Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 49 Trúarhópar Frá Guðna Thorarensen: Einn hópur er þó eftir sem sker sig hvað mest úr hér á landi og er það Kirkja Satans. Þessi kirkja er þó ein sú elsta sinnar tegundar í heimi sem fjallar um Guð á þenn- an hátt. Það sem einkennir þessa kirkju frá öðrum kirkjum er það að hún boðar trú Satans guðs en hinar kirkjurnar boða trú á Guð Bibl- íunnar. Efram del Gatto segir í viðtali að Kölski sé vænn drengur og hann hafi verið rógborinn af öllum öðrum í fímm þúsund ár. Er það hugsanlegt að þetta sé rétt og hann sé í raun og veru ekki upphaf lyginnar og blekking- arinnar sem eru stærstu vandamál sem mannkynið á við að glíma í dag. Biblían talar oft um hið illa og vald hins illa eða Satans. I I. Mós. 3:1-5, er Satan að tala við fyrsta fólkið á jörðinni og spyija það hvort Guð hafi í raun og veru sagt þetta eða hitt og kom með fyrsta efann í manninn. Satan lét ekki þar við sitja og hélt áfram. Besta dæmið er þó þegar hann freistaði Krists með því að segja „ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú, að þessir steinar verði að brauð- um“. Þegar það mistókst þá tók hann Jesú með sér inn í borgina helgu og freistaði hans þar. Eftir að hann varð fyrir vonbrigðum þá fór hann með Krist upp á ofur- hátt fjall og sýndi honum öll ríki heims og dýrð þeirra og segir við Jesú „allt þetta skal ég gefa þér ef þú fellur fram og tilbiður mig“. Matt. 4:1-11. Við skulum nú líta á hvað heim- urinn eða þjóðimar eins og Biblían talar um hafa að bjóða, og þá komum við einnig að því sem Kirkja Satans hefur fram að bjóða í sinni trú. Í Kirkju Satans eru boðaðar mannfórnir, kynsvall í hvaða merkingu sem er, eiturlyf, dýra- fórnir og yfirleitt spilað þungarokk sem inniheldur boðskap sinn til VELVAKANDI HVOLPAR SEX hvolpar, sem eru blending- ar af Labrador- og minkahunda- kyni, fást gefins. Upplýsingar í síma 75331 eftir kl. 19. HÖGNI GULBRÖNDÓTTUR högni, mjög gæfur, hefur haldið sig við Víðihlíð 9 undanfarið. Eigandi hans er beðinn að hringja í síma 31667. BUXUR SVARTAR Levis-buxur hurfu af snúru fyrir viku við Star- hólma í Kópavogi. Vinsamlegast hringið í síma 642554 ef þær hafa fundist. SKÓR Guðríður Brynjólfsdóttir: Ég lét ljósa skó í viðgerð hjá skóvinnustofu í Lækjargötu 10 fyrir nokkru. Síðan hefur það gerst að skóvinnustofan hefur hætt en ekki hefur verið haft samband við mig. Síminn hjá mér er 657241 og bið ég eigend- ur skóvinnustofunnar að hafa samband hið fyrsta. GLERAUGU GLERAUGU í brúnni umgjörð töpuðust aðfaranótt 8. júní fyrir utan Hótel Selfoss. Gleraugun voru í svörtu hulstri. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 91-666404. HJÓL BLÁTT fjallahjól • af gerðinni Hardrock special með beinu stýri var tekið fyrir skömmu. Vinsamlegast hringið í síma 45162 ef það hefur fundist. LYKLAVESKI LYKLAVESKI með fjórum lykl- um fannst við íþróttahús Hlíða- skóla seint í maí. Upplýsingar í símk 20889. djöfulsins. í mörgum kirkjum er mjög oft farið að þessu með leynd. En til hvers að fara að þessu á þann hátt? Hafa þessir hópar eitt- hvað að fela eða starfa þeir ekki í samræmi við það trúfrelsi sem ríkir í flestum löndum heims? Ef við lesuin ritninguna frá upphafi til enda sjáum við að slík- ur boðskapur er ekki til í öllum þeim sögum, athöfnum og ræðum hjá Kristi. Hann boðaði alla þá trú og það líferni sem við eigum að fara eftir og trúa á fyrir opnum tjöldum, úti á götu jafnt sem inni í samkomuhúsum. Hvernig gengur leitin, lesandi góður? GUÐNI THORARENSEN Melsíðu 6d, Akureyri Pennavinir Hvítur bandariskur karlmaður á fimmtugsaldri, einhleypur tölvu- fræðingur, með margvísleg áhuga- mál: Arni Eisen, 674 Ascot Circle, Orlando, Florida, U.S.A. 32825. Einhleyp 23 ára japönsk skrif- stofustúlka, kveðst hafa mikinn áhuga á íslandi og langar að eign- ast pennavini á svipuðu reki. Áhugamálin eru tennis og tónlist: Hidemi Akimoto, 17-32, Katase 3-chome, Fujisawa City, Kanagawa, 251 Japan. LEIÐRETTIN G Vitlaust ártal I Morgunblaðinu á fimmtudag birt- ist frétt um nýjan ríkisendurskoð- anda, Sigurð Þórðarson. Þar kom fram að Sigurður hefði hlotið rétt- indi endurskoðanda árið 1952. Eins og sjá má af lestri fréttarinnar hef- ur prentvillupúkinn komið þarna við sögu, en rétt er að Sigurður hlaut réttindin 1982. Röng tala í grein Guðmundar H. Garðarsson- ar í Morgunblaðinu í gær sagði svo:;„Trúir fólk því, að þótt Danir, Norðmenn, Svíar og Finnar verði aðilar að EB muni þeir setja 160 þúsund manna samfélag á íslandi í félags- og menningarlega einangr- un...“. Hér átti að sjálfsögðu að standa:.260 þúsund manna sam- félag....“ ISLANDSBANKA URVtcARAR — UR nincak! UK-17 KLUBBSINS! Eftirfarandi félagar hafa sent inn svör viö spurningum og fá frían miba á Bíó Rokk '92 í Laugardalshöll, þribjudaginn 16. júní.* Ekki reyndust 100 félagar vera meb rétt svör og voru því dregin út nöfn til vibbótar. Alma Ebvaldsdóttir Hrauntúni 49, Vestm.eyjar Anna Elín Björnsdóttir Tungusíbul 6, Akúreyri Anna Margrét Ámadóttir Grundarhúsum 42, Rvk. Anna María Hébinsdóttir Brúnargerbi 3, Húsavík Anna Ólafía Hafsteinsdóttir Hlíbarvegi 25, ísafjörbur Arnbjörg Jóna Jóhannsd. Klausturhvam.13, Hafn.fj. Ámý Þórarinsdóttir Bleikjukvísl 6,Reykjavík Ása Björg Valgeirsdóttir Reykjarvíkurv. 9, Hafnarfj. Áslaug Sóley Bjarnardóttir Víbihlíb 3, Reykjavík Aubur Sandra Grétarsdóttir Skúlabraut 27, Blönduós Berglind Gerba Sigurbard. Funafold 73, Reykjavík Berglind Heiba Árnadóttir Langagerbi 13, Reykjavík Bima Ósk Ingadóttir Byggbarenda 16, Garbab. Bjarni Jakob Stefánsson Suburgötu 40, Sandgerbi Bjarney Valsdóttir Sævangi 40, Hafnarfj. Borgþór Grétarsson Eskiholti 9, Garbabæ Bryndís Valgeirsdóttir Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfj Díana Gublaug Kristjánsd. Grænahjalla19, Kópav. Dóra Birna Ævarsdóttir Fellsmúla 8, Reykjavík Dögg Hugósdóttir Framnesvegur 8, Reykjav. Edda Gubrún Valdimarsd. Lerkihlíb 5, Reykjavík Elín Anna Helgadóttir Digranesvegi 60, Kópav. Elín Sandra Skúladóttir Stekkjarhvammi 9, Hafn.fj. Elna Ósk Stefánsdóttir Víbihlíb 32, Reykjavík Eydís Eyþórsdóttir Mánahlíb 1, Akureyri Finndís Helga Ólafsdóttir Einigrund 29, Akranes Fjóla Jóhannesdóttir Dofrabergi 11, Hafnarfj. Gubríbur Sæmundsóttir Hjarbarslób 3c, Dalvík Gunnar Þór Gunnarsson Mávahlíb 25, Reykjavík Gunnhildur Sara Gunnarsd. Brekkubraut 20, Akranes Gubrún Ásta Húnfjörb Hlíbarbraut 10, Blönduós Halla Geirlaug Gunnarsd. Hæbargötu 4, Njarbvík Halldór Benjamín Þorbergs. Hléskógum 20, Reykjavík Halldóra Bragadóttir Grundarási 10, Reykjavík Hanna Rut Samúelsdóttir Stóru-Sandvík 4, Selfoss Haukur Helgason Mibvangi 8, Hafnarfj. Hildur Bergmann Fífuhjalla 4, Kópavogur Hildur Brynja Andrésd. Daltúni 2, Kópavogur Hrefna María Eiríksdóttir Vesturgötu 149, Akranes Hrönn Valdimarsdóttir Engimýri 5, Garbabær Hugrún Elfa Hjaltadóttir Reykjabyggb 3, Mosfellsb. Hulda Björk Gubmundsd. Grenigrund 22, Akranes Hólmfríbur María Hjaltad. Heibarbakka 12, Keflavík Jökull Úlfarsson Dalalandi 9, Reykjavík Jóhanna M. Fleckenstein Hjallabraut 1, Hafnarfj. Jón Þorkell Gunnarsson Hamrabergi 8, Reykjavík Jóna Bára Stefánsdóttir Alfheimum 46, Reykjavík Jóna Kristín Jónsdóttir Stekkjarhvammi 44, Hafnfj. Karen Lind Ólafsdóttir Grenigrund 43, Akranes Karl Jóhann Granz Mibengi 5, Selfoss Kolbrún Benediktsdóttir Þórsberg 8, Hafnarfj. Kolbrún Hrönn Harbard. Hólabergi 68, Reykjavík Kolbrún Rakel Helgadóttir Brekkustíg 13, Sandgerbi Kolbrún Jenný Ragnarsd. Garbabyggb 2, Blönduós Konráb Valur Gíslason Gerbhömrum 18, Rvk. Kristín Eyjólfsdóttir Ferjubakka 6, Reykjavík Kristín Helgadóttir Fífuhjalla 13, Kópavogur Kristján Fribbert Fribbertss. Fífuhvammi 3, Kópav. Kristján Heibar Kristjánsson Holtsgötu 31, Reykjavík Kristveig Bjömsdóttir Dúfnahólum 6, Reykjavík Lára Marta Fleckenstein Hjallabraut 1, Hafnafj. Linda Hrönn Sigfúsdóttir Þórunnarstr. 125, Akureyri Lonní Björg Sigurbjömsd. Gaukshólum 2, Reykjavík Margrét Bjamardóttir Jörundarholti 43, Akranes Margrét Huld Hallsdóttir Lerkigrund 4, Akranes Ólafur Páll Jónsson Bobagranda 7. Reykjavík Óskar Kristinn Óskarsson Hellisgötu 5, Hafnarfj. Ragna Kristín Ámadóttir Hátúni 10, Keflavík Ragnheibur Ásta Jóhannsd. Fannarfelli 4, Reykjavík Sigríbur Ellen Amardóttir Alakvísl 43, Reykavík Sigribur Halldóra Gunnarsd. Hurbarbaki, Akranes Sigríbur Rut Hilmarsdóttir Dúfnahólum 4, Reykjavík Sigribur Margrét Matthíasd. Hrafnabjörgum 1, Akranes Sigríbur Vigdís Þórbard. Þórustíg 9, Njarbvík Sigrún Bima Magnúsdóttir Subun/angi 12, Hafnarfj. Sigurbjörg Jónsdóttir Vallargötu 26, Sandgerbi Sigurborg Magnúsdóttir Háteig 19, Keflavík Sigurjón Grétar Einarsson Hörgatúni 9, Garbabær Sólveig Ragnarsdóttir Leirutanga 53, Mosfellsb. Stefanía Kristjánsdóttir Smyrilshólum 2, Reykjav. Steinunn Bjamadóttir Klapparberg 7, Reykjavík Svavar Sigurbur Eyþórsson Mánahlíb 1, Akureyri Svavar Þór Einarsson Tangagötu 6a, ísafjörbur Tinna Pétursdóttir Vallarbarbi 11, Hafnarfj. Tiyggvi Lárusson Ásbúb 26, Garbabær Unnur Eir Árnardóttir Grundarbraut 34, Ólafsvík Þuríbur Óskarsdóttir Hellisgötu 5, Hafnarfj. Þóra Sigrún Hjaltadóttir Heibarbakka 12, Keflavík Mibarnir verba afhentir í íslandsbanka, Kringlunni 7, (Húsi Verslunarinnar)10. hæb, mánudaginn 15. júní og þribjudaginn 16. júní frá kl. 9.30-16.30. Einnig er hægt ab ná i mibana í mibasölu Laugardalshallar 16. júní eftir kl. 17.30. BÍÓ ROKK Laugardalshöll 16. júní kl. 20.00 Fram koma m.a.: Bubbi Morthens, Ný-Dönsk, Sáiin hans Jóns míns, Síban skein sól, Todmobile Mibar eru seldir hjá Listahátíð í Reykjavík í Ibnó og verslunum Steinars hf. Músík & myndir. Abrir meblimir Unglingaklúbbsins fá 20% afslátt af miðaverbi meb því ab framvísa Vasakorti UK-17. ISLANDSBANKI *Tónleikamir eru libur í Listahátíb Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.