Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 Strigaskór 42. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Óháð listahátíðarrokk í KJÖLFAR Listahátíðar, sem lýkur í næstu viku, hefst óháð listahátíð sem hefur fengið heit- ið Loftárás á Seyðisfjörð. Á þeirri verður ekki síður sitthvað í boði fyrir alla, en hátíðin á rót í þeim hugmyndum að sýna þörfina á fjöllistahúsi í Raykja- vík og um leið gefa listamönn- um úr öllum greinum lista tæki- færi á að hittast og ræða sín hugðarefni. Listahátíðin óháða, hér eftir nefnd loftárásin til hægðarauka, hefst í dag með ýmsum viðburðum. Þar á meðal verða rokktónleikar, en lifandi tónlist af ýmsum toga verður áberandi á hátíðinni. Fyrstu rokktónleikar loftárásar- innar verða í Héðishúsinu í kvöld, og reyndar verða tónleikar helst þar, aukinheldur sem húsið verður nýtt fyrir ýmsar uppákomur aðr- ar. Alls koma fram um 35 rokk-, dans- og poppsveitir þær tvær vik- ur sem loftárásin stendur. í kvöld koma fram hinir geysivinsælu Páskar frá Akureyri, Islenskir tón- ar, Strigaskór 42 og Sirkus Bab- alú og hefjast tónleikarnir kl. 21. Að auki koma fram ljóðskáld m.a. Samantekt: Árni Matthíasson Opinn fundur á vegum NS; EES og ís- lenskir neytendur ÞANN 15. júní nk. efna Neyt- endasamtökin til opins fundar undir yfirskriftinni: „Hvaða þýðingu hefur EES-samningur- inn fyrir íslenska neytendur?" Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6 og hefst kl. 17.30. Frummælendur verða Jón Sig- urðsson iðnaðarráðherra og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir alþingis- maður Kvennalistans. Auk fram- sögumanna taka eftirtaldir þátt í pallborðsumræðum að framsögu- erindum loknum: Sveinn Á. Bjöms- son, utanríkisráðuneytinu, Þórunn Erhardsdóttir, viðskiptaráðuneyt- inu, Finnur Sveinbjörnsson, iðnað- arráðuneytinu, Halldór Grönvold, Alþýðusambandi íslands og Þor- lákur Helgason, Neytendasamtök- unum. ♦ ♦ ♦- Galileo á Akranesi HUÓMSVEITIN Galileo heldur tónleika á Akranesi í kvöld. Hljóm- sveitina skipa Rafn Jónsson, Öm Hjálmarsson, Sævar Sverrisson, Einar Bragi Bragason og Jósef Sig- urðsson. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hallgrímur Guðmannsson. Almenn sam- koma kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Föstudagur: Landsmót ungra hvítasunnumanna í Kirkjulækjar- koti, Fljótshlíð. Mótið hefst kl. 20.30. Ræðumaöur Randy Williamson. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. h VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Samkoma fyrir allt ungt fólk í kvöld kl. 21.00. Mikil gleði, söng- ur og prédikun Orðsins. Allir velkomnir. „Þeir skulu lofa nafn hans með gleðidansi". / krossiNn Auðbrekka 2 . Kópavogur Tákn og undur Samkoma með Paul Hansen í kvöld kl. 20.30. ......................" FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir - kvöldferðir: Sunnudagur 14. júní: kl. 10.30 Reynivallaháls/Þránd- arstaðafjall. Gangan hefst á Hálsnesi (hækkun um 200 m) greið gönguleið, sléttlendi þegar upp er komið. Komið niður í Fossárdal. Kl. 13.00 Búðasandur- Hvammsvík. Gengið frá Búða- sandi (yst á Hálsnesi í Kjós) að Hvammsvík. Verð í ferðirnar kr. 1.000,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Spurt er: Hvenær var Maríu- höfn stærsti kaupstaður á íslandi? Kvöldferð - þriðjudaginn 16. júní-kl. 20.00: Almenningar-Gjásel. Almenn- ingar eru hraunspilda milli Kap- elluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleysuströnd, og í hrauninu er gróðurvintn Gjásel. Miðvikudaginn 17. júní verður gönguferð frá Nesjavallavegi að Lyklafelli, brottför kl. 13.00. Ferðafélag Islands. liftnni'.r' jW ÚTIVIST Hallveigarstfg 1, sími 614330. Dagsferðirsunnud. 14. júní Kl. 9.30 Kirkjugangan lokaáfangi. Farið verður um Hítardal og geng- ið um söguslóðir. Helgistund í kirkjunni í Staðarhrauni. Heimkoma um kl. 22.00. Verð kr.2.500.-/2.800,- Sjáumst í Útivistarferð! Vinafélagið Vinafólagiö fer í gróðursetning- arferð í Heiðmörk á morgun, 14. júní. Mæting kl. 14.00 á BSÍ v/kartöflugám. AUGLYSINGAR Tónlistarskólinn Bolungarvík Staða skólastjóra Tónlistarskóla Bolungar- víkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1992. Væntanlegir umsækendur sendi umsókn og upplýsingar um menntun og fyrri störf til bæjarstjórans í Bolungarvík, Ólafs Kristjáns- sonar, Aðalstræti 12, Bolungarvík sem jafn- framt gefur frekari upplýsingar um skólann. Skólanefnd Tónlistarskóla Bolungarvíkur. FUNDIR ~~ MANNFAGNAÐUR Almennir bændafundir með Halldóri Blöndal, landbúnaðarráðherra, verða haldnir sem hér segir: Miðgarður, Skagafirði, laugardaginn 13. júní kl. 13.30. Hótel Borgarnes, Borgarnesi, sunnudaginn 14. júní kl. 13.30. Hótel Selfoss, Selfossi, sunnudaginn 14. júní kl. 21.00. ' Dagskrá fundanna: Landbúnaðarráðherra flytur ræðu um stöðu og horfur í landbúnaði. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fundirnir eru öllum opnir. Landbúnaðarráðuneytið. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. júní 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, fsafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Auðunni fS 110, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu Trygg- ingastofnun ríkisins. Önnur og síðasta sala. Áhaldahúsi á Hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Framkvæmdasjóðs fslands. Annað og síðara. Árvöllum 1, fsafirði, þingl. eign Finnþjörns Elíassonar og Gyðu Bjarg- ar Jónsdóttur, eftir kröfu Landsbanka Islands, Isafirði. Bakkavegi 27, (safirði, þingl. eign Bjarnþórs Gunnarssonar, eftir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veödeildar Landsbanka Islands. Ann- að og síðara. Hafraholti 54, fsafirði, þingl. eign Eiríks Kristóferssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Annað og síðara. Hjallavegi 21, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Sveinbjörns Jónsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Lands- banka fslands. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 5, l.h.t.h., (safirði, þingl. eign Byggingafélags verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsþanka íslands. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, talin eign Ingvars Bragasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og síðara. Isafjarðarvegi 2, neðri hæð, ísafirði, talin eign Magnúsar Guðmunds- sonar, eftir kröfum Landsbanka (slands, Reykjavik, Beejarsjóðs (sa- fjarðar og verðbréfamarkaðs Fjárfestingafélagsins. Malargeymslu, hellusteypu og bílaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Mánagötu 3, efri hæð, Isafiröi, þingl. eign Dalrósar Gottschalk og Ómars H. Matthíassonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og Sparisjóðsins I Keflavík. Mánagötu 3, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk og Ómars H. Matthíassonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjaröar og Sparisjóðsins í Keflavík. Annað og síðara. Mjallargötu 1, 2.h.d., Isafirði, þingl. eign Byggingafélags Isafjarðar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og síðara. Mjallargötu 1, 2.h.c, (safiröi, þingl. eign Byggingafélags (safjarðar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands. Annað og síðara. Nauteyri II, íbúðarhús, Nauteyrarhreppi, þingl. eign Benedikts Egg- ertssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og Sparisjóðs Súðavíkur. Annað og síðara. Seljalandsvegi, húseignum og lóð á Grænagarði, isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfólags Isfirðinga, eftir kröfu Iðnl- ánasjóðs. Annað og síðara. 3 sementsfló við Grænagarð, Isafirði, þingl. eign Steiniðnunnar hf. en talin eign Kaupfélags (safjarðar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og sfðara. Suðurtanga 6, Naustið, (safirði, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Mars- ellíusar hf., eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Heklu hf. Annað og síðara. Suðurtanga 7 (Hveragerði), (safirði, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Marselliusar hf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Sumarhúsið Eyri II, Skötufirði, N-(safjarðarsýslu, talin eign Jóns Pét- urs Guðjónssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verkalýösfélags Suður- lands. Sundstræti 35b, Isafirði, þingl. eign Sigurbjargar Jóhannsdóttur, eft- ir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og sfðara. Sætúni 6, Suðureyri, þingi. eign Dagbjartar Hrannar Guðmundsdótt- ur, eftir kröfu Landsbanka fslands, fsafirði. Annað og sfðara. Trésmíöaverkstæði við Grænagarð, fsafiröi, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Steyðustöðin við Grænagarö, (safirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., talin eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Túngötu 17, Súðavík, þingl. eign Jónasar Skúlasonar, eftir kröfu Klem- ensar R. Júlíussonar. Annað og siðara. Uröarvegi 56, ísafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu Sveinbjörns Runólfssonar sf. Annað og sfðara. Voninni (S 82, þingl. eign Arnarvarar hf., eftir kröfum Tryggingastofn- unar ríkisins, Landsbanka fslands, Bæjarsjóðs (safjarðar, Steinavarar hf., (slandsbanka hf., Noröurtangans hf. og Sparisjóðs Hafnarfjarð- ar. Önnur og síðasta sala. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Hjallabyggð 7, Suðureyri, þingl. eign Jóns T. Ragnarssonar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fslands og Lífeyrissjóðs vestfiröinga á éigninni sjálfri þriðjudaginn 16. júnf 1992 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurínn í Isafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.