Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 43 STJORNMAL Bolinn sem tékkn- esk böm hræðast Morgunblaðið/Silli HUSAVIK Sjúkraliðar útskrifaðir framtíð landsins sé í hönd- um Meciars. Hann komst snemma til metorða innan kommúnistaflokksins í Sló- vakíu, varð meðal annars leiðtogi ungliðahreyfingar- innar. Hann féll þó í ónáð árið 1970 og hafði lítil sem engin afskipti af stjómmál- um í tæpa tvo áratugi. Hann gekk í stjómarandstöðu- hreyfinguna Almenning gegn ofbeldi árið 1989, varð brátt innanríkisráðherra Slóvakíu og síðan forsætis- ráðherra eftir fijálsar þing- kosningar ári síðar. Meciar er mikill á velli, ómyrkur í máli og þykir harður í hom að taka. Hann hefur verið sakaður um einræðistilburði og mörgum þykir stefna hans harla óljós. Jafnvel menn sem hafa þekkt hann í áraraðir segja að hann sé þeim hulin ráðgáta. Hann hefur þó sýnt að hann er slyngur stjórnmálamaður. Hann er alþýðlegur og gam- ansamur þegar hann vill svo við hafa og hikar ekki við Vladimir Meciar Reuter •að segja eitt í dag og annað á morgun eftir því hvers konar fólk það er sem hlust- ar á hann. Eftir að hann varð forsætisráðherra var hann sakaður um að hafa notað skjöl frá leynilögreglu kommúnista til að kúga ráð- herra sína til undirgefni. Þing Slóvakíu rak hann í fyrra og fylgismenn hans efndu til fjöldamótmæla til stuðnings honum. Hann nýtur gífurlegra vinsælda í landinu vegna deilna hans við Tékka en tékkneskar mæður nota hann hins veg- ar sem bola eða grýlu til að hræða börn sín. Díana yfirgefur hjúkrunar- heimilið þrútin í hvörmum Prinsessunni var mjög vel tekið af vistmönnum heim- ilisins og meðal annars höfðu þeir hengt upp vegg- spjald sem á stóð „Díana, við elskum þig!“ Sjónarvott- ar sögðu að Díönu hefði orðið svo mikið um þessar móttökur og fagnandi áhorfendaskara fyrir utan hjúkrunarheimilið að lokinni heimsókn, að hún hefði brostið í grát og hulið andlit- ið í höndum sér er hún steig inn í bifreið sína. Hvert ríkið á fætur öðru hefur öðlast sjálfstæði í Mið- og Austur-Evrópu frá hruni kommúnismans og menn mega hafa sig alla við vilji þeir hafa landafræðina á hreinu. Þeir sem vilja vera með á nótunum þurfa ekki aðeins að fylgjast með breytingum á landamærum heldur líka að átta sig á öll- um þeim stjórnmálamönn- um og „frelsishetjum" sem hafa komist til valda í þess- um ríkjum og setja svip sinn á fréttirnar. Einn af þessum mönnum er Vladimir Mec- iar, leiðtogi Hreyfmgar fyrir lýðræðislegri Slóvakíu, sem hefur reyndar ekki enn öðl- ast sjálfstæði frá Tékkósló- vakíu en líklegt þykir að svo verði í náinni framtíð. Flokkurinn er sá stærsti í Slóvakíu og segja má að Sjúkraliðar útskrifuðust frá Framhaldsskólanum á Húsavík nú í fyrsta skipti á þessu vori og alls luku fimm stúlkur því námi. Verklega námið fer að mestum hluta fram á Sjúkra- húsinu á Húsavík, en nemar þurfa að vera 12 vikur við verklegt nám á sérhæfðu deildaskiptu sjúkrahúsi og sækja nemamir það til Akur- eyrar eða Reykjavíkur. Nýju sjúkraliðamir eru f.v. Elín ívarsdóttir, Gunnlaug Eiðsdóttir, Brynhildur Gísla- dóttir, Laufey J. Jóhannes- dóttir og Hafdís Austfjörð Harðardóttir. HVAÐ GERISTI KVÖLD? Hótel Borg - Heitust á surhrin - Pabbi hefur mikinn áhuga á að fá að hitta þ'g- DANSINN DUNAR I KVOLD! Hljómsveitin Smellir og Ragnar Bjarnason ásamt Evu Ásrúnu sjá um fjöriö. Sjáumst hress, mætum snemma. Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaöur. Opiö frá kl. 22-03. DANSLEIKIR í JÚNÍ: 19. júnf: SKAGFIRSKA SVEIFLAN meö Geirmundi Valtýssyni og hljómsveit. 20. júní: Smellir, Ragnar Bjarnason og Eva Ásrún í fjörugri DANSHÚSSVEIFLU. 26.-27. júnf: ÓSVIKIÐ SJALLASTUÐ meö Ingimar Eydal og hljómsveit. BREYTT OG BETRA DANSHÚS 20 ára laugardagskvöld Metsöliúmd á hvetjwn degi! COSPER CQSPER - Pabbi hefur mikmn áhuga á að fá að hitta SMJi/sui/sr sm -lofargóðu! og ekki í fyrsta sinn þar sem Sambandið kemur við Sögu! MIÐAVERÐ 850 KR. skemmta Opiðfrákí 19 ti/ 03 kvöld frá kl. 22 til 03 HLJÓMSVEITIN banaið UNGFRU^ ALHEIMS ÞOKKI 1992 LA U GARDAGINN 13. JÚNÍ HÚSID OPNAR KL. 22:00 DÓMNEFND: HENDRIKKA WAAGE frkvstj. Icelandic Modeh BRYNDÍS SCHRAM SIMBI og RIGGI KEVIN BREAK tískuljósmyndari frá LA. á vegum Icelandic ModeLs ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR dansari SJÓN Adgangseyrir kr. 1600 Þ okkadísirfrá Islanái • Fœreyjum Eistlanái • Sudur Afríku Júgóslavtu 'Israel rr m o u l i n rouge m, Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.