Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 3 MYNDU 60 ÞÚSUND SÓLSTÓLAR VIRK3LEGA BÆIA ÞETIAÚTSÝNI? Fyrir marga íslendinga eru átthagarnir eins og ónumið land, þótt þeir séu kannski eins og heima hjá sér í mannhafinu á sólarströndum. Er ekki kominn tími til að gera sig heimakominn á íslandi? Hringinn í kringum landið starfrækjum við sautján sumarhótel. Með gistingu á Edduhótelum öðlast ferðamenn frelsi til að upplifa töfra íslenskrar náttúru. -meö ísland á hreinu Óspillt náttúra • Þægileg gisting • Persónuleg þjónusta Góður matur • Hóflegt verð • Svefnpokapláss Söluaðili: Ferðaskrifstofa íslands, Skógarhlíð 18,101 Reykjavík, sími 623300, bréfasími 91-625895

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.