Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.01.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 fclk f fréttum Beðið eftir hákarlinum... Busavígsla í Fj ölbrautaskólanum í Breiðholti Nemendur Pjölbrautaskólans í Breiðholti héldu busavígslu sl. þriðjudag, svo sem venja er þeg- ar nýir nemendur bætast í hópinn. Framhaldsskólar landsins halda þessa athöfn með nokkuð mismun- andi hætti, og má kannski segja að vígslan í Breiðholti hafi verið all nýstárleg. Sökum fjölda nemenda var brugðið á það ráð að nýta tölvutækn- ina til að gera nákvæma skrá yfír alla nýnema og voru þeir sóttir í kennslustofumar stuttu áður en athöfnin átti að hefjast. Vígslan sjálf fólst að venju í því að nýnemunum, eða busunum eins og þeir eru kallaðir, var safnað saman og voru haldnar yfir þeim ræður þar sem þeim voru lagðar lífsreglumar í samfélagi forframaðra ! Þeir voru síðan formlega teknir í það samfélag er þeir innbyrtu hákarlsbita. Sagði talsmaður nemendafélags skólans að mörgum hefði líkað hákarlinn vel, en öðmm hefði sennilega þótt minna til bragðgæðanna koma þó þeir hafi talið sér hollast að láta lítið á því bera. Busarair vora merktir til að- greiningar frá eldri og rétthærri nemum. Ekki leist öllum jafn vel á hákarl- inn, en það mun vera ráðlegt á at- höfnum sem þessum að láta sig hafa það að gera eins og manni er sagt. ÍTALÍA Vilja reisa styttu af Madonnu Bæjarstjómin í smábænum Pac- entro á Ítalíu veltir því fýrir sér um þessar mundir hvort þau eigi að beita sér fyrir því að reist verði stytta af söngkonunni Ma- donnu í bænum. Madonna er ættuð frá Pacentro, en þrátt fyrir það lét hún hjá líðast að heimsækja bæinn þegar hún var á hljómleikaferðalagi um Ítalíu á síasta sumri. í Pacentro sýnist hveijum sitt um hvort reisa eigi styttuna. Vilja sum- ir meina að bænum sé enginn sómi í því að Madonna sé ættuð þaðan, auk þess sem hún komi ekki einu sinni í heimsókn þegar hún eigi leið hjá. Aðrir benda á að bærinn gæti hugsanlega fengið kostnaðinn sem í fýrirtækinu fælist margfaldlega til baka, því ferðamenn mundu sennilega laðast til bæjarins til að sjá styttuna. Bæjarstjórinn, Raffaele Santini, vill að málið verði leyst á lýðræðislegan hátt, segir að sem óbreyttur borg- ari sé hann mótfallinn hugmynd- inni, en segir jafnframt að sem bæjarstjóri verði hann að virða skoðanir bæjarbúa og líta á málið frá öllum hliðum. Madonna. Lucy kemur aftur. DALLAS Breytingar í vðendum Svo kann að fara að róttækar breytingar verði gerðar á Dall- as-framhaldsmyndaflokknum. Framleiðendur þáttanna eru nú að hugsa um að gera hvem þátt sjálf- stæðan þannig að áhorfendur munu ekki þurfa að þjást í óvissu í heila viku áður en þeir fá vitneskju um hvemig deilumálunum í Dallas lykt- ar. Talsmaður Lorimar-fyrirtækis- ins, sem framleiðir þættina, segir að engar áætlanir séu uppi um að hætta gerð þáttanna. „Við höldum upp á 10 ára afmæli þáttanna í ár og ætlum að gera þættina ennþá ferskari og skemmtilegri en áður,“ segir hún. Klækjarefurinn J.R. verður mættur á sinn stað þegar tökur á næstu syrpu hefjast í sept- ember nk. og fregnir herma að Lucy litla skili sér heim á Southfork nú í vor, eftir tveggja ára fjarveru, og muni leika í a.m.k. tveimur þátt- um í þeirri syrpu sem nú er verið að gera. COSPER Beygðu þig, ég held hann vilji fara framúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.