Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 33 Hestamót Geysis: Ný stjarna í röðum stóðhesta Hestar Valdimar Kristinsson Ágætir A-flokks gæðingar og þokkaleg kynbótahross var það sem helst einkenndi hestamót Geysis sem haldið var á Gadd- staðaflötum um helgina. Sam- hliða mótinu stóð Búnaðarsam- band Suðurlands fyrir héraðs- sýningu kynbótahrossa sem dæmd voru fyrr í vikunni. Börn og unglingar stóðu að sjálfsögðu vel fyrir sínu, keppni þeirra var jöfn og spennandi og þurfti bráðabana til að útkljá hver hlyti sigur í barnaflokki. Margt ágætra hrossa kom fram á héraðssýningunni að þessu sinni og bar þar án efa hæst fjögra vetra stóðhest, Hrannar frá Kýrholti, sem hlaut góð fyrstu verðlaun sem eru reyndar ekki lengur til. Hann er undan Ófeigi 882 frá Flugumýri og Stjömu frá Kýrholti sem er aft- ur undan Hrafni 802. Fyrir bygg- ingu hlaut hann 8,05 og fyrir hæfi- leika 8,31 og aðaleinkunn 8,18, sannarlega góð byijun hjá svo ung- um hesti. Hann fær 8,5 fyrir háls og herðar, bak og lend, hófa, tölt, brokk, skeið og geðslag. Lægstu einkunnir hans eru 7,0 fyrir höfuð og fótagerð. Aðrar hæfileikaein- kunnir em 8,0. Kristinn Hugason lýsti dómum og fórst það vel úr hendi en Þor- kell lærifaðir hans var hins vegar á sama tíma á héraðssýningu á Vindheimamelum. Virðist Kristinn njóta sín betur þegar hann fær að standa á eigin fótum. Kom hann boðskapnum skýrt og skilmerki- lega frá sér og var á honum að heyra að hann væri ánægður með útkomuna en um helmingur hross- anna náði einkunn til ættbókar- skráningar. Veðrið lék við móts'- gesti og keppendur á sunnudegin- um, heiðskírt og lygnt, og komu hrossin flest hver vel fyrir í sýn- ingu. Nú var getið um fæðingar- stað flestra hrossa í mótsskrá en betur má ef duga skal því nú gleymdist að skrá fæðingarstað hrossa hjá bömum og unglingum að undanskildum einum fáki. í kappreiðum var aðeins keppt í skeiði og er nú síðasta vígi stökk hestanna fallið því Skarðsmenn hafa selt öll sín kappreiðahross að sögn Kristins Guðnasonar í Skarði. MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Þrátt fyrir að vera tekin inn í maí og hafa ekki verið hreyfð síðan á Landsmóti 1990 sigraði Sandra frá Hala í A-flokki hjá Geysi, knapi er Kristinn Guðna- son. Engin skráning var í brokki. Urslit urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Sandra frá Hala. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Brúnka, Hala, eigandi Páll Guðbrandsson, knapi Kristinn Guðnason, 8,47. 2.Sendill frá S-Skörðugili. F.: Glaður, Skr. M.: Kolfinna, S-Skörðugili, eig- andi Jónas Jónsson, knapi Leifur Helgason, 8,43. 3. Hljómur frá Hala. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Glóa, Hala, eigandi og knapi í forkeppni Kristinn Guðnason, knapi í úrslitum Maijolyn Tiepen, 8,37. 4. Lokkur frá Svanavatni. F.: Flugar, Flugumýri. M.: Bleikstj., Svanav. Eigandi og knapi Jón Finnur Hans- son, 8,26. 5. Kriki frá Hellulandi. F.: Hervar 963, Skr. M.: Skeifa, Hellulandi, eig- andi Kristinn Eyjólfsson, 8,18. B-flokkur 1. Trausti frá Sandhólafetju. F.: Þokki 1048, Garði. M.: Tófa, Sandhól- af. Eigandi Jochum Marth Ulriksson, knapi Franziska Laack, 8,56. 2. Glanni frá Kálfholti. F.: Sokki, Kolkuósi. M.: Blíða, Kálfh. Eigandi og knapi ísleifur Jónsson, 8,42. 3. Kári frá Ey. F.: Fleygur, Ey, eig- andi og knapi Kristinn Karlsson, 8,49. 4. Sokka frá Árbakka. F.: Sokki, Kolkuósi. M.: Svartblesa, Dýrfinnust, eigandi Jakob Hansen, knapi Kristinn Guðnason, 8,47. 5. Rósa. F.: Fákur 1027. M.: Ingveld- ur, Ysta-Mó, eigendur Ólafía Sveins- dóttir og Jón Jóhannesson, 8,39. Unglingar 1. Erlendur Ingvarsson á Stjama frá Skarði, 8,26. Sérstök verðlaun voru veitt því hrossi sem hlaut hæstu einkunn fyrir hæfileika sem var Grá- blesa frá Kjarnholtum II en hún hlaut 8,46 fyrir, knapi er María Þórarinsdóttir. Hrannar frá Kýrholti hlaut feikna góðar einkunnir aðeins fjögra vetra gamall og stendur nú tveimur kommum hærra en Svartur frá Unalæk sem kom sér á spjöld ræktunarsögunnar í vor með eftirminnilegum hætti, knapi er Þórður Þor- geirsson. 2. Ólafur Þórisson á Toppi frá Mið- koti, 8,15. 3. Magnús Ágústsson á Sleipni frá Hemlu, 7,77. 4. Kamma Jónsdóttir á Blossa, 8,03. 5. Ingvar Grétarsson á Ásu, 7,68. Böm 1. Elvar Þormarsson á Degi, 8,55. 2. Erlendur Ingvarsson á Hofnar, 8,66. 3. Þórdís Þórisdóttir á Tígli frá Mið- koti, 8,23. 4. Styrmir Grétarsson á Sölku, 8,36. 5. Trausti Jónsson á Skjóna, 8,07. 150 metra skeið 1. Áki frá Laugarvatni, eigandi og knapi Þorkell Þorkelsson, 15,5 sek. 2. Þjótandi(ekki í skrá), 15,8 sek. 3. Skotta frá Laugarvatni, eigandi Bjöm Kristjánsson, knapi Þórður Hryssumar frá Stóra Hofi vom nokkuð áberandi í kynbótsýning- unni. Hér fara efstu fimm vetra hryssurnar frá vinstri Kveikja frá Stóra Hofi og Einar Öder, Limra frá Laugarvatni og Bjarni, Jara frá Eyvindarmúla og Eiríkur, Minning frá Stóra Hofi og Þórður og Morgunstjarna frá Stóra Hofi sem stóð efst og Bæring. ansst. Eigendur Trausti Svavarsson og Gunnar Ágústsson. B: 7,80, H: 8 17 A: 7 99. 3. Þokki frá Gljúfri. F.: Hrafn 802. M.: Drottning 4210, Laxholti, Eig- andi Jón Hólm Stefánsson. B: 7,88, H: 7,83, A: 7,85. Stóðhestar 4 vetra 1. Hrannar frá Kýrholti. F.: Ófeigur 882, Flugumýri. M.: Stjama, Kýr- holti, eigandi Viðar Jónsson. B: 8,05, H: 8,31, A: 8,18. Aðeins einn hestur í þessum flokki náði einkunn til ættbókarfærslu. Hryssur 6 vetra og eldri 1. Brúða frá Gullberastöðum. F.: Snarfari, s.st. M.: Urður, s.st. Eig- andi Guðrún Helga Þórisdóttir. B: 7,80, H: 8,40, A: 8,10. 2. Gola frá Litlu Sandvík. F.: Fáfnir 747, Laugarvatni. M.: Dögg, L-Sand- vík, eigandi Gunnar Eiríksson. B: 7,88, H: 8,11, A: 7,99. 3. Gráblesa frá Kjamholtum H. F.: Viðar 979, Viðvík. M.: Mara, Litla- Dal, eigandi Gísli Einarsson. B: 7,48, H: 8,46, A: 7,97. Hryssur 5 vetra 1. Morgunstjama frá Stóra Hofi. F.: Stígur 1017, Kjartansst. M.: Gæfa 6174, St. Hofi, eigandi Sigurbjöm Eiríksson. B: 8,13, H: 8,20, A: 8,16. 2. Minning frá Stóra Hofí. F.: Hervar 963, Skr. M.: Gígja 6175, St. Hofi, eigandi Sigurbjöm Eiríksson, H: 7,88, B: 8,31, A: 8,09. 3. Jara frá Eyvindarmúla. F.: Hervar 963, Skr. M.: Von 6554, Eyvindar- múla, eigandi Jón Þórðarson, B: 8,03, H: 8,20, A: 8,16. Hryssur 4 vetra 1. Rögg frá Neistastöðum. F: Gassi, Vorsabæ. M.: Glóð 6625, Vorsabæ II, eigandi Magnús T. Svavarsson, B: 7,78. 2. Eik frá Hvolsvelli. B: 7,68, H: 7,70, A: 7,69. 3. Hildur frá Skarði. F.: Merkúr, Miðsitju. M: Smáhildur, Skarði, eig- andi Guðni Kristinsson, B: 7,78, H: 7,49, A: 7,63. Elvar Þormarsson sem keppti á Degi vann sig upp úr öðm sæti í það fyrsta eftir bráða- bana við Erlend Ingvarsson sem keppti einnig upp fyrir sig í unglingaflokki og gerði sér lítð fyrir og sigraði þar. Kristjánsson, 16,0 sek. 250 metra skeið 1. Fáni frá Hala, eigandi Hekla Kat- harína Kristinsdóttir, 26,3 sek. 2. Gorbasjov frá Vallanesi, eigandi Siguijón Snæland, knapi Magnús Benediktsson, 27,7 sek. 3. Hind frá Ásmúla, eigandi og knapi Aldís Pálsdóttir, 29,4 sek. Kynbótahross Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Litfari frá Helgadal. F.: Þáttur 722, Kirkjubæfekki í skrá) B: 7,70, H: 8,19, A: 7,94. 2. Fengur frá Ási. F.: Örvar, Ási. M.: Gletta, Ási, eigandi Guðmundur Þór Hafsteinsson. B: 8,23, H: 7,60, A: 7,91. 3. Dofri frá Höfn. F.: Flosi 966, Bmnnum. M.: Hrefna 5297, Höfn, eigandi Guðmundur Jónsson, B: 7,80, H: 8.01, A: 7,91. Stóðhestar 5 vetra 1. Stígandi frá Hvolsvelli. F.: Bylur 892, Kolkuósi. M.: Stjömunótt, Kolkuósi, eigandi Sæmundur Hol- geirsson. B: 8,20, H: 7,87, A: 8,04. 2. Vákur frá Brattholti. F.: Gassi 1036, Vorsabæ. M.: Perla 5345, Kjat- ■ r~ Hestamót Harðar: Muni enn efstur í B-flokki MUNI hinn fjölhæfi frá Ketils- stöðum sigraði nú annað árið í röð B-flokkinn þjá Herði á laug- ardag en áður hefur hann sigr- að þrisvar í A-flokki þannig að spennandi verður að sjá hvort hann endurtekur leikinn í B- flokki á næsta ári. Hann var einnig valinn glæsilegasti gæð- ingur mótsins að þessu sinni. Þá bar það til tíðinda að Gunn- ar Þorsteinsson fékk 9.08 í ein- kunn í gæðingakeppni unglinga á hryssunni Perlu frá Se(jat- ungu sem er hæsta einkunn ársins enn sem komið er í gæð- ingakeppni, eftir því sem næst verður komist. Mótið hjá Herði hófst á föstudags- kvöldið með forkeppni í A- og B-flokki en úrslit og kappreiðar fóru fram á sunnudag. Einkunnir vom frekar hóflega háar þótt efstu hestar næðu að fikra sig all sæmilega upp einkunnaskalann. Þá voru óvanalega margir hestar að þessu sinni undir átta en slíkt hefur verið fremur fátítt hjá Herði síðustu árin. Nú sem áður sigraði Guðmar Þór Pétursson í barna- flokki og fékk hann ásetueinkunn vel yfir 9. Kappreiðar vom opnar og mættu nokkrir kunnir vekring- ar til leiks eins og Stóra Hofs hestamir Dreyri og Kolur. Tímar vora svona rétt þokkalegir eða tæplega það. Úrslit urðu annars sem hér seg- ir: A-flokkur 1. Lyfting frá Mosfellsbæ, F.: Náttf- ari 776, M.: Mósa, Stóra Hofi, eig- andi Kristján Þorgeirsson, knapi Sig- urður Sigurðarson, 8,56. 2. Loki frá Síðumúla, F.: Bægifótur 840, Gullberast. M.: Rauðka, Síðu- múla, eigandi Ragnhildur Haralds- dóttir, knapi Haraldur Sigvaldason, 8,37. 3. Spelka frá Miðdal, eigandi Svan- borg Magnúsdóttir, knapi Guðmund- ur Hauksson, 8,26. 4. Önundur frá Stokkhólma, eigandi og knapi Þórunn Þórarinsdóttir, 8,27. 5. Skuggi frá Egilsstöðum. F.: Kjammi, Kópav. M.: Frigg, Hellu- landi, eigandi ísleifur Astþórsson, knapi í forkeppni Sigurður Sigurðar- son, knapi í úrslitum Þorvarður Frið- björnsson, 8,37. B-flokkur 1. Muni frá Ketilsstöðum, F.: Máni 949, s.st., M.: Bára 4471, s.st. Eig- andi og knapi Sveinbjöm Sævar Ragnarsson, 8,78. 2. Baldur frá Ey, F.: Ós, Kolkuósi. M.: Fanney, Ey. Eigandi Ósk Sigur- jónsdóttir, knapi Birgir Hólm Ólafs- son, 8,50. 3. Bijánn frá Úlfljótsvatni, F.: Stíg- andi, Kolkuósi. M.: frá Úlfljótsv. Eig- andi og knapi Kristín Bima Óskars- dóttir, 8,48. 4. Hugur frá Stykkishólmi. F.: Gustur 1003, s.st. M.: Drottning 5391, s. st. Eigandi Leifur Kr. Jóhannesson, knapi Eysteinn Leifsson, 8,44. 5. Darri frá Rangá. F.: Fengur 986, Bringu. M.: Hrönn, Hofi, eigandi Sig- valdi Haraldsson, knapi Haraldur Sigvaldason, 8,33. Unglingar 1. Gunnar Þorsteinsson á Perlu frá Seljatungu, 9,08. 2. Guðmundur Jóhannesson á Vindi, 8,01. Böm 1. Guðmar Þór Pétursson á Mekki frá Garðshomi, 8,95. 2. Garðar Hólm Birgisson á Skaf- renningi frá Ey, 8,76. 3. Diljá Óladóttir á Garpi frá Saurum, 7,92. 4. Kristín Ásta Ólafsdóttir á Asa frá Geldingaá, 7,86. 5. Helga Ottósdóttir á Blossa frá Gamla Hrauni, 7,67. 6. Sturla Sighvatsson á Ragga frá Hellu, 7,60. Unghross í tamningu 1. Ætt frá Stóra-Hofi. F.: Stígur 1017, Kjartansst. M.: Hrafntinna, St.Hofi, eigandi og knapi Sigurþór Gíslason. 2. Betsý frá Varmadal. F.: Kolbakur 730, Gufunesi. M.: Háþekja, Hólum, eigandi Kristján Magnússon, knapi Berglind Árnadóttir. 3. Nett frá Meðalfeili. F.: Adam 978, MorgunblaðiðA^aldimar Kristinsson Eftir að hafa unnið A-flokkinn þrisvar hefur Muni frá Ketils- stöðum nú sigrað tvisvar í B- flokki hjá Herði, knapi er eig- andi hestsins Sveinbjörn Sævar Ragnarsson. s.st. M.: Kolka 6356, eigandi og knapi Guðmundur Hauksson. 4. Mörk frá Hvíteyrum. F.: Fáfnir 897, Fagranesi. M.: Freyja, Hvíteyr- um, eigandi og knapi Eydís Indriða- dóttir. 5. Kraki frá Mosfellsbæ. F.: Bjöm Ástmarsson, knapi Eysteinn Leifsson. 250 metra skeið 1. Eddi frá Reykjum, eigandi Sveinn Steinarsson, knapi Sigurður Sigurð- arson, 24,67 sek. 2. Kolur frá Stóra-Hofí, eigandi Gunnar Dungal, knapi Atli Guð- mundsson, 24,70 sek. 3. Pæper frá Varmadal, eigandi og knapi Björgvin Jónsson, 24,95 sek. 150 metra skeið-opinn flokkur 1. Hólmi frá Kvíabekk, eigendur Vil- berg Skúlason og Svanur Guðmunds- son, knapi Svanur Guðmundsson, 16,78 sek. Lyfting frá Mosfellsbæ sem er er í eigu Kristjáns Þorgeirsson- ar, eða Stjána pósts, sigraði örugglega í A-flokki knaði er Sigurður Sigurðarson. 2. Dreyri frá Stóra-Hofi, eigandi Matthías Garðarsson, knapi Ragnar Hilmarsson, 16,24 sek. 3. Blesi, eigandi Ragnar Hinriksson, knapi Sigurður Marínusson, 16,27 sek. 150 metra skeið-lokaður flokkur 1. Jörð frá Reykjum, eigandi og knapi Jón M. Jónsson, 17 sek. 2. Þrymur, eigandi og knapi Kristján Þorgeirsson, 17,49 sek. 3. Feykir frá Stóradal, eigandi og knapi Þorvarður Friðbjömsson, 18 sek. 250 metra stökk 1. Vaskur, knapi Björgvin Jónsson, 21,07 sek. 2. Sleipnir, knapi Sölvi Sigurðarson, 21,07 sek. 3. Vindur, knapi Guðmundur Jóhann- esson, 21,04 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.