Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 13 Kynning á átaki til að skrá sýkingar í skurðsárum Samtök um sýkingavamir á sjúkrahúsum héldu aðalfund sinn á Hótel Sögu á föstudag- inn. Meginefni fundarins, fyrir utan hefðbundin aðalfundar- störf, var kynning á átaki Alþjóða heilbrigðisstofnunar- innar til að skrá sýkingar í skurðsárum. Á sl. hausti var íslandi boðin þátttaka í fjölþjóða rannsókn á tölvuskráningu sýkinga í skurð- sárum á vegum Alþjóða heilbrigð- isstofnunarinnar. Áætlað er að 15 þjóðir taki þátt í rannsókninni og fari hún fram í tveim stofnunum í hveiju landi. Á rannsóknin að ná yfir 6 mánaða tímabil a.m.k. og vera lokið í október 1988. Stjóm Samtaka um sýkingavamir á sjúkrahúsum ákvað að bjóða skurðlæknum Borgarspítalans og Landspítalans að taka þátt í rann- sókninni af íslands hálfu. Verður notast við nýhannað danskt tölvu- kerfí sem gefíst hefur vel í Danmörku. Aðferð þéssi byggist á því að veita skurðlæknum reglu- lega nákvæmar upplýsingar um tíðni sýkinga í skurðsárum. Mark- miðið er að draga úr tíðni slíkra sýkinga en það er eitt af markmið- um Alþjóða heilbrigðisstofnunar- innar í „heilbrigði allra árið 2000“. Samtök um sýkingavamir á sjúkrahúsum vom formlega stofn- uð 1983, en hafa verið starfandi allt frá 1980. Þau hafa gengist fyrir því að halda fræðslufundi og ráðstefnur þar sem fjallað er um sýkingavamir á sjúkrahúsum. Félagsmenn em starfsfólk sjúkra- húsa; læknar, hjúkmnarfræðing- ar, meinatæknar, lyfjafræðingar og aðrir þeir sem tengjast sýk- ingavömum á sjúkrahúsum. Megintilgangur samtakanna er að efla sýkingavamir og hindra sýk- ingar á sjúkrahúsum, en með því er ætlunin að draga úr óþægind- um sjúklinga vegna sýkinga, stytta meðallegutíma sjúklinga á sjúkrahúsum og minnka vinnutap vegna sjúkrahúsvistunar. Núverandi formaður samtak- anna er Haraldur Briem, sérfræð- ingur í smitsjúkdómum. (Frétt&tilkynning.) SKATTFRAMTALI ÞARFAÐ SKRA ítœka tíð -skll á skatttramtali erskilyrði fyrir skattteysi á launatekjur 1987 Skattframtali ber að skila nú sem endranær. Athugið að ef ekki er talið fram, verða gjöld áætluð samkvæmt skattalögum og njóta menn þar með ekki skattleysis vegna almennra launatekna ársins 1987. FRAMTALSFRESTUR RENNUR ÚT 10. FEBRÚAR. RlKISSKATTSTJÓRI RAINIBB ROVER Verðlækkun á eftirtöldum varahlutum: *' Olíusíui^' > / Loftsíw;’• Höggdeyfar Hljóikútar Púströr Rafkerti Hemlaklossar Yiðurkénndar vörur með ábyrgð Kynntu þér okkar verð okkur hefur óhrifs,raX HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.