Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I’ morgunsáriö meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiö á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (2). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 í dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráöar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáftur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kista Drakúla og símafjör. Aö loknu leikritinu frábæra um Drakúla og félaga tekur Skari símsvari völdin. Krakkar, hringið í Skara ísíma 693547. Segiö honum sögur og brandara og ef þiö viljiö aö viötal viö ykkur verði í Barnaútvarpinu, gefiö þá upp nafn og simanúmer. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. — Dvorák og Schubert. a. „Gullrokkurinn", sinfónískt Ijóð op. 109 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska filharmoníusveitin leikur; Zdenek Chalabala stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggöa- og sveitar- stjórnarmál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guömundsson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Sandur" eftir Agnar Þórö- arson. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. 23.30 Islensk tónlist. a. „Haustspil" eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Óöur steinsins", þrjátíu smálög fyrir píanó, hugleiöingar um samnefnd Ijóö eftir Kristján frá Djúpalæk. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. 10.05 Miömorgunssyrpa. M.a. veröa leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miömorg- unssyrpu póstkort meö nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi meö fréttayfirliti. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir lands- menn. 19.30 Stæöur. Rósa Guöný Þórsdóttir staldrar viö í Keflavik, segir frá sögu staöarins, talar viö heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. fólk á vinstra væng stjómmálanna er hefði hingað til ekki fengið inni á öðmm útvarpsstöðvum. Þessi yfírlýsing forsvarsmanna Utvarps Rótar er harla athyglisverð því þar með viðurkenna forsvarsmenn í verki nauðsyn þess að þjóðin búi við einkastöðvar. Virðast forsvars- menn Rótar hafa gert sér grein fyrir því á síðustu stundu að ríkis- forsjáin er ekki endilega hlynnt hinum svokölluðu róttæku öflum samfélagsins eins og kenningin boðar. Annars virðast hin róttæku öfl er standa að baki Útvarpi Rót ekki öll af vinstri vængnum nema Albert og félagar séu komnir yfír á vinstri vænginn? Hvað um það þá er mikils virði í lýðræðissam- félagi að fá sem flestar útvarps- stöðvar ekki síst talmálsstöðvar á borð við Rótina er efla og stæla hina lýðræðisiegu umræðu. Hermann Pálsson Nærmynd Jóns Óttars af Her- BYLGJAN FM 98,9 7.00 StefánJökulssonog morgunbylgj- an. Stefán spjallar viö gesti og litiö i blööin. Frétiir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Morgunpopp gamalt og nýtt. Getraun- ir, kveöjur og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guömundsson og Síðdegisbylgjan. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík stödegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Tónlist og viötöl. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guömundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson viö stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir viö hljóö- nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá Alþingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. RÓT FM 109,8 13.00 Sagan 1. lestur. (Endurt.). 13.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. (Endurt.). 14.00 Drekar og smáfuglar. (Endurt.). Umsjón: (slenska friðarnefndin. 14.30 Tónafljót. manni Pálssyni prófessor í Edinborg var athyglisverð einkum þó lokaorð Hermanns er hann lýsti þeirri skoð- un sinni að það væri harla mikil- vægt fyrir íslenska tungu að ráðamenn og aðrir sendiboðar islensku þjóðarinnar hefðu með sér túlka er flyttu á lýtalausri ensku, dönsku eða öðrum málum ræðu sendiboðans. Taldi Hermann Páls- son til minnkunar fyrir íslenska þjóð að senda menn er hefðu tungur gestgjafanna lítt á valdi sínu á ráð- stefnur og mannamót. Nær væri að minna veröldina á að hér væri töluð sérstök tunga. Sannarlega orð í tíma töluð hjá Hermanni Pálssyni eða muna menn eftir túlkinum er snaraði hinni hljómfögru Keflaví- kurræðu Gorbatsjovs svo aðdáun vakti? Slík afreksverk vekja virð- ingu gestgjafans og halda fram rétti gestsins. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 Bamaefni. (Endurt.). 15.30 Unglingaþátturinn. (Endurt.). 16.00 Opiö. (Endurt.). Umsjón: • Hver sem er... 17.30 Úr ritgerðasafninu. (Endurt.). 18.00 Rauðhetta. Umsjón: æskulýös- fylking Alþýöubandalagsins.' 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00 Unglingaþáttúrinn. 10.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Sagan. 2. lestur. Framhaldssaga Eyvindar Eiríkssonar. 22.30 Úr ritgerðasafninu. 2. lestur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viötöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson meö fréttir o.fl. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. .18.00 (slenskirtónar. Innlenddægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 Skiðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guös orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 MR. 17.00 Ingi Guömundsson og Þóröur ■ Pálsson skemmta hlustendum. MR. 18.00 FÁ.20.00 FG. 22.00 OR. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veöur og færö. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rlkjum. Siminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sími 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikurtónlist. Z4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Halldór Áml rabbar við gesti og hlustendur um allt mllli himins og Hafnarfjarðar. 17.30 Fiskmarkaösfréttir Siguröar Pét- urs. Ihug’unarefni Það var fróðlegt að fylgjast með frásögn ljósvakamiðl- anna af hinni margfrægu ráðstefnu um nýtingu sjávarspendýra. í hin- um ágæta fréttaþætti: Hér og nú var þannig rætt síðastliðinn laugar- dag ekki við „fjölmiðlahetjuna" Paul Watson. Nei, fréttamenn rásar 1 þeir Már Jónsson, Páll Benedikts- son og Ásgeir Friðgeirsson ræddu við ýmsa ráðstefnugesti og síðan var hóað í Helga Ágústsson sendi- herra og Jóhann Siguijónsson sjávarlíffræðing. Kom fram í máli Helga að náttúruvemdarsinnar væru sumir teknir að rugla all ískyggilega saman náttúruvemdar- hugtakinu og friðunarhugtakinu, og hefðu jafnvel að lokamarkmiði alfriðun dýrastoftia á láði og legi. Sannarlega váleg tíðindi fyrir okkur íslendinga er lifum af því sem haf- ið gefur. Ólíkt höfðust starfsfélagamir á ríkissjónvarpinu að þennan guðsvol- aða dag. Guðni Bragason yfirmaður erlendra frétta hringdi til New York til Paul Watson er hélt áfram að lýsa yfir stríði á hendur íslanding- um. Þá greindi Hallur Hallsson frá því er hann og fleiri fréttamenn ríkissjónvarpsins voru hindraðir við myndatöku er Watson kom til Keflavíkurflugvallar og þá hann gisti Síðumúlafangelsið. Var því haldið fram að Guðni Bragason hefði setið í 20 mínútur í stofufang- elsi. Þessar ásakanir ríkissjónvarps- ins verður að kanna nánar en einnig hvort rétt sé að hleypa mönnum á ljósvakann er lýsa því yfír að þeir beri ábyrgð á hryðjuverkum á íslenskri grund! Rót Á sunnudaginn var hóf ný út- varpsstöð: Útvarp Rót göngu á FM 106,8. Að þessari stöð standaýmiss félagasamtök og stjómmálaflokkar en mér skildist á forsvarsmönnum að þar færi fremst í flokki róttækt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.