Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 1 WSTOÐ2 9.00 W- Morgunstund. Fjörug morgunsyrpa fyrir yngri kynslóðina. Allarteiknimyndirnareru með ís- lenskutali. 10.00 W- Haili Palli. 10.25 W’ Kalli kanína og fé- lagar. Teikni- mynd. 10.30 W- Krakkavisa. (s- lenskur þáttur þar sem kannað er hvað íslenskir krakkar gera á sumrin. 10.50 ► Feldur. Teikni- mynd. 11.15 ► fsumarbúð- um. Teiknimynd. 11.35 ► Ráðagóðir krakkar (5:12). Leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 ► Úr rfki dýranna (Wildlife Tales). Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víða veröld. 12.50 ► Bíla- sport. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudags- kvöldi. 13.20 ► Visasport. Endurtekinn þátturfrá sl.þriðjudagskvöldi. 13.50 ► Góðirháls- ar! (Once Bitten). Gamanmynd. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 fji. Tf 16.00 ► Meistaragolf. Svipmynd- irfrá Volvo PGA-mótinu sem fram fórfyrirskömmu. Umsjón: Logi 17.00 ► íþróttaþátturinn. í þætt- inum verður m.a. fjallað um Sam- skipadeildina í knattspyrnu og kl. 18.00 ► Múmfnálfarnir (35:52). Finnskurteikni- myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Drauma- Bergmann Eiðsson og Páll Ketils- son. 17.50 verður farið yfir úrslit dags- ins. Umsjón: Kristrún Heimisdóttir. 18.25 ► Ævintýri frá ýms- um löndum (6:14). Teikni- myndasyrpa. steinninn(5:13). 19.20 ► Kóngur í ríki sínu(5:13). STÖÐ2 13.50 ► Góðirhálsar! (Once Bitten), frh. Aðal- hlutverk: Lauren Hutton, Jim Carrey, Cleavon Little og Karen Kopkins. Leik- stjóri: HowardStorm. 15.15 ► Mannvonska. (Evil in Clear River). Sannsöguleg mynd sem gerist (smábæ í Kanada. Kennara nokkrum ervikið úr starfi og hann ákærður fyrir að ala á kynþáttahatri nemenda sinna. Aðalhlutverk: Lindsey Wagner, Randy Quaid og Thomas Wilson. Leikstjóri: Karen Arthur. 17.00 ► Glys. Sápuópera þarsem allt snýst um peninga, völd og fram- hjáhald. 17.50 ► Svona grillum við. End- ursýndur þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. 18.00 ► Poppog kók. Islenskur þáttur um þaðsem erað gerast í tónlistarheim- inum og kvikmynda- húsum borgarinnar. 18.40 ► Addamsfjöl- skyldan (9:16). Það eru ekki allar fjölskyldur eins en þessi er þó skrýtnust þeirra allra. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.19 ► 20.00 ► Fyndnarfjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Mistækir mannræningjar (Ruthless People). I 23.20 ► Skólastjórinn (Principal). 19:19. Fréttir sögur (24:25). (20:22) (Northern Exposure). þessari gamanmynd fer Danny DeVito með hlutverk vell- Stranglega bönnuð börnum. og veður, frh. 20.25 ► Mæðgur í morgun- Páttur um ungan lækni sem auðugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig við 1.05 ► Sofið hjá skrattanum (Frontiere þætti (11:12). Gamansamur er neyddur til að stunda konuna sína fyrir fullt og allt. Aðalhlutverk: Danny DeVito, du Crime). Frönsksakamálamynd. Bönn- bandarískur myndaflokkur. lækningar í smábæ í Alaska. Bette Midler og Judge Reinhold. uð börnum. Bönnuð börnum. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 2: Þetta líf. Þetta ■■■ Þorsteinn J. Vilhjálmsson er kominn aftur á laugardags- 903 morgna á Rás 2 með þáttinn sinn Þetta líf. Þetta líf. Þáttur- inn hefur tekið nokkrum breytingum frá því hann var á dag- skrá í fyrravetur. Þorsteinn er á ferð innanlands og utan-, með upp- tökutækið sitt og í þættinum í dag verða leikin dagbókarbrot hans frá Portúgal og sagðar sögur úr nóttinni í Reykjavík. Sjónvarpið: Fólkið í landinu !■■■■ í þættinum um fólkið í landinu ræðir Sigurjón Birgir Sig- OA 40 urðsson, öðru nafni Sjón, við# Kristján Jónsson bílasmið, sem er þekktur undir nafninu Stjáni meik. Stjáni er lands- þekktur bílagrúskari og var einn af stofnendum fornbílaklúbbsins. Dagskrárgerð annaðist Hilmar Oddsson fyrir Nýja bíó. RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Heimir, Hreinn Páls- son, Guðrún Á. Simonar, Kór Átthagalélags Strandamanna, Magnús Jónsson og Kristrún Sigurðardóttir syngja. 9.00 Fréttir. 8.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út i sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið úr miðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 16.00 Tónmenntir - Blítt og stritt. Seinni þáttur. Umsjón: Rikarður örn Pálsson. (Einnig útvarpað þríðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. t.-4. þáttur endurteknir. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Harpa Arnardóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Ingvar Sigurðsson, Ellert Ingi- Veðurkortin eru forvitnilegasta íjölmiðlaefnið þessar vikum- ar með þessum endalausa lægða- sveip. Engu líkara en skaparinn úthelli mildilega geislum yfir þá norðan- og austanmenn og hið lukkulega kóngapar í Danmörku en hegni okkur hér syðra með látlaus- um rigningarskúrum. Veðrið hefur reyndar afar misjöfn áhrif á fólk og fjölmiðlarýnir breytist í einskon- ar sálgreinanda er hann gaumgæfir viðbrögð fjölmiðlamanna við lægð- afárinu: Einn veðurfræðingurinn taldi lægðasúginn af hinu góða því gróður þyrfti vætu. í sama streng tók umsjónarmaður Grasagarðsins í Laugardal. En svo eru aðrir sem kveinka sé undan veðrinu og koma kveinstafír jafnvel fram hjá þáttar- stjórnendum í vali á viðmælendum. Sálgœslumenn? Fyrrgreindar hugleiðingar eru mundarson, Jóhann Siguróarson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Róbert Arnfinrlsson, Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Skúlason. 17.40 Fágæti. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (3) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Aður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Kötturinn Tobermory", smásaga eftir Saki (H.H. Munro.) Sigurður Karlsson les þýðingu Hafsteins Einarssonar. 23.00 Á róli við Markúsarkirkjuna i Feneyjum. Þátt- ur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson Sigriður Stephensen og Tómas Tóm- asson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. r 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur i blöðin og ræðir við fólkið i fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefáns- sonar. 11.45 Viðgerðarlínan. Guðjón Jónatans- son og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bilnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- settar á blað til að minna á sál- gæsluhlutverk fjölmiðlamanna. Að mati þess er hér ritar ber þáttar- stjórnendum og öðrum Ijósvíkingum skylda til að hefja sig yfir rigning- una og miðla birtu og yl til hlust- enda og áhorfenda í kappi við lægð- afárið. Þessir menn bera mikla ábyrgð því þeir miðla hugblæ í sínu starfí og verða því að bregða sér í gervi gamanleikarans sem brosir ætíð í gegnum tárin. Samt er kannski til full mikils mælst að ljósvíkingar fari í föt þeirra Gulla og Jóns Axels á Bylgjunni sem gráta ekki þótt enginn svari í símann eða viðmælendur hlusti á þá í beinni í símaatinu. Nú en á íslandi búa gjarnan tvær þjóðir á sumrin. Önnur nýtur sólar og brakandi þurrks (einkum á fjölmiðlabænum Brakanda) en hin situr í súld og rigningu. Svo ham- ast þessi Norðanfréttamaður við að lýsa góðviðrinu og virðist hafa gam- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. /—13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. Einnig fylgst með leik KA og KR á íslandsmót- inu í knattspyrnu og öðrum leikjum í 1. deild karla. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guð- : mundsson, (Endurtekinn þátt'ur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Rolling Stones á „Hot Rocks" '67-71 Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 0.10.) Vinsældalisti götunnar. ' Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 22.10 Stungið af. Darri Ólafsson spilar tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00, NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðyrfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sumarsveiflan. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Lagað til á laugardegi. Gísli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. an af veðurlaginu syðra. Er ekki óþarfí að blanda hrepparíg í þessa umræðu alla um veðrið? Umhverfismálin Umhverfisráðstefnan í Ríó hefur beint athygli fjölmiðla að umhverf- ismálum. Fréttimar frá Ríó hafa nú samt verið svolítið brotakenndar þótt rikisfjölmiðlarnir hafi verið í all nánu sambandi við ráðstefnuna gegnum Jón Guðna Kristjánsson útvarpsmann og svo hefur Ólafur Sigurðsson fylgst með ráðstefnunni úr Ijarlægð á ríkissjónvarpinu. Jón Guðni hefur einkum beint sjónum að starfí íslensku fulltrúanna en Ólafur skoðað umhverfí ráðstefn- unnar frá ýmsum hliðum. Þessi fjölmiðlavakt er vissulega af hinu góða en það er líka nauðsynlegt að skoða okkar nánasta umhverfi. Ómar Ragnarsson hefur staðið fremstur í flokki þeirra sjónvarps- manna er hafa beint sjónum lands- 20.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guöjónsson. End- urtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böövar Bragason. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 10.00 Fjáröflun handa munaöarlausum börnum í Kambódíu á vegum Stjörnunnar og ABC-hjálpar- 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lögin. manna að umhverfisvanda landsins okkar góða. Að undanfömu hefur Ómar fjallað í ágætum fréttaskýr- ingum á 19:19 um gróðureyðingu á Mývatnssvæðinu og í Öræfum. í þáttunum ók Ómar í gegnum „eyði- merkurbyl“ þar sem bændur voru að reka fé á beit og einnig ræddi hann við landgræðslubónda sem hefur látið af hefðbundum búskap. Þessi bóndi tekst á við landgræðsl- una fullur af sóknarhug. En annars konar umhverfísvandi mætti undirrituðum fyrir nokkrum dögum er hann ók ferðamannaslóð- ina fram hjá hinu annars snyrtilega álveri og stálverksmiðju. Hvernig stendur á því að stóriðjuverin beita ekki grasbökkum til að skýla verk- smiðjubyggingunum? Fjölmiðla- manna bíður mikið verk við að fylgj- ast með hinni sjónrænu umhverfis- mengun á landi voru. Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Siguröur Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13,30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9 - 1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00. og kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Viö grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Nætun/aktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 I helgarskapi. Ivar Guömundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 96,6 9.00 Karl Lúövíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurösson. 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrímur Kristinnsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Ólafur Vignir. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 1.00 Björn Þórsson. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Danstónlist í fjóra tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrártok. Peð í landslagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.