Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 * nCRQPRIIMT TIME RECORDER CO. Stimpilklukkur fyrir nútfð og framtíð OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Ný Body Shop versl- un opnuð á Laugavegi FYRIRTÆKIÐ Body Shop opnaði verslun að Laugavegi 51 föstudag- inn 5. júní sl. Börn frá Bamaheimilinu Ós opnuðu verslunina. Þetta er 728. útibú Body Shops fyrirtækisins en það rekur verslanir í 40 löndum. Body Shop opnaði verslun í Kringlunni á síðasta ári og er því verslunin að Laugavegi 51 annað útibú fyrirtækisins á íslandi. Fyrir- tækið framleiðir húð- og hárvörur úr náttúrulegum hráefnum, og gerir ekki tilraunir með vöruna á dýrum. Fram kemur í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu að áhersla er lögð á endurnýtingu og endurvinnslu og er þess vegna m.a. boðið upp á áfylling- arþjónustu. Morgunblaðið/Emilía Börn frá Barnaheimilinu Ós opna nýja Body Shop verslun í Reykjavík. A TVINNUAUGL YSINGAR B ifvéla vi rki/vélvi r ki Fyrirtæki, sem staðsett er á höfuðborgar- svæðinu, óskar eftir að ráða mann vanan viðgerðum stórra bíla. Umsóknum skal skilað til Mbl. fyrir 22. júní merktum: „B - 14388." Ritari Fyrirtæki okkar vill ráða ritara sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér ritun á bréfum, pöntun- um o.fl. í ritvinnslukerfi, skjalavörslu og ýmis önnur skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa fullt vald á enskri og þýskri tungu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi eigin- handarumsóknir sínar með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121 Reykjavík fyrir 30. júní nk. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Hlíðaborg Staða leikskólastjóra við leikskólann Hlíða- borg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Fóstrumenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefur Bergur Felixson, framkvæmdastjóri, og Margrét Vallý Jó- hannsdóttir, deildarstjóri, í sfma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Leikskólar Reykjavikurborgar Stuðningsstarf Fóstrur, þroskaþjálfar eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast í stuðningsstarf á leikskólann Brekkuborg við Hlíðarhús. Um er að ræða 4 klst. starf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í sfma 679380. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. 'AUGLYSINGAR Fullbúið herbergi óskast Herbergi með húsgögnum og aðgangi að snyrtingu og sturtu óskast til leigu fyrir mið- aldra mann utan af landi, sem dvelja þarf mánaðarlega tímabundið í Reykjavík. Herbergið, sem þarf að leigjast til eins árs, verður að vera í gamla miðbænum, helst t Þingholtunum. Snyrtileg umgengni. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Herbergi - 12967“ fyrir 20. júní nk. tyÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í smíði á byggingu leikfimihúss við Selásskóla. Stærð byggingar er 432 fm og 2334 rm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 16. júní gegn kr. 20.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. júlí 1992, kl. 11.00. INNKAUPASJOFNUN REY K J AVIKURBORGAR 1 rikiik,iitfegi 3 Slmi 25800 Utboð Hjúkrunarheimilið Eir Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Eirar óskar hér með eftir tilboðum í fyllingar, gróf- jöfnun og lagnir í jörð á lóð hjúkrunarheimilis- ins við Gagnveg, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 16. júní 1992 á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls á Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn 30. júní 1992 kl. 11.00. W) VERKFRÆÐISTOFA stefAns Olafssonar hf. CONSULTINQ ENQINEERS Borgartúni 20, 105 Reykjavík. ATVINNUHUSNÆÐI Hafnarfjörður Hafnarfjörður Til leigu á besta stað í Hafnarfirði sú aðstaða sem Skútan hf. hefur haft við Dalshraun 15. Hér er um að ræða veitingaeldhús svo og veislusal, sem rúmar um 150 manns í sæti. Hér er um topphúsnæði að ræða. Rakið tækifæri fyrir góðan matreiðslumeistara sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir að leggja inn nafn með upplýsingum um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní nk. merkt: „Tækifæri - 11884“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Upplýsingar verða ekki veittar í síma. ^ IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Sumarhús til sölu Húsið er nemendasmíð, 29,4 fm. Það stendur í porti Iðnskólans og er til sýnis á skrifstofu- tíma næstu daga. Upplýsingar gefa Loftur eða Ásmundur í síma 26240. Til leigu 4ra herb. íbúð fVesturbænum Til leigu er góð 4ra herb. íbúð í Vesturbænum nálægt KR-vellinum. Tilboð og upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „M - 35". Einstaklingsíbúð - Vesturborgin Til leigu lítil einstaklingsíbúð í Vesturborginni með sérinngangi. Tilboð og upplýsingar sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. júní merkt: „P - 68". f * Hjálpræöis- herinn Kirkjustræti 2 Þjóðhátíðarkaffi Kaffisala verður 17. júní milli kl. 14-18 í samkomusal Her- kastalans. Söng- og lofgjörðar- stund kl. 18.00. Kaupið kaffi - styrkið gott starf. Flóamarkaðsbúðin, Garða- straati 2, er opin í dag kl. 13-18. B3 ÚTIVIST Hallveigarsttg 1, sfmi 614330. Skrifstofan er opin kl. 9-17 Helgarferðir um sólstöður Vestmannaeyjar - Úteyjar 19.- 21. júní. Siglttil Eyja með Herjólfi og gist í svefnpoka- plássi. Gengið um Heimaey, siglt um Úteyjarnar, farið í land á Elliðaey og lundabyggðin skoðuð. Ógleymanleg ferð fyrir alla aldurshópa. Fararstjóri Fríða Hjálmarsdóttir. Sólstöðuganga á Snæfells- jökul 19.-21. júní. Ein skemmtilegasta jökulganga árs- ins. Tjaldgisting á Búðum. Sam- eiginlegt grill á laugardagskvöld- inu eftir sundferð. Fararstjóri Þrálnn Þórisson. Nánari upplýsingar og miða- sala á skrjfstofunni. Sjáumst i Útivistarferðl FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Þriðjudaginn 16. júní kl. 20.00 Almenningur - Gjásel Ekið að brunanámu vestan við Krýsuvíkurveg. Gengið um Hrauntungustíg yflr Kapelluhaun að Gjáseli sem er undir brún Háalmennings, (tekur um 50 mín.) Smá túnkragi er kringum tóft selsins og er enn það greini- leg að vel sést húsaskipan. Verð kr. 500.- Miðvikudaginn 17. júní kl. 13.00 Nesjavallavegur - Lyklafell Ekið um nýja veginn í átt til Nesjavalla og gengið til suðurs að Lyklafelli. Verð kr. 1.000.- Laugardaginn 20. júní kl. 20.00 1. Esja - Kerhólakambur, sólstöðuferð (til baka laust eftir miðnætti). 2. Næturganga yfir Esju (til baka kl. þrjú). Helgarferðir 19-21. júní: 1. Þórsmörk um sumarsól- stöður. Gönguferð um Mörk- ina. 2. Þórsmörk - Flmmvörðu- háls (8 klst. ganga). Gist í Skag- fjörðsskála/Þórsmörk. Langjökulsferð. Þetta er m.a. æfingaferð fyrir gönguferðina yfir Vatnajökul í júlí. Gist aðra nóttina í Hvítárnesi og hina í tjaldi austan Geitlandsjökuls. Á sunnudag verður haldið með farangur vestur af jökli í Þjófa- krók. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.l, Mörkinni 6. Brottför í feröirnar er frá Um- feröarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. (Feröafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.