Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.06.1992, Blaðsíða 51
51 ÚRSLIT Knattspyrna EM SVÍÞJÓÐ, 2. RIÐILL: Gautaborg: Holland - Skotland..............„...1:0 Dennis Bergkamp (77.) 34.720 Holland: Hans van Breukelen - Berry van Aerle, Ronald Koeman, Adri van Tiggelen - Frank Rijkaard, Ruud Gullit, Jan Wouters (Wim Jonk 55.), Dennis Bergkamp (Aron Winter 86.), Rob Witschge - Marco van Basten, Bryan Roy. Skotland: Andy Goram - Stewart McKimmie, Richard Gough, Dave McPher- son, Maurice Malpas - Paul McStay, Gary McAllister, Stuart McCali, Brian McClair (Duncan Ferguson 76.) - Gordon Durie, Ally McCoist (Kevin Gallacher 74.). Dómari: Bo Karlsson (Svíþjóð). Norrköping: SSR - Þýskaland...................1:1 Igor Dobrovolsky (63.) - Thomas Hassler (90.) 17.410 SSR: Dmitry Kharin - Andrei Chemyshov, Oleg Kuznetsov, Akhrik Tsveiba - Andrei Kanchelskis, Dmit Kuznetsov, Alexei Mik- hailichenko, Igor Shalimov (Andrei Ivanov 83.) - Igor Kolyvanov, Igor Dobrovolsky, Vladimir'Lyuty (Viktor Onopko 46.). Þýskaland: Bodo Illgner - Stefan Reuter (Jiirgen Klinsmann 64.), Jurgen Kohler, Manfred Binz, Guido Buchwald, Andreas Brehme - Stefan Effenberg, Thomas Hassl- er, Thomas Doll - Rudi Völler (Andreas Möller 46.), Karlheinz Riedle. Staðan i 2. riðli: Holland..............1 1 0 0 1:0 2 SSR..................1 0 1 0 1:1 1 Þýskaland............1 0 1 0 1:1 1 Skotland..:..........1 0 0 1 0:1 0 BLeikir sem eftir eru: Mánudaginn 15. júni: Skotland - Þýskaland, Holland - SSR. Fimmtudaginn 18. júní: Skotland - SSR, Holland - Þýskaland 1. DEILD KVENNA: Þróttur N. - KR...................5:4 Anna Jónsdóttir 2, Sladjana Milojkovic, Inga B. Hákonardóttir, Gerður Guðmunds- dóttir - Jóna Kristjánsdóttir 2, Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir, Heiða Erlingsdóttir Valur - Breiðablik................2:3 Biyndís Valsdóttir, Hjördís Sfmonardóttir - Sigrún Óttarsdóttir, Asthildur Helgadóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir 1. DEILD KVEIMNA FJ.lelkja u j T Mörk Stig UBK 4 4 0 0 24: 3 12 VALUR 4 3 0 1 8: 3 9 lA 3 2 0 1 12: 3 6 ÞRÓTTURN. 4 2 0 2 10: 21 6 STJARNAN 3 1 1 1 10: 2 4 KR 4 1 1 2 7: 15 4 ÞÓRA. 3 0 0 3 0: 10 0 HÖTTUR 3 0 0 3 1: 15 0 2. DEILD KARLA BÍ-ÍBK.............................0:1 - Gunnar Jónsson. Fylkir - Grindavík.................3:0 Indriði Einarsson, Finnur Kolbeinsson, Bjöm Einarsson. Víðir - Stjaraan...................1:1 Hlynur Jóhannesson - Bjami Benediktsson. Þróttur R. - ÍR....................1:2 Haukur Magnússon - Ágúst Ólafsson, Bene- dikt Einarsson. Selfoss - Leiftur...................0:3 - Þorlákur Ámason 3. 2. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig FYLKIR 4 4 0 0 11: 2 12 ÍR 4 2 2 0 6: 4 8 LEIFTUR 4 2 1 1 8: 1 7 iBK 4 2 1 1 5: 4 7 ÞRÓTTUR 4 2 O 2 7: 10 6 VlDIR 4 1 2 1 6: 7 5 STJARNAN 4 1 1 2 5: 6 4 SELFOSS 4 0 2 2 3: 7 2 UMFC 4 0 2 2 4: 9 2 Bl 4 0 1 3 5: 10 1 3. DEILD KARLA: Magni - Völsungur.................0:1 - Sveinbjöm Ásgrímsson Grótta - Skallagrímur.............2:1 Kristján Brooks 2 - sjálfsmark l'indastóll-Dalvík................3:1 Bjarki Pétursson 2, Pétur Pétursson - Ág- úst Sigurðsson 4. DEILD: UMFN - Ernir.....................12:1 Siguijón Sveinsson 4, Sigurður Guðnason 2, Sverrir Sverrisson 2, Hallgrímur Sigurðs- son 2, ívar Guðmundsson, Kjartan Ingvars- son - Tómas Þóroddsson Afturelding - Hvatberar............9:1 Stefán Viðarsson 4, Sumarliði Ámason 4, Rúnar Þór Ámason - Birgir Thorodsen Leiknir - Bolungarvík...........„..2:1 Axel Ingvarsson, Snorri Magnússon - Oskar Skúlason Nei8ti-llvöt....................... Haseda Miralem - Gísli Gunnarsson 2, Sig- urður Ágústsson Valur R. - KSH.....................4:1 Daníel Borgþórsson 3, Aðalsteinn Þorvalds- son - Jónas Ólafsson 2. DEILD KVENNA: Haukar-BÍ..........................2:1 fris Eysteinsdóttir, Hulda K. Hlöðversdóttir MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1992 SUND OLYMPIULEIKAR ElsaferáÓL Ingibjörg settimet Ingibjörg Arnardóttir, sundkona úr Ægi, bætti eigið íslandsmet í 1.500 metra skriðsundi á Sund- meistaramóti Reykjavíkur sem fram fór í Laugardalslaug í gær. Hún synti á 17.39,45 mínútunum og bætti fímm ára gamalt met sitt um tæpa mínútu, en það var 18.27,68 mín. og var sett 16. júní 1987. Mótið heldur áfram í Laugardals- laug í dag kl. 10.30. Morgunblaðiö/Frosti ■ngibjörg Amardóttlr ÓLYMPÍUNEFND íslands sam- þykkti á f undi sinum í fyrra- kvöld að Elsa Nielsen badmin- tonkona yrði send á Ólympíu- leikana í Barcelona og keppa þar í einliðaleik. Elsa er ellefti íslenski íþróttamaðurinn sem tryggir sér þátttökurétt á ÓL. Elsa er aðeins 18 ára og hefur verið í nokkrum sérflokki ís- lenskra badmintonkvenna síðustu tvö árin. Broddi Kristánsson og Ámi Þór Hallgrímsson hafa áður tryggt sér þátttökurétt og eiga ís- iendingar því þrjá fulltrúa í badmin- tonkeppninni á leikunum en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í bad- minton á Ólympíuleikum. Badmin- ton var sýningargrein á leikunum í Seoul 1988. Aðrir íslenskir íþróttamenn sem hafa náð Ólympíulágmarki eru: Ragnheiður Runólfsdóttir sund- kona, Carl J. Eiríksson skotmaður, Júdómennimir Bjarni Friðriksson, Sigurður Bergmann og Freyr Gauti Sigmundsson og fijálsíþróttamenn- imir Einar Vilhjálmsson (spjótkast), Vésteinn Hafsteinsson (kringlu- kast) og Pétur Guðmundsson (kúlu- varp). KNATTSPYRNA / 2. DEILD Fylkir með fulK hús FYLKISMENN hafa sigrað íöll- um fjórum leikjum sínum í 2. deild. í gærkvöldi báru þejr sig- urorð af Grindvíkingum íÁr- bænum. Heimamenn gerðu þrjú mörk en gestunum tókst ekki að skora þrátt fyrir nokkur ágæt færi. Vinstri bakvörðurinn Indriði Ein- arsson brá sér nokkmm sinn- um í sóknina og í einni slíkri ferð, á 37. mínútu, skor- SkúliUnnar aði hann eftir mis- Sveinsson tök Þorstein Bjama- skrifar sonar í marki UMFG. Finnur Kol- beinsson gerði annað markið á 60. mínútu með þrumuskoti af 20 metra færi og Bjöm Einarsson það þriðja á 79. mínútu, einnig með góðu skoti, en hann var nær markinu en Finnur. Fylkismenn vom meira með knöttinn en Grindvíkingar fengu hættuleg marktækifæri, tvívegis skutu þeir í slánna en inn vildi knötturinn ekki. Gunnar skoraði í lokin Keflvíkingar hirtu öll stigin á ísafirði í gærkvöldi í leik sem gat endað á hvom veginn sem var. Völlurinn var nokk- uð háll og bar leik- urinn þess merki. Fyrri hálfleikur var jafn og nokkuð um marktækifæri á báða bóga. ísfirð- ingar skutu í stöng á eigin marki í upphafí leiks eftir þunga sókh ÍBK og í lok hálfleiksins átti Jóhann Ævarsson þmmuskot í samskeytin á marki ÍBK en heppnin var ekki me_ð BÍ. í síðari hálfleik sóttu gestimir mun meira án þess þó að skapa sér teljandi færi fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. Óli Þór Magnússon lék þá upp að endamörkum, gaf góða sendingu fyrir markið þar sem Gunnar Jónsson var einn og_ óvald- aður og skallaði í netið. Óli Þór fékk einnig dauðafæri á síðustu mínútunni en Jakob markvörður BÍ bjargaði því vel. 1.DEILD KVENNA RúnarMár Jónatansson skrifarfrá ísafirði Jafnt í Garðinum Víðir og Stjaman úr Garðabæ deildu með sér stigunum þeg- ar liðin mættust í Garðinum í gær- ■HBHi kvöldi. Hvort lið Bjöm skoraði eitt mark og Blöndal vom bæði mörkin skomð í síðari hálf- KM leik. Sigur í leiknum var þýðingamikill fyrir bæði liðin til að vera með í toppbaráttunni, en með jafnteflinu sigla þau þessa stundina á lygnum sjó um miðja deild. Það vora Garðbæingar sem lengstum höfðu undirtökin í ieikn- um, en Víðismenn lögðu meiri áherslu á vöm og beyttu snörpum skyndisóknum þegar færi gafst. Hvoragu liði tókst að skora í fyrri hálfleik, en í upphafi síðari hálfleiks náðu Víðismenn forystunni nokkuð óvænt og skoraði Hlynur Jóhanns- son mark heimamanna eftir mikinn darraðardans í vítateigi Stjömu- manna. Eftir markið sóttu Garðbæ- ingar stýft og oft skall hurð nærri hælum við mark Víðis áður en Bjama Benediktssyni tókst að jafna metinn með skalla eftir aukaspymu 7 mínútum fyrir leikslok. Þróttur sótti en ÍR skoraði Þetta var svekkjandi, við vorum betri og höfðum boltann 90% af leiknum, fengum fullt af fæmm og áttum bara að vinna, það var ekki flóknara en það“, sagði Halldór Hall- dórsson markvörður Þróttar eftir 1:2 tap gegn ÍR í Sæviðarsundinu í gærkvöldi. Þróttur sótti mun meira í fyrri Stefán Stefánsson skrifar hálfleik án þess að skapa mikla hættu við ÍR-markið á meðan gest- irnir beittu skyndisóknum. Benedikt Einarsson skoraði fyrra mark ÍR 8 mínútum eftir hlé og Ágúst Ólafsson annað 12 mínútum síðar með glæsilegum skalla eftir homspyrnu. Haukur Magnússon minnkaði muninn í 1:2 með marki af stuttu færi eftir frábæra fyrir- gjöf frá Zoltan Stocic þegar 15 mínútur vom eftir. Zoltan var yfirburðarmaður hjá Þrótti en Ágúst Hauksson, Ás- mundur Helgason og Óskar Óskars- son stóðu sig ágætlega. „Við bökkuðum, gáfum svæði og létum þá koma í fyrri hálfleik en fómm framar í þeim seinni. Þetta var virkilega sætt því Þróttur vann báða leikina við okkur í fyrra“, sagði Bragi Björnsson sem ásamt Kristjáni Halldórssyni var einna bestir hjá ÍR-liðinu sem var annars jafnt og hafði ágætistök á því sem það ætlaði sér. Lelftur sigraði í baráttulelk Leiftur krækti sér í þijú dýrmæt stig á Selfossi í gær er þeir sigmðu heimamenn í miklum bar- áttuleik, 3:0. Leik- urinn fór fram við erfíðar aðstæður og hafði það mikil áhrif á gæði hans. „Ég er ánægður með stigin en óánægð- ur með leikinn. Við fengum í upp- hafi leiks góð færi og eftir að hafa náð yfirhöndinni virtist sem kæm- leysi kæmi yfír strákana, en ég er ánægður með stigin þrjú,“ sagði Marteinn Geirsson, þjálfari Leifturs eftir leikinn. Leiftursmenn byijuðu leikinn Helgi Sigurðsson skrifar Leik ÍBV og Þórsfrestað Ekkert varð af leik ÍBV og Þórs í 1. deild karla í gærkvöldi. Viðureign- in átti að fara fram á Helgafellsvelli í Vestmannaeyjum, en hann var á floti vegna mikilla rigninga að undanfömu rétt eins og aðrir vellir í Eyjum. Því var leiknum frestað þar til á mánudagskvöld kl. 20.30. Leik ÍA og Stjömunnar í 1. deild kvenna, sem átti að fara fram á Akranesi, var einnig frestað vegna vallarmála í lqölfar rigningar. Þorlákur Árnason gerði þrennu fyrir Leiftur á Selfossi í gær. Hann er nú markahæstur í deildinni með 7„ mörk. betur og náðu forystunni þegar skammt var liðið á leikinn. Þorlákur Ámason, sem átti eftir að koma mikið við sögu, fékk þá sendingu inn fyrir vöm Selfoss og afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Eftir markið jafnaðist leikurinn og Sel- fyssingar komu meira inn í leikinn. Það sama var uppi á teningnum í síðari hálfleik. Selfyssingar vom meira með knöttinn og gekk ágæt- lega að byggja upp spil en þegar þeir nálguðust vítateig Leifturs gekk hvorki né rak. En hinum meg- in var Þorlákur Árnason á skot- skónum og gerði annað mark sitt* á 63. mínútu eftir góðan undirbún- ing Gorans Baraktarevils. Þorlákur var síðan aftur á ferðinni tíu mínút- um síðar. Adolf Óskarsson, mark- vörður Selfoss, missti þá af knettin- um eftir hornspyrnu og Þorlákur var fyrstur að átta sig og hamraði knöttinn í netið. Bjöm Axelsson stóð upp úr ann- ars jöfnu liði Selfyssinga. Selfyss- ingar léku án þeirra Páls Guð- mundssonar og Trausta Ómarsson- ar og er það eflaust skýringin á ráðleysislegum sóknarleik liðsins. Þorlákur Ámason var bestur í liði Leifturs, síógnandi og gafst aldrei upp. Einnig átti Goran Bar- aktarevii ágætan leik. Blikastúlkur einar á toppnum Asta B. Gunnlaugsdóttir tryggði íslandsmeistumm Breiðabliks öll stigin á Valsvellinum með marki finnn mínútum fyrir Frosti leikslok. Blikastúlk- Eiðsson umar sitja því einar skrifar j toppsæti 1. deildar- innar með tólf stig eftir fjórar umferðir. Þrátt fyrir ágætt spil af hálfu Blikanna í fyrri hálfleik kom fyrsta mark þeirra ekki fyrr en á fjórðu mínútu síðari hálfleiksins. Sigrún Óttarsdóttir átt skot í stöng, knött- urinn rúllaði rúllaði til baka til Sig- rúnar sem ekki urðu á nein mistök og skoraði af stuttu færi. Valsstúlk- urnar komust meira inn í leikinn eftir það og Hjördís Símonardóttir jafnaði metin beint úr homspymu á 60. mínútu. Blikamir náðu fram- kvæðinu á ný með marki Ásthildar Helgadóttir þremur mínútum síðar eftir góðan undirbúning Ástu. Bryndís Valsdóttir jafnaði leikinn með skoti af 30 metra færi sjö mínútum fyrir leikslok. Það var síð- an Ásta sem gerði út um leikinn með viðstöðulausi skoti. Valsstúlk- urnar sóttu það sem eftir lifði leiks- ins og Guðrún Sæmundsdóttir var nálægt því að skora en skot hennar var varið. KR tapaði á Neskaupstað Leikur KR og nýliða Þróttar var ótrúlega fjörugur og spenn- andi. KR-stúlkur vom komnir í 2-0 þegar aðeins fimm Ágúst mínútur vom liðnar Blöndal af leiknum, með sknfaj-frá mörkum Jónu Krist- Neskaupsstað ., .... jánsdóttur og Hrafnhildar Gunnlaugsdóttur. Þróttarstúlkur náðu að minnka muninn með marki Sladjönu Milojkovic, og jafna með fallegu marki Önnu Jónsdóttur, áður en stundarfjórðungur var liðinn. KR- stúlkur koriiust aftur yfír á 23. mínútu með marki Jónu Kristjáns- dóttur, og aftur jöfnuðu Þróttar-*- stúlkur á 33. mínútu, og þar var Inga Bima Hákonardóttir að verki. Þróttur komst síðan í fyrsta skipti yfir í leiknum á 52. mínútu, þegar Anna Jónsdóttir skoraði aftur, en Heiða Erlingsdóttir náði að jafna fyrir KR 10 mínútum fyrir leikslok. Tveimur mínútum fyrir leikslok tryggði svo Gerður Guðmundsdóttir Þróttarstúlkum sigurinn, 5-4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.