Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 7 Ólafsfjarðarmúli: Forvals- gögn frá ell- efu aðilum Endanlegt útboð í lok febrúar ELLEFU aðilar sendu inn for- valsgögn tíl Vegagerðar ríkisins vegna væntanlegra jarðgangna í Ólafsfjarðarmúla. Gert er ráð fyrir að endanlegt útboð þeirra fyrirtækja sem talin eru koma til greina, fari fram i lok febrú- ar, að sögn Hreins Haraldssonar jarðfræðings hjá Vegagerð ríki- sins. Forvalsgögn bárust frá eftirtöld- um aðilum: S.H. Verktökum ásamt svissneska fyrirtækinu Losinger, Hagvirki hf. ásamt norska fyrirtæk- inu Selmer - Furuholmen, Istaki hf. ásamt sænska fyrirtækinu Skánska AB og Loftorku hf., frá Amardal sf. ásamt norska fyrirtækinu Leon- ard Nielsen og Sönner AS og frá Gunnari og Guðmundi en þeir bjóða einir. Frá finnska fyrirtækinu Leu- uninkáimen OY, Krafttaki (Ellert Skúlason og Astrup Höyer AS) og frá finnska fyrirtækinu YIT Corpor- ation. Þá bárust gögn frá ítalska fyrirtækinu Cogefar Costruzioni Generali SPA og júgóslavneska fyr- irtækinu Energo Projekt og loks frá Straumtaki ásamt norska fyrirtæk- inu H.EEG. Henriksen. A næstu vikum mun Vegagerð rikisins meta þau gögn sem fyrir- tækin sendu inn, reynslu þeirra og mannafla. Hvammsvík: Veiðar og golf næstasumar UM þrjú þúsund manns komu í Hvammsvík í Kjós síðasta haust til að njóta útivistar við veiðar og golfleik og skráð veiði var 2.480 fiskar. Laxalón hf. kom þessari aðstöðu upp í haust og varð reynslan svo góð að fyrir- tækið hefur ákveðið að halda þessari starfsemi áfram næsta sumar. Aðstaða til silungsveiða og golf- iðkunar var sett upp í Hvammsvík í þeim tilgangi að gera tilraun með að auka nýtingu jarðanna sem fyrir- tækið hafði keypt þama til fískeldis. Samkvæmt upplýsingum frá Laxa- lóni tókst þessi tilraun það vel að þessari starfsemi verður haldið áfram næsta sumar og væntánlega eftirleiðis, „enda virðast vera ótæm- andi möguleikar á ýmiss konar útivistariðkun, ekki síst eftir að ljóst var að miklar líkur eru á heitu vatni í landi Hvammsvíkur," sagði Ólafur Skúlason í Laxalóni. Fyrirliggjandi - Gott verð - PÓRf SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Þekkírðu tUfínninguna? Beint áætlunarflug til Orlando þrisvar í viku. Tökum eitt verðdæmi: 17 daga ferð fyrir kr. 33.050* Gist í 3 nætur á Econo Lodge í Orlando og 14 nætur á Colonial Gateway Inn, St. Petersburg Beach. Innifalið í verði er flug og gisting. Að sjálfsögðu getur þú valið um lengri eða styttri tíma. •Verðið er meðalverð fyrir tvo fullorðna og tvö börn (2-11 ára) saman í herbergi og gildir frá 6. febrúar. Ótrúlegt tækifæri. 3 daga skemmtisigling frá Canaveralhöfða til Bahamaeyja fyrir aðeins 10.915 krónur. Innifalið: Gisting um borð og fullt fæði. Sólin er á sínum stað en farðu ekki á mis við DISNEY WORLD, CYPRESS GARDENS og SEA WORLD. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. P.S. Er vegabréfið þitt í lagi? FLUGLEIÐIR -fyrírþíg- # MICRóSOFT HUGBUNAÐUR — ? "'tt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.