Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Einu sinni var ... í Ameríku (8:26). Teikni- myndaflokkur. 18.30 ► Sög- urfrá Narníu (1:6). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjölskyldulíf (Families) (58:80). Astr- ölsk þáttaröð. - 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. Teiknimynd. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan. Leik- inn mynda- flokkur. 18.30 ► Poppog kók. Endurtek- inn þáttur frá sl. laugardegi. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Neyðarlínan Visasport. (Rescue911) (11:22). William íþróttaþáttur. Shatnersegir okkurfrá hetju- dáðum fólks. 21.30 ► Þorparar (Minder) 22.25 ► Samskipadeildin - íslandsmótið íknattspyrnu. (11:13). Breskur gamanmynda- 22.35 ► Elvis. Kvikmynd sem fjallar um ævi rokkkonungsins. flokkur um kaupsýslumanninn 1.00 ► Bjarnarey (Bear Island). Spennumynd gerð eftir samnefndri metsölubók Arthur Daley og frænda hans og Alistairs MacLean. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Riohard aðstoðarmann, Ray. Widmark, Christoper Lee, o.fl. Maltin's gefur * ’AStranglega bönnuð börnum. 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson. 7.00 Fréttir. - 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 7.34 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar._______________________ ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjon: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Kettlingurinn Friða Fant- asía og rauða húsið í Reyniviðargarðinum" eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin._____________________________________ HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. 6. þáttur af 8. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jóns- son, Erlingur Gíslason, Ingvar Sigurðsson, Þóra Friðriksdóttir, Þórunn Magnea Magnusdóttir, Róbert Arnfinnsson og Harpa Arnardóttir. 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (16). 14.30 Trió nr. 3 i d-moll eftir Franz Berwald. Bernt Lysell leikur a fiðlu, Ole Karlsson á selló og Lucia Negro á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Malarastúlkan fagra, ástar- sagan á bak við tjöldin. Bergljót Haraldsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn — Starfsheitið sjálfboðaliði. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (12). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvíksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. - Förumannaflokkar þeysa og - Nú sigla svörtu skipin eftir Karl 0. Runólfs- son, við Ijóð Daviðs Stefánssonar frá Fagra- skógi: Jón Þórarinsson útsetti. Karlakór Reykjavikur syngur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Ragnar Bjömsson stjómar. — Kindur jarma i kofunum eftir Hafliða Hallgríms- son. Gunnar Kvaran leikur á selló og Gísli Magn- ússon á pianó. - Þrjú verk eftir Eyþór Þorláksson og — Bergmál Orfeusar eftir John Speight. Páll Eyjólfsson leikur á gitar. 20.30 Jafnrétti. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Ása Richardsdóttir. 21.00 Tónmenntir - Blitt og stritt. Seinni þáttur. Umsjón: Ríkarður ðrn Pálsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Laxdæla saga. Lestrar liðinnar viku endur- teknir i heild, Guýrún S. Gisladóttir les. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Listahátið i Reykjavík 1992. Fyrri hluti tón- leika Arnaldar Arnarsonar gítarleikara i Áskirkju sunnudaginn 14. júni. Á efnisskránni: - SónataiC-dúrop. 15b eftir Fernando Sor og. - Svíta í a-moll.fyrir lútu BWV 997 eftir Johann Keppnin mikla Dagskrárstjórar útvarps og sjónvarps lifa í kapp við mínútur og sekúndur og blaðamað- urinn berst líka við að koma grein- um á réttum tíma í blaðið sitt. En samt er mikill munur hér á því les- andinn ræður lestíma sínum. Þess vegna getur hann byrjað á minning- argreinum og endað á því að lesa atvinnuauglýsingarnar. Lesandinn er þannig á vissan hátt sinn eigin dagskrárstjóri er hann flettir blað- inu. Ljósvakaneytandinn hnikar hins vegar ekki röð dagskráratriða nema hann beiti upptökutækjum og svo getur hann skipt á milli stöðva eða slökkt á viðtækjunum. Þetta veit (jagskrárstjóri ljósvaka- miðils og reynir að því væntanlega að stilla sína dagskrárhörpu í sam- ræmi við hörpu neytandans. Þessi fínstilling er mikið vanda- verk og ekki alltaf gott að spá fyr- ir um hvenær samhljómur næst. Dagskrárstjórarnir eru líka oft bundnir í báða skó af hefðum og skyldum líkt og dagskrárstjórar Rásar 1 sem hafa fundið nýtt slag- orð er segir að Rás 1 sé fyrir þá sem hafa ... tóm til að hlusta. Aðr- ar stöðvar hafa ekki gefið út jafn skýra stefnuyfirlýsingu. En einka- stöðvamar eru líka bundnar í báða skó af kröfum markaðarins. Þær verða að ná í senn til hins almenna neytanda og auglýsenda. Stefna þeirra hlýtur að markast af þessum bláköldu efnahagslegu staðreynd- um. En gætu miðlamir svarað betur kröfum neytenda? Þessari spurn- ingu er vandsvarað. Samt má benda á að íslenskir ljósvakamiðlar búa að vissu leyti í vernduðu umhverfí. Þannig getur Rás 1 vísað til hefðar- innar og öryggishlutverksins og Stöð 2 er nokkuð fnáls vegna þess að hún býr ekki við mikla beina samkeppni. Litlu einkaútvarps- stöðvarnar eru í raun einu stöðvam- ar sém berjast fyrir lífí sínu frá degi til dags einar og óstuddar. Annars glyttir víða í stáltennur samkeppninnar undir sléttu og felldu dagskráryfírborðinu. Á sama Sebastian Bach. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. (Síðari hluta tónleikanna verður útvarpað sunnu- daginn 21. júni kl. 17.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Eirikur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morpunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Maanús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, iþróttalýsing- ar og spjall. Meðal annars fylgst með leik Vals og Fram á islandsmótinu i knattspyrnu, 1. deild karla. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. islensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn — Starfsheitið sjálfboðaliði. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. tíma og ein deildin sefur að því er virðist á bíómyndamarkaðnum þá berst næsta deild um íþróttakapp- leiki. Og menn keppast væntanlega við að fá duglega þáttagerðarmenn til starfa. Þar er reyndar ekki hægt um vik hjá ríkisíjölmiðlunum sem mega ekki yfirborga vinsæla þátt- arstjóra. En ríkismiðlarnir geta enn boðið upp á ákveðið atvinnuöryggi og e.t.v. stöku utanlandsferðir. Pjölmiðlarýnir telur þessa sam- keppni af hinu góða því hún trygg- ir í það minnsta líflega og fjöl- breytta dagskrá. Svo koma þær stundir að Ijósvíkingar steinsofna á verðinum eins og nú verður rakið. r A sjómannadaginn Sjómannadagurinn er mikill hátíðisdagur á íslandi. Dagskrár- stjórar sjónvarpsstöðvanna stein- gleymdu hins vegar deginum. Ríkis- sjónvarpið bauð að vísu upp á íslenskan þátt en hann fjallaði um hina sólbökuðu Jórdaníu. Hefði ekki SjónvarpSð: Minningartónleikar um Guðmund IngóHsson ■^■1 24. nóvember í fyrra voru haldnir minningartónleikar um OQ 15 Guðmund Ingólfsson píanóleikara á Hótel Sögu. Þar voru “ mættir margir af fremstu hljóðfæraleikurum og söngvurum landsins, enda húsfyllir og urðu margir frá að hverfa. Sjónvarpið sýnir nú hluta af tónleikunum og meðal þeirra listamanna sem fram koma eru Andrea Gylfadóttir, Linda Gísladóttir, Haukur Morthens, Megas, Bubbi Morthens, Hjördís Geirs, Björk Guðmundsdóttir, Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson, Björn Thoroddsen, Stefán S. Stef- ánsson, Gísli Helgason, Árni ísleifs, Árni Scheving og Reynir Sigurðs- son. Kynnir er Vemharður Linnet. Upptöku stjómaði Tage Ámmendmp. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt, islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram fram að fréttum klukkan 8.00. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 íslandsdeildin. Dægurlögfráýmsumtímum. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, kveðjur. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Fréttir kl. 8,9.10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun- korn sr. Halldórs S. Gröndal kl. 7,45-8.45. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 ,,Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn sr. Halldórs S. Gröndal endur- tekið. 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Bryndis Rut Slefánsdóttir. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok; Bænastund kl. 9.30. 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24, BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jágsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og' Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og Helgi Rúnar Óskarsson. (þróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 17. 18.05 Landssíminn. Bjami Dagur Jónsson ræðirvið hlustendur o.fl. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Góögangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Krislófer Helgason. Óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson. 3.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 (var Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. verið nær að sýna hér þáttinn um rannsóknir á kólnun í sjó sem var sýndur á 1. maí? Útvarpsstöðvarnar fylgdust betur með deginum og var þáttur á Rás 1 um Reykjavíkurhöfn 75 ára sem mætti vel endurtaka. Á Bylgjunni settust tveir sjávarlífs- fræðingar þeir Jón Kristjánsson og Össur Skarphéðinsson á rökstóla í Fréttaviku Hallgríms Thorsteins- sonar. Þessir ágætu menn gagn- rýndu málefnalega rannsóknarað- ferðir Hafrannsóknastofnunar og komu með mörg gild rök gegn hinni svörtu þorskskýrslu stofnunarinn- ar. En það er við ramman að tjá því Hafrannsóknastofnun er orðin hluti af kerfinu líkt og Þjóðhags- stofnun og stjórnmálamenn láta slíkar stofnanir gjarnan stýra gerð- um sínum. En hvernig stendur á því að sérfræðingar á borð við Öss- ur og Jón sjást ekki í sjónvarpssal bara fulltrúar kerfísins? Ólafur M. Jóhannesson 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. huoðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með vandaða tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Slöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmælis- kveðiur HITTNÍUSEX FM 96,6 07.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. Tónlist. 13.00 Arnar Bjarnason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson: 22.00 Haraldur Gíslason. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 13.00 Björn Markús. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður ónáðu rokki frá MS. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.