Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 38
88 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi í dag ætla ég að flalla um hinn dæmigerða Vatnsbera (21. janúar—19. febrúar). Eins og áður eru lesendur minntir á að hver maður ber einkenni frá nokkrum stjömumerkjum en það sem fer hér á eftir á fyrst og fremst við um hinn „hrein- ræktaða" eða dæmigerða Vatnsbera. Sérstakur Undirrituðum hefur alltaf þótt besta lýsingin á Vatns- bera vera sú að segja hann sérstakan. Þegar við horfum á hóp manna þá skera Vatnsberar sig á einhvem hátt úr hópnum. Það er hins vegar erfítt að segja hvað það er sem gerir þá svona sérstaka. Það má kannski helst segja að í fasi þeirra sé ákveðið stolt og um leið fjarlægð frá umhverfínu. „Þó ég sé héma, þá á mig enginn og enginn stjómar mér.“ Fasturfyrir Vatnsberinn er eitt af stöð- ugu merkjunum. Það táknar að hann er fastur fyrir og á til að vera þijóskur og stífur. Hann er gjaman sérsinna og heldur fast í hugmyndir sínar. Það má einnig segja að Vatnsberinn sé frekt merki, en yfírleitt á þann hátt að lítið beri á. Vingjarnlegur ^fasi og framkomu er hann yfírleitt róiegur og vingjam- legur. Hann er þægilegur í daglegri umgengni og að öllu jöfhu kurteis, sanngjam og yfírvegaður. Félagslyndur Þar sem Vatnsberinn er loft- merki er hann félagslyndur. Hann þarf á öðru fólki að halda, annars er hætt við að hann tapi lífsorku og verði lífsleiður. Á hinn bóg- inn vill hann vera sjálfstæð- ur og því er félagslyndi hans all sérstakt. Sumir Vatns- berar eiga t.d. fjöldann allan zf kunningjum en fáa vini og eru alls staðar án þess að vera nokkurs staðar bundnir. Aðrir eru töluverðir einfarar en líður eigi að síður vel innan um margt fólk, þ.e. eru einfarar í hóp og hafa gaman af því að skoða mannlífið úr fjarlægð. Tilfmningar Tilfínningalíf Vatnsberans er all sérstakt. Hann hefur orð á sér fyrir að vera kulda- legur og hálf bæklaður til- fínningalega, eða hræddur við tilfínningar. Það er rétt í sumum tilvikum en þó má segja að hinn venjulegi Síatnsberi sé eins og fólk er flest gagnvart sínum nán- ustu. Sennilega fær hann framangreint neikvætt orð- spor á sig vegna þess að hann hleypir ekki hveijum sem er að sér og flíkar ekki tilfinningum sínum. Það er sjaldgæft að Vatnsberar beri sig aumlega þó illa gangi. Það þýðir hins vegar ekki að hann hafí engar tilfínn- ingar, öllu heldur að hann sé stoltur. £kýr í hugsun Almennt hefur Vatnsberinn orð á sér fyrir að vera skýr í hugsun. Hann er loft- merki, en loftið er m.a. táknrænt fyrir hugsun, rök- festu og rökrétta skynsemi. Það má t.d. geta þess að margir af fremstu skák- meisturum okkar hafa Sól eða aðrar mikilvægar plán- etur í Vatnsbera. DRATTHAGI BLYANTURINN TOMMI OG JENNI FERDINAND /|pj /V\E ^ fsvauM-Ric J 6ETTHI5 HELP54 y5TRAl6HT.y THE DQC-roR. Sálfræðihjálp 2 kr. Má ég heyra þetta aftur. Læknir- inn er við. VOU U)ERE MAN6IN6 UP5IPE POUJN FROM A TREE.ANP V0U5AWTHE TREE EAT VOURKITE... Þú hékkst öfugur niður úr tré og sást tréð éta flug- drekann þinn__ Þetta var flugdrekaætu- tré. SMÁFÓLK I P BETTER TAKE N0TE5.. THI5 CA5E COULP MAKE ME FAM0U5 í Það er vissara að skrifa þetta hjá sér. Þetta tilfelli gæti gert mig fræga! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Austur hitti á bestu vömina gegn íjórum spöðum suðurs, en sagnhafí fann rétta mótleikinn og slapp heim, heill á húfí. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á8 V G87 ♦ KDG76 ♦ 653 Austur *K54 II JDH>63 ♦ 9 ♦ ÁDG94 Suður ♦DG10932 VÁK ♦ Á53 ♦ 107 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf 1 spaði Pass 2tfglar Pass 3spaðar Pass 4spaðar Pass Pass Pass Vestur kom út með lauftvist- inn, sem austur tók á ásinn og skiptir yfir í tígulníu! Hugmynd austurs var að skapa vöminni fjórða slaginn á tígul- stungu og til þess þurfti hann að halda samganginum í laufínu opnum. Þessi áætlun heppnast ef sagnhafí fer beint af augum í spilið, tekur spaðaás og spilar meiri spaða, eða svínar í tromp- inu. Austur kemst inn á tromp- kónginn, spilar félaga inn á lauf og fær tígulstunguna. Við þessari hótun er aðeins einn mótleikur: skera á sam- ganginn milli handa AV. Suður tók því strax ÁK í hjarta, fór svo inn á borðið á trompás og spilaði hjartagosa. Austur varð að leggja drottn- inguna á, en suður henti þá laufhundinum og þurfti ekki að hafa frekari áhyggjur af spilinu eftir það. Vestur ♦ 76 ♦ 9542 ♦ 10842 ♦ K82 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á rúmenska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Marin og Stefanov, sem hafði svart og átti leik. Hvitur lék síðast 30. Be4-f3. og hvítur gafst upp, því 31. Bxg2 er auðvitað svarað með 31. - Df2+.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.