Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 43 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR SÝNINGAR TOFRALÆKNIRINN STORKOSTLEGT ÆVINTYRI! FRAMMISTAÐA CONNF.R VS GLEYMIST SEINT EDA ALDREl. -TV í. STORKOSTLEG OG HRIFANDI! „TÖPRALÆKNIRINN" ER FERSK 00 HRIFANDI SAOA UM ALVÖRU FÓLR 00 RAUNVERULEGA BARÁTTU. HUN ER ALOJÖRT UNDUR. ÞAD EINA SEM HÆOT FR AD SEGJA UM CONNERV ER ÞAO A0 HANN ER - EINFALDLBGA RESTI LEIKARI ÖKKAR TlMA. „TÖFRALÆKNIRINN" ER LlFLBG OG LITRÍK UMGJÖRD UTAN UM STOR KOSTUKJAN LEIK CONNERYS. MITT EIGIÐIDAHO ★ ★★★ L.A. TIMES ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Mbl. Sýnd í B-sal kl.5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. SPOTSWOOD Hversdagslcg saga um tryggð, svik og girnd. Aðalhlv. Anthony Hopkins. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. FOLKIÐUNDIR STIGANUM Spennutryllir Sýnd íC-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. jmil l STÓRA SVIÐIÐ: SVÖLULEIKHÚSIÐ í SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: ERTU SVONA KONA? Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdfs Þorvaldsdóttir ásamt hljómsveit. 2. sýning fim. 18. júní kl. 20.30. Hátíðarsýning kvenréttindadaginn 19. júní kl. 20.30. Aðeins þessar 2 sýningar. A JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í LEIKFERÐ UM LANDIÐ SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafm í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. AögöngumiAar í miöasölu ÞjóAleikhússins. MiAasalan er opin frá kl. 13-18 og sýningadagana til kl. 20.30. Auk þess er tekiA viA pöntunum í síma 11200 frá kl. 10. LokaA 17. júní. GreiAsiukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKFELAG REYKJÁVIKUR 680-68 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • PRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Lcikgerð: Frank Galati. Fim. 18. júní 3 sýn. cftir. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Lau. 20. júní næst síð. sýn. Sun. 21. júní allra síð. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum I haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f sfma alla vlrka daga frá kl. 10-12, sfmi 680680. Myndsendir 680383 NYTTI Lelkhúsllnan, sfmi 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. REGNBOGINN SIMl: 19000 ■í KVÖLD verður Skiða- j skálinn í Hveradölum opn- ■ aður fyrir gesti við undirleik | Ragnars Bjarnasonar og j hljómsveitar hans. Hljómsveit Ragnars j skipa auk hans Guðmundur I Steingrímsson trommuleik- i ari, Mark bassaleikari og ; Karl Möller píanóleikari. I I kvöld er hljómsveitin að ! bytja sumarspilamennsku | sína, en Ragnar og félagar ' verða í Skíðaskálanum á | fimmtudögum og sunnudög- j um í allt sumar. ElELfölAffi (inn af Hótel íslandi) , Morgunblaðið/Arnór Ásgeir Hjálmarsson sæmir Hildi Guðmundsson heiðurs- merki sjómanna. Hefðbundin hátíða- höld í góðu veðri CnrAi Garði. HÁTÍÐAHÖLD í tilefni sjómannadagsins voru með hefðbundnu sniði. Þátttaka var fremur dræm þrátt fyrir gott sumarveð- ur. Um morguninn var yngri kynslóðinni boðið í siglingu um flóann. Eftir hádegi var messa í Útskálakirkju þar sem sóknarpresturinn séra Hjörtur Magni Jóhannsson messaði. Þar söng Steinn Erlingsson einsöng. Að lokinni messu var hald- ið í samkomuhúsið þar sem kvennadeild slysavarnafé- lagsins seldi kaffi. Þar var sjómaður heiðraður í tilefni dagsins. Að þessu sinni var það Hildir Guðmundsson í Gerðum sem varð þessa heið- urs aðnjótandi. Hildir hefir verið til sjós meira og minna frá því fyrir fermingu og er enn að. Hann er stýrimaður á Hólmsteini GK en í því skipsrúmi hefir hann starfað í tæpan aldarfjórðung. Eftir kaffi reyndu ungu mennirnir með sér á bryggj- unni í koddaslag og öðrum tilbúnum íþróttum sem bún- ar voru til í tilefni dagsins. Arnór Þjóðhátíðardansleikur meö hljómsveitinni Sín Opið til kl 03 Aðgangseyrir kr. 500,- Snyrtilegur kUeðnaður BARIMV VIÐ GREXSÁSVEGINN • SÍVll 33311 í Ásbyrgi í kvöld Berglind BjörK Jónasdóttir, söngur Bjöm Vilhjálmsson, kontrabassi Ásgeir Óskarsson, trommur Eðvarð Lárusson, gítar Lög f anda Ellu Fitzgerald, Billy Holiday o.fi. Þægileg tónlist i notalegu umhverfi Sfmi 687111 opiö í Kvöld m o u I i n Laugavegi 11ó ÞJOÐHATIÐARGLEÐI CASABLANCA ■ reykjavik"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.