Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 11 Kristján Davíðsson Myndlist Eiríkur Þorláksson Hin sjálfstæðu listhús hafa í gegnum árin átt dijúgan þátt í að gera hvetja Listahátíð að myndlist- arveislu, og svo er einnig að þessu sinni, eins og sést á fjölda sýninga nú í júnímánuði. Nokkrar helstu sýningamar em skipulagðar í sam- ráði við Listahátíð, og svo er um þá sýningu, sem listasalurinn Ný- höfn við Hafnarstræti býður upp á um þessar mundir. Hér er á ferðinni sýning á verk- um listmálarans Kristjáns Davíðs- sonar, en hún er öðram þræði hald- in í tilefni af sjötíu og fímm ára afmæli listamannsins, sem hann heldur upp á nú í sumar, þó sumum kunni að þykja það ótrúlegt. Sam- hliða sýningunni er komin út mikil | FASTEIGN ASALA | Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynala - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 VANTAR Þurfum aö útvega 600 fm at- vinnuhúsn. á götuhæð. Allir staöir á Stór-Reykjavikursvæð- inu koma til grelna. Mjög traustur kaupandi. Einbýl ÁLFTANES Til sölu glœsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólf- efni. Eignaskipti mögul. Parhús — raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einni hæð 137 fm. Nýtt parket. Bílskróttur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. BREKKUBYGGÐ V.8.5M. Til sölu raðhús á tveimur hæðum, samt. 90 fm, auk bílsk. 2 svefnherb. 4ra—6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Eign í mjög góðu standi. ENGIHJALLI Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Laus nú þegar. BLÖNDUBAKKI Vorum að fá í $ölu mjög gðða 4ra herb. 102,fm fb. á 2. hæð. UÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. STÓRAGERÐI Vorum að fé f sölu mjög göða 100 fm ib. á 1. hæð í fjölb- húsi. Góður btlsk. fylgir. Góð eign á eftirsóttum etað. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Til sölu góð 3ja herb. endaíb. ó 4. hæð. Suðursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góö 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldhúsi. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá i sölu 3ja herb. 92 fm Ib. á t. hæð. Suðursv. 25 fm bílsk. Áhv. 4,5 millj. húsnstj. GRUNDARGERÐI Falleg 3ja herb. risíb. Sérinng. V. 4,2 m. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sér- þvherb. i íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum að fó í sölu 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítið niöurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm ib. á 3. hæð f fjórb. Verð 3,5 millj. NESVEGUR 2ja herb. 54 fm ósamþ. íb. á jarð- hæð. Verð 2,4 millj. Hilmar Valdlmarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., ■ Brynjar Fransson, hs. 39558. bók um Krisján, sem gefn er út af Máli og Menningu í samvinnu við Nýhöfn, og verður fjallað nánar um bókina á öðram vettvangi. Landsmenn hafa fyrir löngu lært að meta handverk Kristjáns; hinn gáskafulli leikur í fletinum hefur dregið listunnendur að af- strakt verkum hans, þar sem hið fijálsa línuspil hefur leitt augað frá einni hlið til annarrar, þar sem nýjar línur taka við og halda leikn- um áfram. Þannig hafa myndverk- in skapað samfelldan vef, sem við frekari skoðun reynist heill heimur út af fyrir sig, sem tengist náttúr- unni traustum böndum. Litanotkun Kristjáns hefur einnig verið á þann veg, að náttúran hefur verið nær- tæk tilvísun; hinir bláu litir vatns- ins og fjarlægðarinnar, grænt blik lífs og gróðurs, og rauðir taumar moldarinnar hafa allir verið til staðar, í misjöfnum samsetningum frá einu málverki til hins næsta. Árstíðir og önnur tilbrigði um- hverfisins hafa síðan endurspegl- ast í mismunandi styrk þeirra lita- tóna, sem Kristján hefur sett á léreftið. Þessi náttúratilvísun hefur þó aldrei verið bein og ótvíræð, þann- ig að hver og einn hefur mátt móta hana á eigin hátt fyrir fram- an viðkomandi málverk. Enda seg- ir listamaðurinn í viðtali í tilefni sýningarinnar að þessu sinni: „Hins vegar held ég að upplifun hvers listamanns af náttúranni sé ekki beinlínis meðvituð. Þessi þró- un frá náttúra yfír í mynd er oft óskiljanleg listamönnum sjálfum, hvað þá öðram.“ Á sýningunni í Nýhöfn heldur Kristján áfram að koma þessari upplifun til skila. í heildinni má greina að hann notar nú mildari liti en oft áður í mörgum vekanna, líkt og daufari birta hausts og vetrar standi honum nær um þess- ar mundir en hinir heitu litir vors og sumars. Jafnframt er að finna í nokkrum myndum stærri og jafn- ari litfleti, þannig að myndbygg- ingin verður fastari en ella; í sum- um slíkum flötum hefur pensillinn þó leikið fijáls sem fyrr. Málverkin á sýningunni nú bera þannig með sér meiri íhugun en leik, og á þann hátt er listamaðurinn vissulega að takast á við nýja möguleika í sínu myndverki. Jafnframt málverkunum er hér að finna nokkrar myndir sem Kristján hefur unnið með ind- versku bleki á pappír, gjörólíkar málverkunum í einfaldleik sínum, og síðan meira en þijátíu ára verk, þar sem hann hefur verið að gera tilraunir með lakk á brúnan um- búðarpappír. Þau verk eru skemmtileg vitni þeirrar staðfestu, sem hefur ríkt í lífsstarfi lista- mannsins; hann hefur haldið trún- aði við það verklag sem hann hóf snemma að nota, og hefur síðan þróað og eflt í list sinni allt til þessa dags. Sýning Kristjáns Davíðssonar í listasalnum Nýhöfn við Hafnar- stræti stendur til miðvikudagsins 24. júní. 16. fcatc H i ð árlega: Kampavínsboogie Hr. Væskill Karaokee Þú o.fl. o.fl. o.fl. Heiðursgestir: - Síöan skein sól - Todmobile - Sálin hans Jóns míns - Ný dönsk > 9þ,. °'o O„ K? 1000 KR. Armstrong KERFIS-LOFT Yfir 250 gerðir af loftaplötum. CMC - upphengikerfi og lím. Leitið tilboða EINKAUMBOÐ TEPPABÚÐIN B Y GGING AVORUR SUÐURLANDSBRAUT 26. SÍMI 91-681950 Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/ReykjanesbrauL Kopavogi, sími 671800 Nú er fjör í bflaviðskiptum! Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir af nýlegum bflum. Chevrolet Suburban Silverado turbo diesel '83, einn m/öllu. Gott ástand. V. 1430 þús., sk. á ód. Peugout 205 junlor '91. ek. 14 þ., 2 dekkjag. o.fl. V. 550 þús. stgr. MMC Pajero '88, 5 g., vökvast., sportf., grind o.fl. ek. 49 þ. Toppeintak. V. 1320 þús. stgr. Honda Prelude EX '87, topplúga, sjálfsk., vökvast., spoiler, ek. 68 þ. Fallegt eintak. V. 760 þús. stgr. Ford Ranger STX Plck up '91, plasthús, V6, sjálfsk., upph., 33" dekk, álfelgur, 5 g., ek. 16 þ. Eins og nýr. V. 1550 þús. Dalhatsu Charade TS '88, ek. 56 þ. Gott eintak. V. 430 þús. stgr. Peougout 309 XE '88, 5 g., ek. 26 þ. V. 480 þús. stgr. Honda Civic GTi-16v '88. 5 g., sóllúga, álfelgur, C.D, 700w hátalarar. Glæsileg bifreið. V. 980 þús. Nissan Sunny GTI '92, 3 d., ABS, álfelgur o.fl. Glæsikerra, ek. 7 þ. V. 1230 þús. stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.