Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JUNI 1992 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. júní 1992 FAXAMARKAÐURINN Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 36 20 35,43 78,003 2.763.449 Ýsa 115 50 112,15 9,502 1.065.686 Blandað 20 20 20,00 0,054 1.080 Hnísa 20 20 20,00 0,083 1.660 Karfi 55 20 49,46 0,139 6.875 Keila 32 32 32,00 0,087 2.784 Langa 60 59 59,48 0,694 41.278 Lúða 225 100 144,89 0,522 75.635 Síld 10 10 10,00 0,048 480 Skarkoli 57 57 57,00 4,449 253.622 Sólkoli 59 59 59,00 0,330 19.740 Steinbítur 58 25 57,21 1,813 103.735 Ufsi 36 20 35,43 78,003 2.763.449 Undirmálsfiskur 46 14 Samtals FISKMARKAÐURINN í Hafnarfirði 40,50 46,60 0,451 99,752 18.264 4.648.636 Þorskur 91 50 75,69 8,186 619.656 Smáþorskur 61 61 61,00 0,332 20.283 Ýsa 125 50 114,31 3,521 402.477 Lýsa 20 20 20,00 0,039 780 Keila 20 20 20,00 0,016 320 Smáufsi 20 16 18.09 0,895 16.188 Skarkoli 87 87 87,00 0,016 1.392 Ufsi 17 17 17,00 0,046 782 Lúða 255 255 255,00 0,043 10.991 Steinbítur 60 49 50,70 0,162 8.213 Skötuselur 155 155 155,00 0,116 17.980 Langa 41 41 41,00 0,195 7.995 Karfi 72 72 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. 72,00 81,28 0,447 14,015 32.184 1.139.241 Þorskur 133 70 92,94 12,676 1.178.088 Ýsa 106 85 96,83 17,986 1.741.650 Ufsi 36 25 27,45 2,999 82.325 Lýsa 20 20 20,00 0,031 620 Langa 65 63 64,45 1,835 118.260 Keila 40 40 40,00 0,357 14.280 Steinbítur 57 50 52,18 1,372 71.588 Skötuselur 405 130 84,345 0,241 84.345 Skata 88 88 88,00 0,048 4.225 Ósundurliðað 28 20 24,05 0,604 14.528 Lúða 400 100 159,86 0,720 115.100 Skarkoli 50 40 49,80 2,811 139.990 Sólkoli 117 50 100,81 2,079 209.588 Skarkoli/sólkoli 75 75 75,00 1,011 75.825 Karfi 49 48 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR 48,11 85,64 0,439 45,209 21.122 3.871.533 Þorskur 85 21 78,30 18,675 1.462.348 Undirm.þorskur 69 10 67,83 2,591 175.764 Ýsa 115 69 107,76 4,131 445.163 Ufsi 27 12 21,28 1,482 31.539 Karfi 14 14 14,00 0,145 2.030 Karfi (ósl.) 14 14 14,00 0,668 9.352 Langa 47 47 47,00 0,070 3.290 Blálanga 55 55 55,00 0,040 2.200 Steinbítur 42 30 31,24 0,857 26.776 Skötuselur 90 90 90,00 0,007 630 Lúða 170 100 141,45 0,358 50:710 Koli 37 22 29,82 0,469 13.987 Langlúra 150 30 44,87 0,173 7.785 Tindab.börð 15 15 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 15,00 75,04 0,88 29,755 1.320 2.232.894 Þorskur 80 76 76,01 10,733 837.482 Ýsa 96 74 94,28 0,753 70,994 Ufsi 25 15 23,18 0,537 12.449 Langa 46 46 46,00 0,017 782 Skarkoli 35 35 35,00 0,298 10.430 Karfi (ósl.) 48 48 48,00 0,037 1.776 Undirmálsþorskur 67 65 66,51 0,827 55.007 Undirmálsýsa 100 Samtals FISKMARKAÐURINN í 100 100,00 74,92 ÞORLÁKSHÖFN 0,011 13,215 1.100 990.020 Þorskur 90 66 81,71 47,843 3.900.020 Þorskursmár 72 72 72,00 0,102 7.344 Ýsa 110 97 102,26 2,745 280.706 Karfi 54 50 53,13 2,145 113.966 Keila 36 36 36,00 0,366 13.170 Langa 65 65 65,00 5,348 347.620 Lúða 215 205 213,85 0,117 25.020 Langlúra 30 30 30,00 4 0,230 6.900 Lýsa 30 30 30,00 0,036 1.080 Skata 100 90 71,240 0,791 71.240 Skarkoli 20 20 20,00 0,004 80 Skötuselur 415 150 186,74 0,678 126.610 Sólkoli 53 53 53,00 0,098 5.194 Steinbítur 54 54 54,00 1,524 82.296 Ufsi 33 30 31,61 3,811 120.465 Undirmálsfiskur 32 12 Samtals FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI 14,39 77,27 0,368 66,206 5.296 5.116.011 Þorskur 77 72 75,06 2,937 220.439 Ýsa 80 80 80,00 0,359 28.720 Keila 20 20 20,00 0,006 120 Steinbítur 40 40 40,00 0,316 12.640 Undirmálsþorskur 64 64 64,00 Samtals . 71,50 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA 0,432 4,050 27.648 289.567 Þorskur 95 47 77,26 35,634 2.753.305 Ýsa 80 60 77,92 1,390 108.320 Ufsi 47 25 37,05 20,368 754.740 Langa 72 72 72,00 3,304 237.888 Blálanga 35 35 35,00 0,036 1.260 Keila 20 20 20,00 0,137 2.740 Karfi (ósl.) 30 30 30,00 0,760 22.800 Steinbítur 45 30 44,37 5,331 236.580 Langlúra (ósl.) 50 50 50,00 0,774 38.715 Öfugkjafta 45 45 45,00 0,936 42.120 Skötuselur 150 150 150,00 2,081 312.150 Lúða 140 140 140,00 0,069 9.660 Skata 50 50 50,00 0,093 4.650 Sólkoli Samtals 60 60 60,00 63,78 0,354 71,268 21.240 4.546.168 1 i .ffptt#! fofrtfe Þ- CO i/j co Blaðió sem þú vaknar við! Flokksþing Alþýðuflokksins: Ágreiningur um sjávarút- vegsmál og einkavæðingu SJÁVARÚTVEGSMÁL og einkavæðingarmál voru helst til umræðu á öðrum degi flokksþings Alþýðuflokksins í Kópavogi í gær. Jón Gunnarsson sagði að fiskveiðistefna sem bryti gegn réttlætiskennd þjóðarinnar gengi ekki til lengdar, en Þröstur Ólafsson lýsti eftir betra kerfi en aflamarkskerfinu. Jón Sigurðsson iðnaðaráðherra kvað ólíklegt að Landsbankinn yrði einkavæddur, en það væri tvennt ólíkt að selja og að færa í hlutafélagsform. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra varaði í málflutningi sínum við óígrunduðum ákvörðunum og mælti með þjóðhagslegri úttekt á málaflokknum. Bjarni P. Magnússon harmaði það í ræðu sinni að til stæði að loka þingið almenningi og fjölmiðlum i dag, og hlaut hann stuðning Birg- is Dýrfjörðs. Sjávarútvegur í drögum að ályktun um atvinnu- og sjávarútvegsmál kvað Jón Gunn- arsson ekki vera ágreining um markmið, heldur leiðir. Helstu ásteytingarsteinar væru hvort búa ætti við aflamarkskerfi eða sóknar- stýringu, og hvort veiðiheimildir ættu að vera framseljanlegur milli skipa eða ekki. Einnig myndi þurfa að ákveða hvör innheimta ætti veiðigjald, ef af yrði, fyrirfram eða eftirá. Önnur helstu markmið voru, að sögpi Jóns, að tryggja hámarks- afköst við eðlilegar aðstæður, tryggja eðlilegan rekstrargrundvöll og herðing viðurlaga við að henda afla í sjóinn. Hann kvað og mikil- vægt við endurskoðun laga um fisk- veiðistjómun, að komið væri niður á kerfí er nyti sáttar með þjóðinni, og sagði að stefna sem stríði gegn réttlætiskennd þjóðarinnar gengi ekki til lengdar. Sighvatur Björgvinsson, heil- brigðis- og tryggingaráðherra, sagði að afkastageta og stærð veiði- stofna hefði orðið útundan í umræð- unni um fiskveiðistjórnun. Fiski- fræðingar yrðu að veita mörg svör áður en ákvörðun yrði tekin um niðurskurð þorskkvótans. Magnús Jónsson benti á í ræðu sinni að veiðiaðferðir væru ekki síð- ur mikilvægt atriði í fiskveiðistjórn- un, kostnaður af úthaldi togara næmi allt að 12 milljörðum króna á ári, áður en laun væru greidd. Næmi það jafngildi 2.500 tonna af þorski á ári á skip. Þessi kostnaður rynni að mestu leyti til erlendra aðila. Hann kvað það þjóðarslys, ef ekki yrði skipt um stefnu í físk- veiðimálum, og lagði meðal annars til að afla sem kemur á löglegan hátt í lögleg veiðarfæri verði hægt að landa. Þröstur Ólafsson kvað vissulega vera galla á aflamarkskerfinu en ekkert betra væri til og 95 milljarða króna skuldastaða sjávarútvegsins færðu mönnum heim sanninn um að eitthvað bæri að gera til að draga úr sóknargetu og framleiðslugetu. Þorkell Helgason lýsti í máli sínu eftir því hvað menn vildu í staðinn fyrir kvótakerfíð. Ekki hafi verið farið eftir fyrirmælum fiskifræð- inga og sögusagnir um að afla sé hent væru óstaðfestar. Frjálst framsal kvóta væri vel til þess fall- ið að koma í veg fyrir slíkt. Einkavæðing Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra, sagði í ræðu sinni að það að breyta ríkisbönkum í hlutafélög þýddi ekki að þar með yrðu þeir seldir. Til dæmis þætti sér ólíklegt að Lands- bankinn yrði seldur í bráð þótt hann yrði gerður að hlutafélagi. Hann kvaðst vilja byggja upp innlendan fjármagnsmarkað með öflugum innlendum stofnunum. Um þann grun manna að vextir kynnu að hækka væru ríkisbankar færðir í hlutafélagsform, sagði ráð- herra að dæmi sýndu annað og hann byggist raunar frekar við að aukin hagvæmni samfara rekstrin- um ylli minni vaxtamun og þar með lægri vöxtum. Jóhanna Sigurðardóttir varaði við hættunni á að eignarhald bank- anna safnaðist á fárra hendur þrátt fyrir tilraunir til að dreifa því. Sala ríkisbanka mundi gera einkaaðilum kleift að græða í nokkur ár, en síð- an gæti ríkið þurft að hlaupa undir bagga eins og í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Hún benti á nauðsyn þess að fram fari þjóðhagsleg út- tekt á málaflokknum áður en ákvarðanir væru teknar. Einnig taldi hún hlutabréfasöluna valda vaxtahækkun. Sighvatur Björgvinsson benti á að bankastjórar ríkisbankanna væru einu mennirnir sem gætu skuldbundið ríkissjóð án samþykkis alþingis. Sighvatur talaði um að ábyrgðarvæða bankana, og þótt þeim yrði breytt í hlutafélög væri annað mál hvort þeir yrðu seldir. Guðmundur Árni Stefánsson kvað blandað hagkerfi grundvallar- atriði í stefnu Alþýðuflokksins. Alls- heijar einkavæðing væri því ekki lausnarorðið og einkavæðing Pósts og síma svo og orkufyrirtækjanna væri óhugsandi, eins og dæmi frá Bretlandi vöruðu við. Undir það tók Itannveig_ Guðmundsdóttir. Guð- mundur Árni kvaðst auk þess sam- mála því sjónarmiði Jóhönnu Sig- urðardóttur um að varlega bæri að fara í einkavæðingu bankanna, at- huga yrði áhrif þess á fjölmarga þætti þjóðfélagsins. Vísaði hann til slæmrar reynslu Norðmanna og Svía af einkabönkum. Bjarni P. Magnússon kvaðst styðja þá leið, að gerð ítarleg út- tekt á einkavæðingu bankanna, áður en farið verði að greiða um það atkvæði. Guðmupdur Einarsson benti á mikilvægi þess að vinna út frá almennum forsendum velferðar- kerfis, eitt væri að reka fyrirtæki sem hlutafélög, en annað mál væri hver ætti áð eiga þau. Borgarfjarðarferð HIN FARIN verður náttúruskoðunarferð upp í Borgarfjörð, 26.-28. júní á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 19.00 á föstudagskvöld. Gist verður á Varmalandi í Staf- holtstungum tvær nætur, í tjöldum eða svefnpokaplássum í skólastofum. • Laugardaginn 27. júní verður far- ið niður á Mýrar og út á Álftanes, upp að Hvanneyri og staðurinn skoð- aður undir leiðsögn staðarmanna, farið fram að Stálpastöðum í Skorra- dal og skoðaður árangur skógræktar þar undir leiðsögn Ágústs Ámasonar skógarvarðar. Ef tími og vegir leyfa verður skotist upp að Hreðavatni (Grábrók) fyrir kvöldið. Leiðsögu- maður á laugardag verður Ríkard Brynjólfsson, búfræðikennari á Hvanneyri. Á sunnudagsmorgun verður skoðaður Reykholtsstaður í leiðsögn sr. Geirs Waage sóknar- prests. Ef vegir og færð leyfa verður farið suður um Húsafell og Kaldad- al, annars um Bláskógaheiði (Uxa- hryggjaleið). Stefnt er að komu til Reykjavíkur um eða upp úr kl. 18.00. Fararstjóri og leiðsögumaður verður Freysteinn Sigurðsson jarðfræðing- ur. ------» ♦ ♦------- Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tiu vikur, 2. apríl -11. júní, dollarar hvert tonn BENSÍN 275------- 175 Blýlaust 150—-----:------- 125-H----1---1---1---1---1--1----1---1---1--H 3.A 10. 17. 24. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.J Húsgagnahom í Undralandi NÝTT húsgagnahorn hefur verið sett á fót í Undralandi við Grensás- veg og verður það opið í dag og á morgun. Þar verða til sölu notuð húsgögn. GENGISSKRÁNING Nr. 100 12.Júní 1992 Kr. Kr. ToU- Ein. Kl. 09.1 S Kaup Mm Gongl Dollari 56.93000 57,09000 57,95000 Sterlp. 105.29200 105,58800 106,70900 Kan. dollari 47.70800 47,84200 48,18100 Dönsk kr. 9.36160 9,38790 9,34560 Norsk kr. 9.23140 9,25730 9,22950 Sænsk kr. 9.99670 10,02480 9,99210 Finn. mark 13.23950 13,27670 13,25780 Fr. franki 10,72330 10,75340 10.71360 Belg. franki 1,75430 1,75920 1,74940 Sv. franki 39,78200 39,89380 39.72310 Holl. gyllini 32,06870 32,15890 31,94690 Þýskt mark 36,11970 36,22120 35.97930 It. lira 0,04344 0,04356 0.04778 Austurr. sch. 5.12400 5,13840 5,11810 Port. escudo 0,43440 0,43560 0,43440 Sp. peseti 0.57210 0,57370 0.57750 Jap. jen 0.45022 0,45148 0,45205 Irskt pund 96.46800 96,73900 96,22600 SDR (Sérst.) 80.37150 80,59740 80,97530 ECU.evr.m 73.96060 74,16850 73,94420 Tollgengi fyrir júni er sölugengi 29. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.