Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 I DAG er þriðjudagur 26. janúar, sem er tuttugasti og sjötti dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.04 og síðdegisflóð kl. 24.39. Sólarupprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.53. Myrkur kl. 17.54. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 20. (Almanak Háskóla íslands.) Hálli en smjör er tunga hans, en ófriður í hjarta hans, mýkri en olía eru orð hans, en þó brugðin sverð. (Sálm, 55, 23.) 1 2 3 I4 ■ 6 J i ■ Pf L 8 9 10 11 r m 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: - 1 er til, 5 lftil telpa, 6 tóbak, 7 tónn, 8 endurtekið, 11 komast, 12 blóm, 14 1 gildi, 16 gekk. LÓÐRÉTT: — 1 forysta, 2 mikið, 3 blekking, 4 gefa að borða, 7 sefjun, 9 ekki margir, 10 kvendýr, 13 eyði, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sfkátt, 5 al, 6 mál- far, 9 urt, 10 LI, 11 Na, 12 ain, 13 drep, 15 róa, 17 róninn. LÓÐRETT: — 1 Sæmundur, 2 kalt, 3 álf, 4 tæring, 7 árar, 8 ali, 12 apói, 14 ern, 16 sn. Q /\ ára afmæli. Á morg- Ol/ un, 27. janúar, er áttræður Guðbjartur Betú- elsson rafverktaki, Mark- arflöt 23, Garðabæ. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdag- inn milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR___________ VEÐURSTOFAN boðaði í gærmorgun í veðurspár- inngangi að kuldaboli muni eitthvað lina tökin og draga muni úr frostinu en gerði þó ráð fyrir allhörðu frosti enn í innsveitum á Norður- landi. í fyrrinótt var gaddurinn mestur á Staðar- hóli í Aðaldal og var þar rúmlega 24ra stiga frost, en á Egilsstöðum og Nauta- búi í Skagafirði var 20 stiga frost. Hér í Reykjavík var 12 stiga frost I björtu veðri. Má heita að úrkomulaust hafi verið á landinu um nóttina. Á sunnudaginn var sólskin hér í bænum í tæp- lega 4 klst. MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudag 26. jan., flytur dr. Hjalti Hugason lektor fyrirlestur um efnið: Sam- band kirkju og þjóðar á íslandi með sérstöku tilliti til upplýsinga tfmans. Málstofan er í Skólabæ, Suðurgötu, og hefst kl. 16. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili kirkjunnar þriðjudaginn 2. febr. nk. og hefst hann kl. 20.40. Skemmtidagskrá verður flutt og kaffí borið fram. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, þriðjudag, frá kl. 14, en þá verður spiluð félags- vist. Söngæfíng er kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi og SÍBS-deildimar í Reykjavík og Hafnarfírði ætla að spila félagsvist í Múlabæ, Armúla 34 í kvöld, þriðju- dagskvöld. Spilaverðlaun verða veitt og kaffí borið fram. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Á spilafundinn kemur gestur. Er það Krist- inn Sigmundsson óperu- söngvari. SELTJARNARNESSÓKN. Fyrirhugað er að halda flóa- markað hinn 7. febr. nk. Þess er vænst að þeir sem vilja leggja eitthvað af mörkum komi með sinn flóamarkaðs- vaming í félagsheimili kirkj- unnar nk. laugardag, 31. þ.m. milli kl. 15 og 17. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til spilakvölds í kvöld, þriðjudag, í Ármúla 40. Spiluð verður félagsvist og byijað að spila kl. 20.30. Kaffíveitingar verða. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Esja kom úr strandferð í fyrrinótt og fór aftur í ferð í gær- kvöldi. Þá komu inn til löndunar togaramir Höfðavík Ak og Asbjöm. Álafoss kom frá útlöndum og síðdegis var Dísarfell væntanlegt að utan. Stapa- fell var væntanlegt af strönd- inni. Ljósafoss fór á ströndina í gærkvöldi. Þá kom Skandia af strönd og Dorado að utan. í dag er togarinn Ásþór væntanlegur inn af veiðum til löndunar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudaginn fór Hofsjök- ull á ströndina. Togarinn Víðir kom þá úr söluferð. í gær fór togarinn Otur aftur til veiða. I dag er Selfoss væntanlegur og fer að bryggju í Straumsvík og tog- arinn Ýmir er væntanlegur úr söluferð. í gærkvöldi var erl. leiguskip, Karina, á veg- um skipafél. Ok, væntanlegt. Er það með fullfermi af bílum. Það hefur tafíst á leiðinni hingað. PLÁNETURNAR TUNGL er í nautsmerki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fískum; Mars í bogmanni; Júpíter í hrút; Satúmus í bog- manni; Úranus í bogmanni; Neptúnus í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. Verðhækkun matvöru víðtækari en búist var viö: Allir orðnir hissa Svo virðist sem breytingarásölu- —T7/TT7/ /if///////iiJ///// \ skatti sem tóku gildi þann 7. J tjjj fffl/ /I » janúar sl. hafi haft í för meó sér rí fl I víötækari veröhækkanir á mat- vöru en búist var viö. Ekki er kyn þó keraldið leki, bræður? Botninn er hjá kaupmönnum ... Kvöld-, n»tur- og helgarþjónuste apótekanna I Reykjavik dagana 22. janúar tll 28. janúar að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apótakl. Auk þess er Roykjavíkur Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eða nær ekkl til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. ÓnæmÍ8aðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Haileuvemdarstöð Raykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfe ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli or simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - simsvari á öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- msin, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélag8ins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals- beiönum I sfma 621414. Akurayri: Uppl. um lœkna og apótak 22444 og 23718. Saltjamarnas: Heilsugœslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, haigidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. SeKoee: Selfoss Apótek er opiö ti! kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 aftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið oplð virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöð RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eðe persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsa8kjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi I heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Orator, fálag iaganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 I a. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráöfljöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar- hópar heirra sem orðið hafa fyrir sifjaspallum, s. 21500. sAA áamtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, aimi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (álmsvari) Kynningarfundir I Slöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkraat. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaasndlngar ríkiaútvarpsina á stuttbylgju eru nú á eftlrtöldum tímum og tiönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 é 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.8 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlml fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bameapftall Hringeine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadelld Landepftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn (Fossvógl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga ki. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 tii kl. 19. - Fæðlngsrhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffUsstaðaapftail: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi ki. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkur- læknisháraöa og heilsugæslustöðvar: Nayðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavlk - sjúkrahúalð: Heimaóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - ajúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íalands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Héskóla íslands. Opiö ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókassfn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstrœti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofengreind 8öfn eru opln sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norrssna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ácgrímssafn Bergstaöastrœti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtaii 8. 20500. NóttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufrsaöiatofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn ísiands HafnarfirAi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reykjavdc: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30.- Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. (rá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud,—föstud. «rá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfellasvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhötl Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn or 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyror er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjornarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.