Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 15. júní. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind . 3359,18 (3369,92) Allied SignalCo 57,875 (57,875) Alumin CoofAmer. 76,375 (76,25) Amer Express Co... 23,5 (23,75) AmerTel&Tel 43,625 (43,6) Betlehem Steel 16 (16) Boeing Co 44,25 (44,125) Caterpillar 56,625 (56,625) Chevron Corp 71,875 (72,75) Coca Cola Co 42 (43) Walt DisneyCo 36,75 (37,375) Du Pont Co 52,125 (51,875) Eastman Kodak 40,25 (40) Exxon CP 62,25 (62.76) General Electric 76,5 (76,625) General Motors 43,75 (43,5) GoodyearTire 66,75 (66,75) Intl Bus Machine.... 93,375 (93,75) Intl PaperCo 67,375 (67,625) McDonalds Corp.... 44,625 (44,875) Merck&Co 49,625 (49,5) Minnesota Mining.. 96,625 (96,5) JPMorgan&Co 55,5 (55,5) Phillip Morris 72,875 (73,875) Procter&Gamble... 49,75 (100,375) Sears Roebuck 41,125 (41,375) Texaco Inc 65,125 (65,875) Union Carbide 27,125 (27,625) United Tch 50,75 (51) Westingouse Elec.. 18,125 (18,26) Woolworth Corp 26,75 (26,5) S & P 500 Index 411,23 (411,32) Apple Comp Inc 53,5 (54,625) CBS Inc 202 (199,5) Chase Manhattan.. 27,875 (28) ChryslerCorp 20,75 (20,5) Citicorp 20,375 (20.25) Digital EquipCP 38,625 (39,625) Ford MotorCo 46,875 (46,75) Hewlett-Packard.... 71,25 (72,76) LONDON FT-SE 100lndex 2593,6 (2603,7) Barclays PLC 335 (341) British Airways 268 (272) BRPetroleumCo.... 259,5 (26-3,375) BritishTelecom 347 (350) Glaxo Holdings 725 (722) Granda MetPLC .... 476 (480) ICI PLC 1259,5 (1290) Marks&Spencer... 324,5 (325) Pearson PLC 415 (837) Reuters Hlds 1105 (1117) Royal Insurance 244 (239,5) ShellTrnpt(REG) ... 514,5 (511) Thom EMIPLC 835 (850) Unilever 185,5 (184,375) FRANKFURT Commerzbk Index.. 1997,1 (2002,6) AEGAG 203,6 (205) BASFAG 245,1 (247,3) BayMotWerke 612 (614,6) Commerzbank AG.. 254,9 (257,1) Daimler Benz AG.... 802,3 (805,5) Deutsche BankAG. 692 (694,6) DresdnerBankAG.. 342,5 (342,5) Feldmuehle Nobel.. 506 (506) Hoechst AG 262,5 (264,5) Karstadt 619 (621) Kloeckner HB DT.... 143 (145) KloecknerWerke... 121 (123,8) DT Lufthansa AG... 135 (127) Man AG ST AKT .... 390 (393,5) MannesmannAG.. 307,6 (308) SiemensNixdorf.... 2,15 (2,2) Preussag AG 416,5 (421,5) Schering AG 720,5 (733,5) Siemens 672,3 (677,8) Thyssen AG 239,5 (246,4) VebaAG 385,5 (388) Viag 409,7 (411) Volkswagen AG 403 (405,6) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 16953,23 (17383,68) AsahiGlass 1010 (1030) BKofTokyoLTD.... 987 (985) Canon Inc 1370 (1390) Daichi Kangyo BK.. 1260 (1290) Hitachi 765 (783) Jal 720 (730) Matsushita E IND.. 1320 (1320) Mitsubishi HVY 569 (578) Mitsui Co LTD 561 (562) Nec Corporation.... 861 (883) Nikon Corp 600 (596) Pioneer Electron.... 3370 (3500) Sanyo ElecCo 445 (452) Sharp Corp 1120 (1160) Sony Corp 4050 (4110) Symitomo Bank 1390 (1410) ToyotaMotor Co... 1460 (1490) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 325,42 (326,1) Baltica Holding 550 (565) Bang & Olufs. H.B. 315 (310) Carlsberg Ord 288 (289,35) D/S Svenborg A 135000 (136500) Danisco 782 (785) Danske Bank 281 (283) Jyske Bank 288 (287) Ostasia Kompagni. 140 (142) Sophus Berend B.. 2010 (2000) Tivoli B 2470 (2470) Unidanmark A 172 (172) ÓSLÓ OsloTotallND 431,73 (436,78) AkerA 50 (52) Bergesen B 105 (106,5) Elkem AFrie 100 (102,5) Hafslund A Fria 172 (177) KvaernerA 195 (196) Norsk Data A 2,1 (2) Norsk Hydro 169 (170) Saga Pet F 86 (86) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 937,4 (932,49) AGABF 283 (285) Alfa Laval BF 381 (379) Asea BF 525 (520) Astra BF 315 (315) Atlas CopcoBF.... .. , 258 (255) Electrolux B FR 148 (146) EricssonTel BF.... 142 (146) Esselte BF 31,5 (31) Sot.A 54,5 (51,5) Sv. HandelsbkA.... 407 (409) Verð á hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áður. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. júní 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta MeðaJ- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 88 78 83,34 62,100 5.175.679 Smár þorskur 66 66 66,00 0,237 15.675 Ýsa 120 95 104,40 19,354 2.020.565 Smáufsi 10 10 10,00 0,089 890 Langlúra 30 30 30,00 0,071 2.145 Keila 20 20 20,00 0,038 760 Lúða 300 130 190,05 0,527 100.155 Ufsi 36 25 34,56 8,725 301.561 Steinbítur 80 39 47,52 0,340 16.180 Skötuselur 135 85 119,34 0,601 71.725 Langa 55 40 49,94 0,414 20.699 Skarkoli 90 • 35 42,16 0,253 10.688 Karfi 60 32 40,40 5,657 228.520 Samtals 80,94 98,409 7.965.242 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 96 77 87,19 19,469 1.697.644 Ýsa 120 109 112,47 13,434 1.510.931 Karfi 53 50 52,75 0,165 8.703 Keila 35 35 35,00 3,306 115.710 Langa 56 30 32,17 0,204 6.562 Lúða 250 250 250,00 0,049 12.250 Skarkoli 87 30 66,90 3,136 209.813 Steinbítur 56 50 50,27 1,099 55.246 Ufsi 38 25 36,44 81,456 2.968.436 Undirmálsfiskur 75 39 70,13 1,579 110.736 Samtals 54,04 123,898 6.696.032 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 89 69 81,93 8,919 730.769 Ýsa 112 100 101,67 9,293 944.864 Ufsi 39 20 37,36 20,877 779.971 Karfi 36 36 36,00 0,309 11.124 Langa 66 65 65,74 0,718 47.202 Steinbítur 52 52 52,00 2,500 130.000 Skötuselur 100 100 100,00 0,022 2.200 Ósundurliðað 35 35 35,00 0,018 630 Lúða 165 100 144,51 0,172 24.855 Skarkoli 74 74 74,00 2,500 185.000 Karfi (ósl.) 35 35 35,00 0,203 7.105 Rauðmagi (ósl.) 50 50 50,00 0,047 2.350 Samtals 62,88 45,578 2.866.70 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 85 40 79,97 29,708 2.375.944 Ýsa 110 35 95,49 11,868 1.133.305 Ufsi 31 19 30,32 96,420 2.923.980 Karfi (ósl.) 15 15 15,00 0,159 2.385 Langa 51 51 52,00 0,070 ' 3.570 Blálanga 42 42 42,00 0,066 2.772 Keila 10 10 10,00 0,021 210 Steinbítur 40 37 37,17 1,919 71.333 Undirm.þorskur 73 65 68,96 2,153 217.454 Hlýri 40 40 40,00 0,037 1.480 Skötuselur (ósl.) 140 140 140,00 0,005 700 Skötuselur 140 140 140,00 0,021 2.940 Lúða 190 190 190,00 0,151 28.785 Koli 30 30 30,00 2.300 69.000 Samtals 46,83 145,898 6.833.858 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 84 78 81,19 8,379 680.267 Ýsa 75 75 75,00 0,078 5.850 Ufsi 20 20 20,00 0,500 10.000 Langa 40 40 40,00 0,031 1.240 Steinbítur 20 20 20,00 0,018 360 Lúða 100 100 100,00 0,003 300 Undirm.þorskur 73 73 73,00 0,716 52.268 Samtals 77,15 9,725 750.285 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 93 78 89,27 5,547 495.161 Ýsa 124 70 97,80 3,880 379.473 Karfi 55 55 55,00 1,129 62.095 Langa 64 64 64,00 1,940 124.160 Lúða 163 163 163,00 0,017 2.771 Langlúra 24 24 24,00 0,476 11.424 Skata 94 94 94,00 0,114 10.716 Skarkoli 59 59 59,00 0,030 1.770 Skötuselur 420 135 175,87 1,231 216.500 Sólkoli 59 59 59,00 0,397 23.423 Steinbítur 50 50 50,00 6,054 302.700 Ufsi 30 30 30,00 1,466 43.980 Undirmálsfiskur 54 52 53,26 1,595 84.956 Samtals 73,68 23,876 1.759.129 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 85 81 84,24 7,575 638.131 Ýsa 94 94 94,00 0,690 64.860 Ufsi 23 23 23,00 0,035 805 Karfi 30 30 30,00 1,038 31.140 Steinbítur 39 39 39,00 0,228 8.892 Hlýri 33 33 33,00 0,350 11.550 Lúða 100 100 100,00 0,003 300 Grálúða 79 79 79,00 1,459 115.261 Skarkoli 80 70 70,13 8,119 569.390 Undirm.þorskur 67 67 67,00 2,663 178.421 Samtals 73,05 22,160 1.618.750 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 79 70 74,77 35,022 2.618.974 Ufsi 30 30 30,00 4,728 141.840 Samtals 69,45 39,750 2.760.814 UR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR REYKJAVIK: 12.-15. júní. Tilkynnt var um 12 innbrot til lögreglunnar um helgina. Farið inn í tvær mannlausar íbúðir að nætur- lagi og auk þess fjórar aðrar þar sem fólk svaf á meðan innbrots- þjófamir stálu skartgripum, greiðslukortum, ávísanaheftum, myndbandstækjum, geislaspilurum og hljómflutningstækjum. í einu tilvikanna vaknaði húsráðandi og styggð kom að þjófunum sem höfðu þegar komist inn í íbúðina. Það verður aldrei of brýnt fyrir fólki að gleyma ekki að læsa hurðum að næturlagi og gildir það jafnt um aðaldyr, svaladyr og aðrar dyr. Þá er og mjög æskilegt að nágrann- ar reyni að hafa auga með mann- lausum húsum nágranna sinna. Ellefu ökumenn eru grunaðir um ölvun við akstur um helgina. Tveir þeirra höfðu lent í umferðaróhöpp- um áður en til þeirra náðist. Þá voru 35 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt. Á föstudag var lögreglan kölluð að Kringlunni vegna ólöglegrar meðferðar á fánanum. „Listaverki" hafði verið komið upp í verslunar- miðstöðinni, en talið er að meðferð fánans þar sé brot á Iögum um íslenska fánann. Skýrsla var rituð á málið og verður hún send hlutað- eigandi yfirvöldum. Fjögur umferðarslys voru til- kynnt, en í flestum tilvikum var um minniháttar meiðsli að ræða. Slys urðu á fólki í árekstri tveggja bíla á gatnamótum Sæbrautar og Miklubrautar eftir miðjan dag á föstudag. Um miðjan dag á laugar- dag lenti drengur á reiðhjóli fyrir bíla á Vesturgötu við Grófina. Um miðjan dag á sunnudag varð 9 ára gömul stúlka fyrir bíl á Amarbakka við Feijubakka og um kl. 20 á sunnudagskvöld féll ökumaður bif- hjóls á Lækjargötu. Þegar sumir eru að skemmta sér vilja þeir vera hærra uppi en aðrir. Þannig klifraði maður upp á þak veitingahússins Berlín við Austur- stræti aðfaranótt sunnudags og féll þar niður. Flytja þurfti hann með sjúkrabíl og slysadeild, en tal- ið er að hann hafi úlnliðsbrotnað auk þess sem hann hafði marist í andliti. Á sunnudagsmorgun var til- kynnt um að brotnar hefðu verið tvær rúður í húsnæði Flugferða- Sólarflugs. Einhver vitgrannur virðist hafa verið þar á ferð og látið skapsmuni sína bitna á rúðun- um. Um morguninn þurfti lögreglan að hafa afskipti af manni vegna líkamsmeiðingar í húsi við Berg- þórugötu. Flytja varð árásaraðila í fangageymslu en árásarþola á slysadeild. í átökunum meiddist lögreglumaður í andliti og varð einnig að flytja hann á slysadeild- ina. Fjölmenni var viðstatt á dagskrá Sjómannadagsins. Ekki sást vín á nokkrum manni. Hátíðarhöldin fóru fram með besta móti og voru bæði aðstandendum og gestum þeirra til hins mesta sóma. Um helgina eru um 150 bókuð tilvik þar sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af einstaklingum und- ir áhrifum áfengis eða málum fólks tengdum ölvun á einn eða annan hátt. Við slíkar aðstæður koma veikleikar þess betur fram en ella. 1 Bíórokk í La Það verður mikið um að vera í Laugardalshöll í kvöld, því þá leika fimm af helstu og tvær af efnilegustu rokksveitum og listamönnum landsins í Laugar- dalshöll undir yfirskriftinni Bíó- rokk. i ugardalshöll Tónleikarnir verða mynd- og hljóðritaðir fyrir kvikmynd, en fram koma Sálin hans Jóns míns, Bubbi Morthens, Síðan skein sól, Todmobile, Nýdönsk, Sororicide og Kolrassa krókríðandi. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) . 12.535 'k hjónalífeyrir 11.282 Fuli tekjutrygging ellilífeyrisþega . 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.710 Heimilisuppbót 7.840 Sérstök heimilisuppbót 5.392 Barnalífeyrirv/1 barns 7.677 Meðlag v/ 1 barns 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.811 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.605 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 22.358 Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.706 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.776 Fullur ekkjulífeyrir 12.535 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.706 Fæðingarstyrkur 25.510 Vasapeningarvistmanna 10.340 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings . 526,20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri . 142,80 Slysadagpeningareinstaklings .. 665,70 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ., 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- | greiðslna. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 3. apríl -12. júní, dollarar hvert tonn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.