Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 t ÁSTRÓS GUÐMUNDSDÓTTIR, Neskaupstað, lést 14. júní. Systkinin. t Móðir mín, x GUÐRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, lést sunnudaginn 14. júní. Þórdfs Fjeldsted, Ferjukoti. t GUÐRÚN J. MAGNÚSDÓTTIR, dvalarheimilinu Ási, áður til heimilis ■ Laufskógum 17, Hveragerði, lést 14. júní í Sjúkrahúsi Suðurlands. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. t Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, EGGERT Ó. JÓHANNSSON yfirlæknir, lést að kvöldi 13. júní í Borgarspítalanum. Helga Aradóttir, Anna Vigdís Eggertsdóttir, Sveinn Eggertsson, Ari Eggertsson. t HÓLMFRÍÐUR PÁLSDÓTTIR lést í Borgarspftalanum þann 14 júnf./ Fyrir hönd vina og annarra ættingja, Marfa Jóhanna Lárusdóttir, Ólafur Ragnarsson, Paul Ragnar Smith, Guðný Valtýsdóttir, Lárus Páll Ólafsson, Sofffa Sigurgeirsdóttir, Ragnar Ólafsson, Ólafur Björn Ólafsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, INGI BJÖRGVIN SIGURÐSSON, Réttarholtsvegi 63, andaðist í Borgarspítalanum föstudaginn 12. júní. Fyrir hönd aðstandenda, Björk Sigdórsdóttir. t Móðir mín, amma okkar og langamma, ÞÓRUNN SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Seljahlfð, Reykjavík, andaðist aðfaranótt 12. júní. Sigurður Karlsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SVEINBJÖRN ENOKSSON, bifreiðastjóri, lést á heimili sínu, Kirkjuvegi 10A, Hafnarfirði, laugardaginn 13. júnf sfðastliðinn. Jóhanna Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. t Útför eiginmanns míns, MAGNÚSAR FR. ÁRNASONAR hæstaréttarlögmanns, Hraunteigi 26, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. júní kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna, Sigrún Júlfusdóttir. Matthías Þ. Guð- mundsson — Kveðja Fæddur 30. september 1965 Dáinn 7. júní 1992 Mánudaginn 8. júní um'kl. 5 að nóttu var ég vakin upp og mér til- kynnt af bróður mínum hvað gerst hafði, en gat ég ekki trúað mínum eigin eyrum, ekki Matti. Ég vonaði svo innilega að mig væri að dreyma vondan draum en svo var ekki því minn elskulegi bróðir og minn vinur Matti bróðir hafði verið hrifínn á brott frá okkur alveg fyrirvaralaust. En svona er lífíð. Þetta var hörmulegasti dagur er ég hef á ævinni upplifað. Matti bróðir var afar sérstakur maður því hann var mér og öllum afar góður og einnig sérstaklega traustur. Hann var svo sannarlega vinur vina sinna því hann var öllum svo góður. Matti var heiðarlegur því það sem hann þoldi verst í fari fólks var óheiðarleiki. Ef einhver kom illa fram við hann eða sveik hann var hann aldrei litinn sömu augum aft- ur. Matti var sá vinur sem allir gátu leitað til með öll heimsins vandamál og hann fann alltaf ein- hverja lausn. Matti var einnig þannig að þegar vel gekk hjá honum fengu aflir að njóta góðs af því og naut hann þess minnst sjálfur, fjölskyldan og vinimir komu ávallt á undan og svo hann. Matti var afar einstakur maður og sú besta sál sem ég hef á ævinni kynnst og fá engin orð því lýst hvernig hann var og er enn í mínu hjarta og mínum huga, því margar á ég minningamar góðar og þakka ég Guði fyrir að við feng- um að kynnast honum og eiga hann sem bróður. En hann mun ávallt vera á meðal okkar og mun hann aldrei gleymast. Þótt kveðji vinur einn og einn og aðrir týnist mér ég á þann við sem ekki bregst og aldrei burtu fer. Þó styttist dagur, daprist ljós og dimmi meir og meir ég þekki ljós, sem logar skært, það Ijós er aldrei deyr. (Margrét Jónsdóttir.) Bússý systir. Það em þung spor að kveðja ungan mann sem segja má að sé að byija lífshlaupið. Kynni okkar Guðfínnu við Matta hófust þegar hann sem ungur drengur fluttist ásamt foreldrum sínum í næsta hús við okkur og hófst góð vinátta með fjölskyldum okkar sem hefur ekki rofnað. Matti var strax í bamæsku hlaðinn miklum krafti og varð alltaf að hafa mikið fyrir stafni, fyrst í Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN EINARSSON kennari, Skógum, Austur-Eyjafjallahreppi, lést á heimili sínu sunnudagskvöldið 14. júní. Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Einar Jónsson, LaufeyWaage, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Jóhann Friðrik Klausen, Unnur Ása Jónsdóttir, Kristín Rós Jónsdóttir, Óskar Baldursson, og barnabörn. t Útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR, Dúfnahólum 2, sem lést mánudaginn 8. júní, fer fram frá Háteigskirkju þriðjudag- inn 16. júní kl. 13.30. Sveinn Eyþórsson, Hafdfs Eggertsdóttir, Birgir Eyþórsson, Birna Stefánsdóttir, Gunnar Eyþórsson, barnabörn og barnabarnabarn. t Útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur og tengdadóttur, VIKTORÍU ALFREÐSDÓTTUR ÁSMUNDSSON ijósmóðurog hjúkrunarfræðings, Ljósalandi 10, fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á heimahlynningu Krabba- meinsfélgsins. Axel K. Bryde, Ása Lára Axelsdóttir, Kristín Elfa Axelsdóttir, Páll Vignir Axelsson, Ingibjörg Petra Axelsdóttir, Ása Georgsdóttir, Karen Bryde. t Okkar ástkæri sonur, bróðir, mágur, dóttursonur og frændi, MATTHfAS Þ. GUÐMUNDSSON, Miðvangi 121, Hafnarfirði, verður jarðsunginn4rá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn 16. júní, kl. 15.00. Ragnheiður Matthíasdóttir, Guðmundur Brandsson, Guðmundur R. Guðmundsson, Ingibjörg S. Ingjaldsdóttir, Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Ægir Örn Guðmundsson, Örvar Þór Guðmundsson, Ragnheiður G. Guðmundsdóttir og systkinabörn. leikjum og síðan í starfí. Metnaður Matta var mikill og sýndi hann það best í verki með því að reka eina glæsilegustu Billiardstofu á landinu sem viðskiptavinir bera mikla virð- ingu fyrir, og var vinnudagur hans oft langur og ekki voru frídagamir margir. Drenglyndi hans er best lýst þegar við heyrðum mömmu hans segja: „Matti, af hveiju hringja vinir þínir alltaf ef eitthvað bjátar á, jafnvel um hánótt?" Þá sagði hann: „Mamma, til hvers eru vinir?." Margs er að minnast eftir 20 ára vinskap, en með þessum fátæklegu orðum langar okkur til að kveðja hann. Foreldrum hans, Opið alla daga frá kl. 9-22. BLÓM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alia daga frá kl. 9-22. Sími 689070.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.