Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 76

Morgunblaðið - 05.12.1987, Síða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987 PÓSTKRÖFUR S. 29544 ★ IAUGAVEGI 33 * BORGARTÚNI 24 * KRINGIUNNI SKO! Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt- unum í ár og örugglega vetrarplatan í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs- sonar við Ijóð okkar betri skálda. Hliða A: Sólarlag: Eiríkur Hauksson Ljóð: Jóhann Sigurjónsson Þjóðin og ég: Bjarni Arason Ljóð: Steinn Steinarr Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir Ljóð: Davíð Stefánsson Frostrósir: Berglind Björk Jónasd. Ljóð: Öm Arnarson Vorkveðja: Jóhann Helgason Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Hlið B: Systkinin: Pálmi Gunnarsson Ljóð: Einar H. Kvaran Gamli bærinn: Torfi Ólafsson Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Kyssti mig sól: Hlíf Káradóttir Ljóð: Guðm. Böðvarsson Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir Skagfjörð (upplestur) Ljóð: Jónas Guðlaugsson OG! Til þess að flytja þessi lög hefur Torfi fengið til liðs við sig „super“ hljóðfæraleikara og söngvara, sem allir hafa það sameiginlegt að vera svolítið sérstakir. Söngvarar: Berglind Björk Jónasdóttír Bjarni Arason Eiríkur Hauksson Hlif Káradóttir Ingibjörg Ingadóttir Jóhann Helgason Pálmi Gunnarsson Sigurður K. Sigurðsson Torfi Ólafsson Valgeir Skagfjörð (upplestur) SVO! Eigum við einnig eldri plötu Torfa, „Kvöldvísu", sem er gullmoli settur saman af góðum lögum höfundar og Ijóðum Steins Steinars. Hljóðfæraleikarar: Árni Áskelsson: slagverk Bjöm Thoroddsen: gítar Eyþór Gunnarsson: hljómborð Kjartan Ólafsson: hljómborð Martial Nardeau: flauta Matthías Hemstock: slagverk Pálmi J. Sigurhjartarson: hljómborð Skúli Sverrisson: bassi Stefán S. Stefánsson: saxófónn Torfi Ólafsson: gítar Tryggvi Hubner: gítar Bj órfrumvarpið: Að hræða alþingismenn Til Velvakanda. Nú er gaman hjá templurunum, loks er eitthvað skemmtilegt að gerast. Bjórinn er aftur kominn í hendur Alþingismanna okkar og nú skal engu fómað til að hræða úr þeim líftóruna. Hafinn er hinn lúalegasti áróður í dagblöðunum gegn þessum góða og holla drykk og er öllum brögðum beitt. Eitt glæsilegasta dæmið um þetta er grein sem var í Morgunblaðinu um daginn, þar sem bjómum var kennt um að eyðni væri komin til Svíþjóð- ar. Þetta sýnir nú gáfumar á þeim bænum. Síðan verður bjómum sjálfsagt næst kennt um stríðið í Afganistan, jámbrautarslysin í Þýskalandi, slæma nyt í kúm í Danmörku og óþarflega mikinn hárvöxt í nefi Færeyinga. Síðan em fengnir einhverjir læknar til að skrifa upp á að bjórinn sé of hættu- legur fyrir íslendinga að drekka. Þar næst tekst þeim að kmnka saman nokkmm prófessomm við háskólann til að reyna að hræða þingmennina okkar. Með þessu áframhaldi tekst þeim líklega að nurla saman ca. 100 manns á næstu mánuðum, meðan bjórfmm- varpið er til umræðu en það mun ekki duga til, því að þá emm við hin 230 þúsundin eftir sem viljum njóta þeirra sjálfsögðu mannrétt- inda að fá að drekka bjór. Nýkjömir Alþingismenn hljóta að muna það af því að það er svo stutt frá kosn- ingum hveijir kusu þá, og að þeim ber skylda til að fara að vilja þjóð- arinnar í þessu máli, en ekki einhverra forpokaðra templara sem fyrir löngu ættu að vera komnir á minjasafn. BJÓRINN STRAX! Hjörtur Guðnason Jafnvel þurra blettir má þvo úr • K vfyV-». Um kvöldið Daginn eftir íÓlv Við styðjum átttöku fslands iympíuleikunum í Seoul 1988 Stórkostleg nýjung !! Nýju Antron Stainmaster gólfteppin eru svo vel blettavarin að öll algeng litarefni á heimilinu nást úr með mildu sápuvatni - jafnvel þó þau hafi þornað í teppinu. Og svo eru þau líka falleg ! Opið tii kl. 16.00. "...Hjá okkurná Teppalandgæðinígegn" Grensásvegi 13 sími 91-83577 og 91-83430 1222E22E3 VISA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.