Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 17 Nýr safnvörður í Eyjum NYR safnvörður hefur verið ráðinn við Byggðasafn Vestmanna- eyja. Jóhann Friðfinnsson, frá Oddgeirshólum, hefur tekið við starf- inu af Sigmundi Andréssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin ár. í tekjum greinarinnar vegna minni afla. Flestum þætti líklega nóg um það sem þegar er talið og ástæða til að hafa áhyggjur af því hvort erlendir fjármögnunaraðilar útlána- starfsemi til sjávarútvegsins gegn- um fiskveiðasjóð færu að ókyrrast, en ekki forsætisráðherra og mönn- um hans. Einmitt við þessar að- stæður dettur þeim það snjallræði í hug að ganga í sjóðinn og taka út úr honum hluta af því fé sem þar hefur myndast á undanförnum árum aðallega með beinum inn- greiðslum sjávarútvegsins í formi hluta útflutningsgjalda og auðvitað með skilvísum greiðslum sjávarút- vegsfyrirtækjanna á vöxtum og af- borgunum sinna lána. Sala hlutabréfa fiskveiðasjóðs í íslandsbanka í því formi að bréfun- um yrði breytt í handbært fé í eigu sjóðsins er svo allt annað og óskylt mál. Óskylt þeirri spurningu hvort skynsamlegt, réttlætanlegt eða jafnvel löglegt er að gera þennan hluta eiginfjár fiskveiðasjóðs upp- tækan í ríkissjóð. Greinarhöfundur telur slíkar hugmyndir fásinnu að ekki sé nú talað um við núverandi aðstæður og nær væri að ræða með hvaða úrræðum væri unnt að standa við bakið á sjávarútveginum í erfiðleikunum nú og framundan. Það mætti bara byija með að falla frá margvíslegum nýjum álög- um sem rætt var um hér að fram- an. En grátbroslegt verður að telj- ast að Davíð Oddssyni og mönnum hans skuli koma það eitt í hug þeg- ar á móti blæs að tæma sjóði frá fyrri tíð. Það segir okkur lands- mönnum það sem flestum er þegar ljóst að vandinn er ekki sjóðasukk í fiskveiðasjóði, né fortíðarvandi í verðjöfnunarsjóði, heldur nútíðar- vandi í stjórnarráði íslands. Höfundur er þingmaður Alþýðu- bandalagsins í norðurlandskjördæmi eystra ogá sæti í sjá varútvegsnefnd Alþingis. Jóhann er fæddur og uppalinn Eyjamaður og hefur að eigin sögn ávallt verið mikill grúskari og hef- ur mikinn áhuga fyrir sögu Eyj- anna. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að nýja starfið legð- ist vel í sig. Mikið starf væri fram- undan því endurskipulagning stæði fyrir dyrum á safninu og það væri verkefni sem gaman yrði að taka þátt í. Grímur VINNINGAR Laugardaginn 13.06.1992 Flokkur: B Lukkupotturinn er nú 2.393.640 kr. SIEMENS Kœli - og frvstitœki í miklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 & Listahátíð í Reykjavík / / Art Film hf og Steinar hf kynna: BIO ROKK 92 Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00 Fram koma: Bubþj MorthenS Ný-Dönsk Sálin hans Jóns míns Síðan skein sól Todmobile Mióaverð aóeins kr. 1 .000,- í forsölu. Kr. 1.500,- á tónleikadag. Mióar eru seldir hjá Listahátíð i Reykjavík og verslunum Steina hf, Músik & Myndir. Sú Ellen og fleiri hita upp. Tónleikar þessir veróa kvikmyndaóir af kvikmyndafélaginu Art Film og eru hluti af íslenskri ganianmynd sem frumsýnd veróur í janúar á næsta ári. * "yhÍ% FLUGL£,b,r- 0 Listahátíð í Reykjavík ^ Tæknival 17 ISUSSM tltnSliCISIOMS hi ISLANDSBANKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.