Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 Milljóna tjón í bruna á J aðri Morgunblaðið/Jóhanna Ingvaredóttir Inngangurinn í húsvarðaríbúðina og gluggi herbergisins þar sem eldurinn kom upp. Golfklúbburinn ætlar að endur- byggja fyrir vorið MILLJÓNA tjón varð snemma á sunnudagsmorgun er eldur kom upp í nýlegum golfskála Golf- klúbbs Akureyrar á Jaðri. Elds- upptök eru enn ókunn, að sögn rannsóknarlögreglunnar á Akur- eyri, en grunur leikur á að eldsupptök megi rebja annaðhvort til rafmagns eða til sigarettu. Tveir menn voru í húsinu er eldur- inn kom upp og sluppu þeir báðir heilir á húfi. Dansleikur var um nóttina í golf- skálanum. Húsvörðurinn hafði lagt sig í stofunni í íbúð sinni og enskur golfkennari, sem starfar hjá GA, hafði lagt sig frammi í sal. Báðir vöknuðu þeir eftir að eldurinn kom upp og sameiginlega hringdu þeir á slökkviliðið. Allt, sem inni í hús- varðaríbúðinni var, gjöreyðilagðist auk annarra eigna Golfklúbbs Akur- ejrrar, að sögn Gunnars Sólnes, formanns GA. Hann sagði að líklega yrði hægt að pússa upp eitthvað af verðlaunagripum félagsins og svo heppilega vildi til að degi áður en eldurinn kom upp hefðu allir trébik- arar félagsins verið lánaðir út í bæ í vegna sýningar sem fyrirhugað er að halda. Golfverslunin mun hafa sloppið að mestu, en eitthvað af fatn- aði mun hafa eyðilagst þar vegna reyks. Dalvík. ALLAR líkur benda til þess að stofnaður verði sjávarútvegsskóli á Dalvík. Á fundi er menntamála- ráðherra, Birgir ísleifur Gunnars- son, átti með bæjarráði og skólanefnd Dalvikur lýsti hann þvi yfir að hann myndi styðja og stuðla að framgangi þess. Þetta yrði fyrsti skólinn af þessu tagi hér á landi og til að byija með starfræktur i tveimur deildum, fiskvinnsludeild og skipstjórnar- deild. Menntamálaráðherra heimsótti Dalvíkurskóla og við það tækifæri voru honum kynntar hugmyndir um stofnun fiskvinnslubrautar á Dalvík. Mikill áhugi hefur verið á meðal heimamanna um að auka nám á sviði sjávarútvegs við skólann, en frá ár- inu 1981 hefur verið starfrækt fyrsta stigs skipstjómarbraut á Dalvík og hafa samtais 63 nemendur útskrifast frá skólanum með 200 tonna skip- stjómarréttindi. Hafa þessir nemend- ur komið viða að af Norðurlandi, en góðar aðstæður eru á Dalvík til að taka á móti nemendum vegna þess að við skólann er nýleg heimavist. Fyrir einu og hálfu ári síðan kaus bæjarstjóm þriggja manna nefnd til að kanna möguleika á því að hefla kennslu á öðru stigi og jafnframt að athuga hvort ekki mætti tengja skip- stjómarfræðsluna námi í fiskvinnslu. Nú í haust hófst kennsla á annars stigs skipstjómarbraut við Dalvíkur- skóla og eru þrettán nemendur við nám á brautinni, en tuttugu nemend- ur eru nú á fyrsta stigi. Fyrrverandi menntamálaráðherra, Sverrir Her- rnannsson, skipaði nefnd til að kanna möguleika á því að koma á físk- Slökkviliði Akureyrar var tilkynnt um eld í golfskálanum klukkan 6.00 á sunnudagsmorgun. Þá voru þrír menn á vakt og kallaðir voru út ell- efu í viðbót, allir fastráðnir starfs- menn slökkviliðsins. Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að menn- imir tveir hefðu fullyrt að ekki væru fleiri innan dyra þegar slökkviliðið bar að svo að hægt var að ráðast strax í að slökkva eldinn. „Mikill reykur var í öllu húsinu er við komum að Jaðri og það logaði út um glugga nyrst á vesturhlið hússins, eða út um svefnherbergisglugga húsvarðarí- búðarinnar. Slökkvistarf gekk mjög greiðlega. Við fómm á tveimur slökkvibflum og kom sá stærri sér sérstaklega vel eins og svo oft áður. Hann geymir tíu tonn af vatni og er bæði slökkvibfll og tankbfll. Við réðumst fyrst á eldinn í gegnum gluggann og síðan fóru reykkafarar inn. Slökkvistarfí var að mestu lokið fyrir kl. 7.00. Gunnar Sólnes sagði að tjón næmi 5 til 8 milljónum króna. Húsið hefði vissulega skyldutiyggingu hjá Bmnabótafélaginu og innbú GA hefði verið tryggt hjá Sjóvá. Hús- vörðurinn mun hafa haft tryggingu á sínu innbúi, en hljómsveitin, sem lék fyrir dansi, missti öll sín hljóð- færi. Hafíst verður handa við endurbyggingu strax í vikunni og bjóst Gunnar við að byijað yrði að sópa út og hreinsa til strax í dag. Hann gerði ráð fyrir að samið yrði vinnslufræðslu í tengslum við skip- stjómamámið og munu niðurstöður nefndarinnar liggja fyrir nú í lok febrúar. Heimamenn hafa unnið að því að búa skipstjómarbrautina sem best tækjum og búnaði til kennslu. Á fundi með menntamálaráðherra af- hentu útgerðarfyrirtæki á staðnum honum gjafabréf á siglinga- og físki- leitartækjum að verðmæti 600 til 700 þúsund krónur. Jafnframt afhenti Sparisjóður Svarfdæla ráðherra þijár Strandferðaskipið Helda, skip Skipaútgerðar rikisins, skemmdi togarabryggjuna á Akureyri er skipið var að leggjast að bryggj- unni sl. laugardag. Guðmundur Sigurbjörnsson hafnarvörður sagði f samtali við Morgunblaðið í gær að ekki væri búið að meta tjónið, en hann myndi halda að það væri öðru hvoru megin við eina milljón króna. Þetta er í annað skiptið í sömu vikunni sem Hekla siglir á togara- bryggjuna á Akureyri, en í fyrra við ákveðinn byggingaverktaka til að taka verkið að sér þannig að skál- inn yrði fullbúinn á ný með vorinu, áður en golfvertíð hæfíst. Stærstur hluti golfskálarins var nýr og var viðbyggingin tekin í notkun 27. maí. Klúbbfélagar sameinuðust um að byggja skálann í sjálfboðavinnu. Þeir PC- tölvur til væntanlegs sjávarút- vegsskóla á Dalvík. Segir í bréfunum að tilgangur gjafanna sé að treysta í sessi og efla sjávarútvegsfræðslu á Dalvík með ósk um að frekari skref verði stiginn í uppbyggingu hennar. Á fundinum kom fram að húsnæði til verklegrar kennslu í fískvinnslu er fyrir hendi og þá greindu heima- menn frá því á hvem hátt þeir hygðust tengja námið atvinnulífí staðarins, en á Dalvík er mjög Qöl- breytt útgerð og vinnsla. Áætlaður skiptið var tjónið mun minna og þá um tíu metrum frá þeim stað sem það nú lenti. Guðmundur sagði að Hekla bæri svokallað perustefni. Stefnið mun hafa rekist á bryggjuna og farið sem leið lá í gegnum stálþil bryggjunnar. Gatið er um 40 cm breitt og vel á þriðja metra á hæð, mest þó neðan sjávar. Lítilsháttar skemmdir urðu á skipinu. Guðmundur sagði óvíst hvemig gert yrði við bryggjuna. Stundum nægði að steypa fyrir innan þilið. hófu smíðina 4. april sl. og tók verk- ið aðeins tæpa tvo mánuði. Yfir vetrartímann hefur öll innanhúss- golfkennsla farið fram í skálanum á Jaðri auk þess sem haldin eru þar spila- og skemmtikvöld. Sú starfsemi leggst niður á meðan á endurbygg- ingunni stendur. kostnaður við að lagfæra húsnæðið og búa það tækjum er á bilinu 10 til 15 milljónir króna. Áhugi er á námi þessu á Norðurlandi því nú þegar hafa nokkrir spurst fyrir um námsbrautina og hvort starfsemi hefjist að hausti. Taldi menntamála- ráðherra það ráðast að því hvort aukaijárveiting fengist til þessa verkefnis og myndi hann stuðla að því að svo gæti orðið. staflað fyrir innan þannig að gatið lokaðist. Hann sagðist álíta þetta verk þó heldur vandasamara þar sem svo virtist sem pera skipsins hefði snúist með þeim afleiðingum að þilið spenntist út að neðan. Þá þyrfti að skera plötumar í sundur neðan við skemmdina og þræða nýjar plötur í staðinn. Strax eftir óhappið var farið að stapla upp steypupokum utan frá svo sjórinn skolaði ekki mölinni úr bryggjunni út. Guðmundur sagðist búast við að sjópróf fneru fram nú eftir seinna óhappið, en ekki munu hafa verið sömu skipstjórar á ferð í báðum ferð- Mest selda Ijósritunarvélin 6 gerðir Verðfrá kr. 48.900,- SILVER REED Message ritvélar Verð f rá kr. 15.900,- - ★ - REIKNIVÉLAR BÓKVAL Sími 96-26100 15. sýning föstudaginn 29. janúarkl. 20.30 16. sýning laugardaginn 30. janúarkl. 20.30. 17. sýning sunnudaginn 31. janúar kl. 16.00. MIÐASALA 96-24073 laKPélAG AKUREYRAR Helgar-og viðskiptaf erðir til Reykjavíkur Ótrúlega hagstætt verð Verð frá kr. 6.859,- Ferðaskrifstofa Akureyrar, Ráðhústorgi 3, sími 25000. Fyrstí sjávarútvegsskól- inn stofnaður á Dalvík Fréttaritari. Hekla sigldi á togarabryggjuna — í annað skiptið á einni viku Þá yrði steypa sett í poka og þeim unum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.