Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 37 Hjónaminning: Jóhanna S. Sigur- jónsdóttir - Sig- urður Gunnarsson Hrópaði Jesús hátt í stað, holdsmegn og kraftur dvínar. Eg fel minn anda, frelsarinn kvað faðir í hendur þínar. Nú þegar afi og amma eru bæði horfin koma í huga minn svo marg- ar stundir sem ég var með þeim heima á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Afi, Sigurður Gunnarsson, fædd- ist 5. nóvember 1895, dó 24. maí 1974. Amma, Jóhanna Sigurborg Sigurjónsdóttir, fæddist 9. nóvem- ber 1900, dó 5. júní 1992. Á Ljótsstöðum bjuggu þau í 44 ár, eignuðust 11 börn, barnabömin eru 25 og afkomendur þeirra 85. í fjöldamörg ár var afí oddviti sveitar sinnar og var þá mikið að heiman. Lenti þá búskapurinn og umsjón hins stóra heimilis að miklu leyti á herðum ömmu. í kjallaranum hjá þeim bjó ég með pabba og mömmu til tveggja ára aldurs, en þá byggði pabbi ný- býli á jörðinni og svo stutt á milli, að ekki tók nema nokkrar mínútur að hlaupa til þeirra og ferðirnar urðu líka margar. Það var alveg sama hvenær ég kom til þeirra, eða í hvaða erinda- gjörðum ég var, alltaf voru viðtök- urnar þær sömu. Amma var sú eina sem mér fannst geta greitt og fléttað á mér hárið svo mér líkaði. Enda var hún með fallegasta hár sem ég hef séð. Minning: Sigurður Sverris- son fyrrum bóndi Fæddur 4. október 1895 Dáinn 7. júní 1992 Elsku afi minn og langafi barna minna er dáinn og á svo fallegum degi, hvítasunnudegi. Jæja, Kolla mín, ætli tími minn fari nú ekki að koma, fyrir mig, gamlan manninn, og svo tísti hann alltaf úr hlátri. Hann afi byrjaði að gantast með þetta fyrir um það bil 20 árum og þá var svar mitt alltaf til hans, nei, afi minn, ekki strax, þú ferð ekki strax. Svona stelpa, ætlarðu ekki að gefa, vertu ekki að þessu slóri, ætlarðu að láta gamlingjann mig bíða eða ertu að reyna að plata mig og sei, sei! Þykist stelpan vera klók! Þú platar nú ekki afa þinn, og svo hló hann meir, þá vorum við að taka í spil, þær stundir voru yndislegar. Áfi minn, sem var með svo góðleg, falleg og fjörleg augu alveg út til enda. Eg var svo lánsöm að komast til Víkur og hitta afa aðeins tveimur dögum áður en hann kvaddi og jafnvel þá gantaðist hann við stúlkurnar á elliheimilinu í Vík í Mýrdal, þær sem fóru um hann hlýjum höndum og hugsuðu svo vel um hann, allt til enda, eða eins og móðir mín segir, á þessum stað Ieið honum vel og þarna vildi hann vera. Hafi stúlkurnar á elliheimilinu í Vík kærar þakkir fyrir. Þegar ég sit nú héma heima hjá mér leita á mig svo margar minn- ingar, yngri sonur minn, Aðalsteinn Janus, var að fara að sofa og hann segir mamma mín viltu hjálpa mér að fara með bænimar mínar, sem ég geri góðfúslega og þá kemur mynd afa míns upp í huga mér, því hann sagði alltaf Kolla mín, bænin er allt, þú skalt rækta bústað þinn, borða hollan mat, taka inn lýsi og hugsa vel um líkama þinn. Ein- hverju sinni er afi var ungur maður þá var hann uppá fjöllum og langt til hýbýla manna að fara, þá gerð- ist hann svangur mjög, en þá bjarg- aði hann. sér með því að leggjast undir spena hjá meri og mjólkaði merina uppí sig, til að seðja sárasta hungrið, af þessu varð ég svona hraustur, og svo glotti hann, ég man hve hissa ég var. Maður kom aldrei að tómum kofum viskunnar hjá afa, hann var svo mikill fróð- leiksmaður að unun var að hlusta á hann. Afi var snillingur í að pijóna sokka og alltaf hafði hann pijónana sína hjá sér allt til enda, hann pijón- aði alltaf sokka handa mér, sem ég notaði í dansinum og þegar ég var búin að slíta þeim báðum meg- in bað hann alltaf um að fá þá aft- ur, tók stroffin sem voru heil og pijónaði nýja lista undir. Afi var hyggin maður og vissi hvemig nýta átti hlutina. Hann var sparsamur og lagði ávallt áherslu að fara vel Fléttunum vafði hún þrisvar sinnum um höfuðið, þær náðu henni niður í hnésbætur. Ég man hvað mig langaði að geta safnað svona miklu hári, þótt það tækist aldrei. Blómin hennar ömmu voru líka alltaf svo falleg, þau vom alltaf að mér fannst blómstrandi. Tijágarðurinn við húsið bar um- hyggju hennar einnig vitni, jafn- með allt. Einhveiju sinni er ég var lítil stelpa var ég að labba með afa og þá labbaði ég á undan og sá ekki krónu sem lá á götunni, en þá beygði afí sig niður, tók upp krónuna og sagði Kolla mín, þú verður aldrei rík ef þú labbar yfír peningana, síðan beygi ég mig allt- af eftir krónu ef ég sé hana, og þá hugsa ég til afa míns. Þegar ég var í sveit hjá afa í Vík vaknaði hann alltaf svo snemma og fór á fætur, ég vaknaði þá líka. Afi var alltaf raulandi, ein- hveiju sinni spurði ég hann afi minn, af hveiju ertu alltaf rau- landi, þá brosti hann alltaf þessu sérstaka brosi, sko Kolla mín, ég er að raula fyrir mýsnar, svo klapp- aði hann mér, þetta fannst mér skrítið. Einu sinni þegar ég var óþekk settist afí hjá mér og fór að segja mér sögu af móður minni, snyrtilegur og fallegur og hann var. í holti fyrir ofan bæinn byijuðu þau afi og amma árið 1959 á tals- verðri skógrækt. Fyrstu árin hlúðu þau þar að litlum plöntum, sem í dag eru orðin falleg tré. Amma var líka mjög myndarleg í höndum, hún heklaði og pijónaði og oft var hún búin að hjálpa mér. Ekki var hennar skólaganga Jóhönnu Báru, og fræknu minni, Oddbjörgu, þegar þær voru litlar og voru óþekkar sagðist hann hafa sett þær í poka og borið þær í pok- anum á bakinu þangað til að þær lofuðu að vera þægar, ég man að augun á mér urðu eins og undirskál- ar að stærð. í alvöru, afi minn, spurði ég, þá var ég bæði hissa og hrædd en sagði þá elsku afi minn, ég skal vera voða þæg, þá brosti afi og hló góðlátlega, alltaf klapp, bros, glettur, brandarar, allt til enda. Eg veit að nú situr afí minn með Ástríði ömmu og Guðnýju frænku og ég sé fyrir mér hve vel fer á með þeim. Ég kvaddi elsku afa minn fyrir svo stuttu, ég vissi að hann var að kveðja og kyssti hann á ennið og . signaði hann. Um leið þakkaði ég honum fyrir allt sem hann kenndi mér, já ég man allt. Ég gleymi honum aldrei, hann er farin ferðina miklu, ég hitti hann seinna. Kolbrún Aðalsteinsdóttir. löng, bamaskóli eins og þá tíðkað- ist, sem sjálfsagt hefur verið stutt- ur. Síðar var hún sem ung stúlka einn vetur í vist á Akureyri, og þótti það mjög góður undirbúningur fyrir lífíð. Árið 1967 flytja þau afi og amma út á Vopnaíjörð og sonur þeirra og tengdadóttir taka við búinu. Þá vinnur afi á skrifstofu hreppsins þar til hann árið 1970 lét af störfum vegna veikinda. Tvo vetur, 1967/68 og 1968/69, var ég á skóla þar og sennilega hafa fá kvöld liðið svo að ég ekki væri hjá þeim, og oft fór ég þangað um leið og skóla var lokið á dag- inn. Þau áttu mikið af bókum sem ég gleypti í mig. Lá oft og las heilu kvöldin, í litlu stofunni þeirra var alltaf svo hlýtt og notalegt. Árið 1971 flyt ég með foreldrum mínum til Reylq'avíkur og eins og gefur að skilja urðu samverustund- imar færri eftir það. Fljótlega keyptu þau sér hús í þorpinu og lengst af bjuggu Val- gerður og Katrín dætur þeirra í því með þeim. Síðustu árin voru þær þar að mestu einar, amma og Val- gerður, sem á allan hugsanlegan hátt annaðist hana eins vel og hægt var með hjálp Katrínar. Amma kom oft suður og mér þótti mjög vænt um að hún gat verið viðstödd þegar sonur minn var skírður. Innilegar þakkir eiga allir þeir skilið sem á einhvem hátt hjálpuðu afa og ömmu og sérstaklega lækn- ar og hjúkrunarfólk Heilsugæslu- stöðvar Vopnafjarðar. Minn Jesús andlátsorðið þitt I mínu hjarta eg geymi. Sé það og líka síðast mitt þá sofna eg burt úr heimi. - Anna Sólveig Gunnarsdóttir. LIMOGFUGCEFNI R:: n »!: w- ]UL i* - löfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 Sýning og sala á handavinnu Hrafnistufólks á sjómannadaginn frá kl. 14.00-17.00 og mánudaginn 15. júní frá kl. 13.00-16.00. Einnig verður kaffisala frá kl. 14.30-17.00. Hrafnista í Reykjavík og Hafnarfirði. WhELGARTILBOD SKÓGRÆKTARFÉIAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti 1, jýrir neban Borgarspílalann, sími 641770, beinn simi söludeildar 641777. Þessa helgi bjóðum við birki, hnausplöntur 100 til 150 sm. háar, tvær saman í búnti á kr. 1.100,- Tilboðið gildir fyrir sérmerktar plöntur meðan birgðir endast. Söludeildin er oþin um helginafrá kl. 9-17. Allir sem gerast félagar í Skógræktarfélaginu fyrir 1. júlí n.k. verða þátttakendur í lukkupotti sumarsins. Vertu með og þú átt von um tijáplöntur í vinning. Argjaldið er aðeins kr. 1500,- Félagar njóta betri kjara og fá aðgang að fagfólki með fyrirspurnir og fá sent frétta- og fræðsluefni ýmis konar. Athugið að fresturinn er framlengdur til 1. júlí. Hringdu í síma 641770 og skráðu þig í stærsta skógræktarfélag landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.