Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 Við Háaleitisbraut Til sölu góð 2ja herbergja íbúð. Upplýsingar eru gefnar á Málflutningsstofu Sigríðar Ásgeirsdóttur, Kringlunni 7, sími 678878. Blómabúð Höfum til sölu mjög góða og fallega blóma- og gjafavörubúð á góðum stað. Góð velta sem má auka. Húsnæðið gæti einnig verið til sölu. n7TirTT773i7i?emf?i 1 SUÐURVERl SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRIMSSON. 911 Kn.91 97Í1 L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri “ I I W w ■ I v / v KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Skammt frá Landakoti glæsil. 5 herb. efri hæð 125,1 fm í þríbhúsi. Sérinng. 2 saml. sólríkar stofur. Sérhitaveita. Bílsk. Ræktuð lóð. Fráb. staður. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Háaleiti - Hvassaleiti - nágr. Leitum að 5-6 herb. góðri eign. Má vera hæð, raðhús eða mjög góð íb. í blokk. Skipti mögul. á 3ja herb. góðri (b. m/bílsk. í hverfinu. Glæsilegt endaraðhús mikið endurnýjað steinhús um 160 fm. Innr. og tæki af bestu gerð. Kj. er u. öllu húsinu. Sérbyggður bílsk. Blóma- og trjágarður. Húsið er í syðstu röð á útsýnisstað í Fellahverfi. Eignaskipti mögul. Skammt frá Elliheimilinu Grund mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. á 3. hæð í vel byggðu fjölbhúsi. Sam- eign mikið endurbætt. Risherb. m/snyrtingu fylgir. Rúmg. geymsla í kj. Góð íbúð - gott verð 3ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk í Hólahverfi. Bílsk. 26 fm. Eignaskipti mögul. í Austurbænum í Kópavogi óskast 3ja-4ra herb. góð íb. á 1. eða 2. hæð. Skipti mögul. á séreign sunnan- megin í Kóp. Stór bílsk. Nánari uppl. aðeins á skrifst. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar uppl. Fjöldi fjársterkra kaupenda. AIMENNA FASTEIGNASALAN ÍÁuGÁvÉGM8SÍMÁR2mÖ^2Í37Ö EIGNABÆR Bæjarhrauni 8, sími 654222 Opið virka daga kl. 9-18 Einbýli - raðhús Hörgatún - Gbæ. í einka- sölu glæsil. 178 fm einbhus úr timbri með innb. bílsk. 5 svefherb. Góð stað- setn. Getur losnað fljótl. Áhv. bygging- sjóðsl. 2,3 millj. V. 12,8 m. Klausturhvammur. 214 fm stórgl. raðhús á tveimur hæðum. Fró- bær eign. Makask. mögul. V.: Tilboð. Miðvangur. 198 fm einbhús ó einni hæð ásamt 51 fm bflsk. Sólskáli m/heitum potti. Skipti mogul. á nýl. 3ja- 4ra herb. íb. V. 15,8 m. Smyrlahraun. eherb.endarað hús á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi og bilsk. Mjög góö eign. V. 13,5 m. Þúfubarð. Tveggja hæða einb. Bilsk. Garðhús. Fráb. útsýni. Skípti mögul. á 4ra-5 herb. (b. V. 12,5 m. Bæjarás. 1.630 im 100 í Mosbæ. A-gatnaggjöld ógr. V. 800 þús. 4ra-6 herb. Sléttahraun. 5-6 herb. efri sérh. ásamt 32 fm bílsk. Allt sér. Mjög góð eign. Verð 11,5 m. Sólheimar. 4ra herb. 114 fm íb. é f. hæð í lyftuh. Húsvörður. V. 8,8 m. Háakinn. Hæð,ris. Bnsk.v. 10,5m. 2ja-3ja herb. Flókagata. Nýkomin í sölu 3ja herb. 91 fm ib. ó 1. hæð í tvíbýli. Mjög falleg íb. með sérinng. Bílskróttur. V. 7,4 m. Stekkjarkinn. 3ja herb. n tm íb. á jarðhæð i tvíbýli. Sérinng. Rólegt og gróið hverfi. Áhv. húsnæðlsl. 2,2 m. Vallargerði. 3ja herb. Ib. á efri hæð í þribhúsl. Ib. ondurn. að miklu leyti. Bilsk. Gott útsýni. V. 8,0 m. Lækjarfit - Gbæ. 2je~3ja herb. Ib. i nýuppg. húsi alls 74,5 fm. Allt nýtt. Góð staðsetn. Lykill á skrifst. V. 6,2 m. Brekkutangi - Mos. 3ja herb. 90 fm ósamþ. kjíb. V. 4,2 m. Miðvangur. 2ja herb. ib. á 2. hæð i lyftuhúsi. Gott útsýni. Laus fljótl. Ath. lækkað vorð. V. 5.0 m. I smíðum Hörgsholt - Hafnarfirði: ★ 2ja herb. íb. V. 5,1-5,5 m. ★ 3ja herb. íb. V. 7,2-8,2 m. ★ 4ra herb. íb. V. 8,0-9,5 m. Atvinnuhúsnæði Funahöfði. 1.700fmverslhúsn. Bæjarhraun. Glæsil. verslhúun. á t. hæð u.þ.b. 470 fm og u.þ.b. 360 fm kj. Stórar ínnkdyr. Góð lofthæö. Glæsil. eign á fráb. stað. Nánari uppl. á skrifat. Vantar eignir Skoðum og verðmetum samdægurs. Elías B. Guðmundsson, viðskiptafr. - sölustjóri, || Hlöðver Kjartansson, hdl. Guðmundur Kristjánsson, hdi. EIGNABÆR - S: 654222 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Gítartónleikar Arnalds Arnarsonar Tónlist Ragnar Björnsson Fyrir tveimur árum lék Arnaldur með Sinfóníuhljómsveitinni í Há- skólabíói og minnist undirritaður að hafa lofað leik hans þá. Síðan hefur hann margsannað ágæti sitt með tónleikahaldi og þátttöku og sigrum í tónlistarkeppnum, sem er tískuleiðin upp á tónleikapallinn nú á tímum. Tónleikar Arnaldar að þessu sinni voru haldnir í Áskirkju sl. sunnudag og undir merkjum yfir- standandi Listahátíðar. Arnaldur byijaði tónleikana á Sónötu í C-dúr op. 15 b eftir þann fræga gítarleik- ara og tónskáld Fernando Sor. Margt hefur Sor skrifað sem klæð- ir gítarinn betur en þessi sónata. Ekki veit ég hvort verið geti að hún hafi upprunalega verið skrifuð fyrir píanó og síðan umrituð, en hvort sem er, er þessi einþáttungur ekki óáheyrilegur, en er heldur ekki sér- lega merkileg tónsmíð. Vafalaust heppileg tónsmíð til að byija tón- leika með og lék Arnaldur hana af öryggi. Af sama örygginu lék Arn- aldur Svítu í a-moll, skrifaða fyrir lútu, eftir J.S. Bach. Hinir fimm þættir Svítunnar eru áreiðanlega allir erfiðir í flutningi og ekki hvað síst annar þátturinn sem er fúga. Þrátt fyrir smámistök í Gígunni var flutningur Arnalds á Svítunni eftir- minnilegur og kannski það sem stóð upp úr á tónleikunum, frá öllum hliðum séð. Gítar held ég að sé það hljóðfæri sem einna erfiðast er að skrifa fyrir án þess að þekkja hljóð- færið mjög vel, og jafnvel að vera sjálfur gítarleikari. Mér er ekki kunnugt um að Jón Ásgeirsson leiki að neinu marki sjálfur á gítar en virtist þó sleppa fram hjá hættuleg- um fingurbijótum gítarleiksins, a.m.k. fékk hann gítarinn til að hljóma. „Fjórar stemmningar" eftir Jón frumflutti Arnaldur á tónleik- unum, Forspil, Söknuður, Rímnalag og Óþol eru heiti þessara stemmn- inga. Að því er ég best veit mun hér um vera að ræða eitt viðamesta verk fyrir gítar skrifað af íslend- ingi. Þættirnir fjórir eru ekki flókn- ir í formi, klassískt uppbyggðir og hefur Arnaldur ekki kastað höndun- um til við æfingar á þeim, því hann spilaði verkið utanað, sem er óvenjulegt um frumflutt verk. Ekki kann ég að dæma hversu vel er hér skrifað fyrir hljóðfærið, en Jón skrifar alltaf ósvikna músík og svo var um þessa fjóra þætti, þar sem Rímnalagið vakti þó sérstaka at- hygli mína. Það sem ég kannski saknaði var eitthvað nýtt og óvænt, en segja má einnig að góð músík sé alltaf ný og óvænt. Tónleikunum lauk á Tilbrigðum og Fúgu um „Foiía de Espana“ eftir Manuel María Ponce, sjálfsagt vel skrifað verk fyrir gítar, en ekki sérlega áhugavert, nema þá sem dæmi upp á það hvers hljóðfæraleikarinn er megnugur, sem Arnaldur sýndi sannarlega. Tækni hans á hljóðfær- ið er mjög góð og leikur hans örugg- ur, ennþá vantar kannski að dyr opnist fyrir þeim töfraleik, sem enginn fær staðist. Óðal fasteignasala Skeifunni 11A, 3. hæð <SS 679999 LögmaðuriSigurður Sigurjónsson hrl. Ofanleiti Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. endaíb. 104 fm nettó á 3. hæð í 4ra hæða blokk ásamt bíl- skúr. Allar innréttingar mjög fallegar. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. hagstæð lán 5,2 millj. Ákveðin sala. Matvöruverslun Höfum fengið til sölu litla matvöruverslun í austurbæ Reykjavíkur. Opin frá kl. 10.00 til 22.00 alla daga vikunn- ar. Velta 2,7 millj. á mánuði. Verð 2,8 millj. Mjög hagstæð greiðslukjör. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðgjöf ■ Bókhald ■ Skattaaðstoö ■ Kaup ok sala fyrirtœkja Síðumúli3l ■ 108 Reykjavík ■ Sími 6H 92 99 ■ Fax 6S 1945 Kristinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðingur Iónaöarhúsnædi Til sölu/leigu þetta glæsilega iönaðarhúsnæöi við Skeiðarás í Garðabæ. Áhvílandf i eru hagstæð langtímalán, afborgunarlaus í tvö ár. Húsið er sérlega vandað með5 miklu burðarþoli. Unnt er að aka inn á báðar hæðir. Möguleiki er á millilofti áá efri hæð. Húsið afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að inn-- an. Auðvelt er að skipta húsnæðinu niður í smærri einingar. Neðrihæð 445 fm. Neðrihæð 375 fm. Efri hæð 300 fm (möguleiki á millilofti). _ Efrihæó 300 fm (möguleiki á millilofti). SELT Allar nánari upplýsingar eru veittar i síma 81 23 00J. Frjálstframtak Ármúla 18, 108 Reykjavík Simí 812300 - Telefax 812946 FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.