helgistund í umsjá sókn- arprestsins, Guðmundar Þorsteins- sonar og loks verða aðventuljósin tendmð og viðstaddir syngja jóla- sálm. Er þess að vænta, að safnað- armenn í Árbæjarprestakalli fjölmenni á aðventuhátíð safnaðar- ins í hinni nýju og fögm sóknar- kirkju, þar sem aðventusamkoma fer nú fram í fyrsta sinn. Búum hugi okkar undir komu jólagestsins góða með glæsilegri þátttöku á aðventuhátíðinni. Verið öll hjartanlega velkomin. Guðmundur Þorsteinsson Aðventukvöld Óháða safnaðarins Efnt verður til aðventuhátíðar í kirkju Óháða safnaðarins að kveldi sunnudagsins 6. desember, kl. 20.30. Á efnisskrá verður m.a.: Ræðu- maður kvöldsins: Haraldur Ólafs- son, lektor. Einsöngur: Halla Margrét Ámadóttir, söngkona. Dú- ett: Feðgamir Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir Þórisson leika á fíðlu og orgel. Almennur safnaðarsöng- ur: Kirkjukór safnaðarins leiðir söng undir stjóm Heiðmars Jóns- sonar, organista. Bænir og ritning- arlestrar: Leikmenn lesa ritningar- lestra og beðið verður fyrir sönnum jólaundirbningi. Ljósin tendmð: Ljósin tendrast kerti af kerti um leið og jólasálmurinn „Heims um ból“ verður sunginn. Kaffíveitingar. Þórsteinn Ragnarsson, safnaðarprestur Opið til kl. 03.00. BIG FOOT að sjálfsögðu Aðgöngumiðaverð kr. 500,- ‘ÍCA SABLA NCA. * SÍtúlagötu 30 - sími 11555 DISCO THEQUE mona það er málið! VEITINCAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. IVIYJU OG GOMLU DANSARNIR í KVÖLD FRÁ KL. 22.00 — 03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari Gestur kvöldsins verður hinn góökunnl harmonikulelkari SIGURÐUR ALFONSSON og lelkur hann i hlél DansstuAIA eríÁrtúni t BINGO! Hefst kl. 13.30 Aöalvinningur að verðmaeti kr.40bús._________________ Zfr, 7/ Heildarverðmaeti vinninga kr.180 þús. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.