Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 31 ( - ; ■ : jftteááur r a morsun V_________ Sjómannadagurinn ÁSPRESTAKALL: Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 13.30. Kór starfsmanna Hrafnistu syngur. Magnea Árnadóttir leikur á þver- - flautu. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómanna- dagsmessa kl. 11 með þátttöku sjómanna. Flutt nýtt lag eftir Sig- fús Halldórsson við Ijóð Arnar Arnarsonar. Sigfús Halldórsson við flygilinn. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Sjómannadags- messa kl. 11. Sjómenn lesa ritningarorö. Minnst drukknaðra sjómanna. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Miðvikudag kl. 12.10. Hádegisbænir í kirkjunni. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.00. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRENSÁSKIRKJA: Safnaðarferð Grensáskirkju. Farið verður í safnaðarferð austur á Selfoss. Guðsþjónusta í Selfosskirkju kl. 10.30. Lagt af stað frá Grensás- kirkju kl. 9.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnastund á sama tíma. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beöið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. LANDHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Kór Langholts- kirkju flytur Stæliö eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Aldasöng eftir Jón Norðdal. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigrún Óskars- dóttir.heitt á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Barnagæsla. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson annast guðs- þjónustuna. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Sam- eiginleg guðsþjónusta Breið- holtssafnaðar og Hjallasafnaðar Guðspjall dagsins: Jóh. 3.: Kristur og Nekódemus. í Breiðholtskirkju kl. 11. Sr. Gísli Jónasson prédikar. Organisti Vi- oleta Smid. Sr. Gísli Jónasson. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta fellur niður vegna ferða- lags kirkjukórs og starfsfólks kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Sjómanna- dagurinn. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. HJALLAPRESTAKALL: Sam- eiginleg guðsþjónusta Hjalla- safnaðar og Breiðholtssafnaðar í Breiðholtskirkju kl. 11. Sr. Gísli Jónasson messar. Organisti Vio- leta Smid. Kristján Einar Þor- varðarson. SEUAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20. Ath. breyttan messutíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Aukaaðalfundur Seljasafnaðar verður haldinn eftir messu. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardag messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúm- helga daga er messa kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag kl. 14, fimmtudag kl. 19.30. Aðra rúm- helga daga messa kl. 18.30. HVITASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Brauðsbrotning kl. 11. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Kaffi að lokinni messu, barnagæsla. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Major Daniel Óskarsson talar. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgunsöngur kl. 11. Ath. breyttan tíma. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11. Kór Víöi- staðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. KAPELLAN St. Jósefssprtala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga kl. 8. í þessum mánuði sem ertileinkað- ur hinu alheilaga hjarta Jesú, er tilbeiðsla frammi fyrir altarissakr- amentinu í klausturkapellunni kl. 17 rúmhelga daga og kl. 18.30 á sunnudögum. Systurnar syngja: Jesú - hjarta - litaníu. Til- beiðslan er öllum opin. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjó- mannamessa kl. 11. Sjómenn lesa ritningartexta. Kór kirkjunn- ar syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta ki. 11. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 13.30. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. KAÞÓLSKA kapellan Keflavík: Messa kl. 16. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 14. Sjómenn aðstoða. Lúðrasveit Þorlákshafnar leikur utan við kirkjuna fyrir messu. Sr. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 10.30. Skátamessa 17. júní kl. 14. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Skírn. Sóknarprestur. LAUGARDÆLAKIRKJA: Guðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur verður hald- inn að guðsþjónustu lokinni. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Halldóra Þorvarðardóttir í Fellsmúla. AKRANESKIRKJA: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11. Sjómanns- konur aðstoða. Aldraðir sjómenn heiðraöir. Minnst drukknaðra sjómanna. Fyrirbænaguðsþjón- usta fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Orga"histi Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E iTT'} v/Reykjanesbraut, _rT~ Vr*—& Kopavogi, sími 671800 OPiÐ SUNNUDAGA KL. 14 - 18 Volvo 740 GL ’85, 5 g., ek. 98 þ. Mjög fallegur. V. 720 þús. stgr., sk. á ód. Daihatsu Charade TS '88, ek. 56 þ. Gott eintak. V. 430 þús. stgr. Peougout 309 XE '88, 5 g., ek. 26 þ. V. 480 þús. stgr. Ford Escort XR3i '88, (þýskur), ABS, sól- lúga, sumar- og vetrardekk, litaö gler o.fl. Ek. 56 þ. Gullfallegur bíll. V. 980 þus., sk. é ód. Ford Ranger STX Pick up '91, plasthús, V6, sjálfsk., upph., 33" dekk, álfelgur, 5 g., ek. 16 þ. Eins og nýr. V. 1550 þús. Honda Civic GTi-16v '88, 5 g., sóllúga, álfelgur, C.D, 700w hátalarar. Glæsileg bifreiö. V. 980 þús. Toyota Tercel Rv Special 4x4 '88, hvítur, ek. 67 þ. V. 730 þús. stgr. Bíó Rokk á kvikmyndatónleikum KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Art Film er nú við tökur á kvik- myndinni „Stuttur frakki". Tök- ur hófust sl. mánudag og hafa gengið framar helstu vonum. Hluti af efni myndarinnar eru tónleikamir Bíó Rokk sem verða haldnir þriðjudaginn 16. júní kl. 20 í Laugardalshöllinni. Fram koma á tónleikunum Bubbi Morth- ens, Ný dönsk, Sálin hans Jóns míns, Síðan skein sól og Todmo- bile. Tónleikar þessir verða kvik- myndaðir af Agúst Jakobssyni, sem er nú starfandi sém kvik- myndatökumaður fyrir hljómsveit- ina Guns N’ Roses á tónleikaför þeirra um Evrópu. Miðasala á tón- leikana hefur gengið mjög vel og verða einungis 3.500 miðar seldir. Miðarnir eru seldir hjá Listahátíð í Reykjavík og í verslunum Steina og Skífunnar. Svissneskur hótel- og ferðamálaskóli 33 ára reynsla - I eöa 2ja ára námskeiö á ensku Hótelrekstrarnámskeið sem lýkur með prófskírteini - Almennur rekstur og stjórnun v - Þjálfun í framkvæmdastjórn HCIMA réttindi. Námið fæst viöurkennt í bandariskum og evrópskum háskólum. Ferðamálafræði lýkur með prófskírteini - Ferðaskrifstofunámskeið viöurkennt af IATA/UFTAA - Þjálfun í framkvæmdastjórn Skrifið til: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL, 1854 D Leysin, Switzerland. Sími: 9041-25-342611 - Fax: 9041-25-341821. EES og neytendur Neytendasamtökin efna til opins fundar mánudaginn 15. júní um þýðingu EES fyrir íslenska neytendur. Fundurinn verður hald- inn í Borgartúni 6 og hefst hann kl. 17.30. Framsögumenn: Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður. Þátttakendur í pallborðsumræðum, auk framsögumanna: Sveinn Á. Björnsson, utanríkisráðuneytinu. Þórunn Erhardsdóttir, viðskiptaráðuneytinu. Finnur Sveinbjörnsson, iðnaðarráðuneytinu. Halldór Grönvold, Alþýðusambandi íslands. Þorlákur Helgason, Neytendasamtökunum. Þeir, sem vilja kaupa léttan málsverð ífund- arhléi, vinsamlegast tilkynni þátttöku í síma 625000 f. h. mánudaginn 15. júní. Neytendasamtökin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.