Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNI 1992 9 Orlofsíbúð á Akureyri til sölu íbúðin er í fjölbýlishúsi, 3ja herb., með húsbúnaði og í góðu standi. Ahugasamir vinsamlega sendi nöfn sín til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 24. júní, merkt: „Orlofsíbúð - 7989“. VIP forVIP*VIPforVIP«VIP forVIP • VIP forVIP »VIP forVIP *vip. ODYR ALVORU VATNSDÆLA TIL HEIMILISNOTA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP HAGSTŒTTVERÐ Skeifan 3h-Sími 812670 "dlA# dlAUOJ dlA# dlAUOd dlA« dlAUOd dlA# dlAUOd dlA«dlAUOddlA€ ...alltaftilað O tryæíaatvmnu Samdráttur á samdrátt ofan í landbúnaði Dagur á Akureyri seg- ir; „Ákveðið hefur verið að fækka sauðfé í land- inu um allt að tvo tugi prósenta á komandi hausti og einungis verður gefið út greiðslumark fyrir 8,150 tonnum af kindakjöti þegar greiðslumarkið leysir fullvirðisréttinn af hólmi 1. september næstkom- andi. Samdráttur er eimiig fyrirsjáanlegur í naut- griparækt. Samkvæmt tillögum Sjömannanefnd- ar er gert ráð fyrir 4-5% samdrætti í framleiðslu nyólkur fyrir næsta verð- lagsár til að samræma framleiðsluna innan- landsmarkaði eins og kveðið er á um í 7. grein búvörusamningsins frá IX. marz í fyrra. Þá ríkir óvissa um hvaða áhrif milliríkja- samningar þeir, sem unn- ið er að, koma til með að hafa á möguleika ís- lenzks landbúnaðar i framtíðinni. Er þar um að ræða samkomulagið um Evrópska efnahags- svæðið — EES og við- skiptasamning á milli aðildarríkja GATT-tolla- bandalagsins er gera verður ráð fyrir að líti dagsins Ijós innan fárra ára ef óvæntar snurður hlaupa ekki á samskipti ríkja innan þess.“ Hver verða framtíðar- áhrif EES og GATT? Siðan segir í forystu- greininni: „Skiptar skoðanir eru um áhrif samningsins um Evrópska efnahagssvæð- ið á islenzkan landbúnað og óljóst að hve miklu 56% fækkun ársverka ílandbúnaði frá 1945 Á árunum 1945-1989 jókst heildarfjár- magn í landbúnaði um 140% að sögn Þjóðhagsstofnunar, en ársverkum fækk- aði um 56% á sama tíma og framleiðsla hefur aukizt um 107%. Veruiegur samdráttur hefur orðið í nautgripa- og sauðfjárrækt frá 1945 vegna minnkandi neyzlu mjólkur og kjöts innanlands, en vöxtur í hæsna- og svína- rækt sem og garðyrkju og gróðurhúsa- rækt. Staksteinar glugga í leiðara Akureyrar- blaðsins Dags um óljósa stöðu landbún- aðarins, en þar segir að alvarlegasti vandi hans sé sölusamdráttur á innlena- um markaði. Niðurstaða blaðsins er „að losa verði atvinnuveginn ákveðið en án óðagots úr viðjum opinberrar miðstýring- ar . léyti unnt er að veija inn- lenda framleiðslu með verðjöfnunargjöldum vegna þess að fordæmi vantar fyrir slíkri gjald- töku þar sem innflutn- mgrur á viðkomandi vör- um hefur ekki verið leyfður hingað til lands. Einnig er ljóst að samningar innan GATT- tollabandalagsins munu opna fyrir einhvem inn- flutning á landbúnaðar- vörum hvort sem þeir verða gerðir á grundvelli tillagna Arthurs Dunkels eða öðmm hugmyndum er miða að markmiði að- ildarrílqa GATT um að aukin viðskipti með land- búnaðarvörur náist fram.“ „Losa verður landbúnaðinn úr viðjum op- inberrar mið- stýringar!“ Lokaorðin í leiðara Dags em þessi: „Alvarlegast er þó að landbúnaðurinn skuli standa frammi fyrir þeim samdrætti er orðið hefur í sölu afurða á innan- landsmarkaði. Þar ræður verðlagning miklu. Virð- isaukaskattur leggst á matvömr auk þess sem landbúnaðurinn í heild hefur ekki borið gæfu til að aðlaga sig nægilega vel eftir verðlagi neyzlu- vara í landinu. I því efni má efalaust finna ýmsar orsakir, bæði hjá bænd- um sjálfum og einnig hjá sláturlcyfishöfum og vinnslustöðum. En einnig verður að huga að þvi hvort viðbrögð hins opin- bera hafi verið af réttum toga. Við samdrætti í sölu var einfaldlega brugðizt með þeim hætti að innleiða hraða mið- stýringu er draga skyldi kerfisbundið úr fram- leiðslu en veitti framleið- endum og vinnslustöðv- um lítið sem ekkert svig- rúm til hagræðingar og nýsköpunar. Nú þegar samkeppni af erlendum toga blasir við framleiðendum ís- lenzkra landbúnaðaraf- urða verður ekki undan þvi vikizt að styrlga sam- keppnisstöðu bænda og vinnslustöðva. Vegna hins mikla samdráttar er lítið svigrúm til hagræð- ingar og bændur geta ekki tekið á sig auknar tekjuskerðingar ár frá ári. Vömþróun og ný markaðssókn verður að eiga sér stað. Landbún- aðurinn þarf að endur- heimta eitthvað af þeim markaði fyrir neyzluvör- ur sem hann hefur misst á undanfömum ámm. Slíkt verður ekki gert nema með átaki allra þeirra er að landbúnað- armálum vinna og iiður í því er að losa atvinnu- veginn ákveðið en án óðagots úr viðjum opin- berrar miðstýringar. Of mikil yfirstjóm mun ekki greiða götu bænda því athafnir og ábyrgð em í höndum þeirra sjálfra. Án aukins frelsis og frumkvæðis í Iandbúnaði verður örð- ugt að draga úr þeirri óvissu sem nú ríkir um stöðu hans sem atvinnu- greinar." Þetta vom orð Akur- eyrarblaðsins Dags. ■-----i----------------------------1 ' . . : Notaðir bílar á góðu verði - Allir skoðaðir 1992 og góð greiðslukjör í boði - Bíll vikunnar: Toyota Carina DX. Sjálfskipt- ur. Ekinn 62.000 km. Góður bíll á sérstaklega lágu verði. Staðgr. 595.000,- kr. BÍLAGALLERÍ • FAXAFENI 8 • SÍMI 685870 • Opió mánudaga til föstudaga kl. 9-18 • Laugardaga kl. 10-16 1.100-2.000 þús. 100-300 þús. I Kr. 300-500 þús. I Kr. 500-700 þús. Kr. 700-900 þús. |Kr. 900-1.100 þús.l Dai. Charmant 4G 4D árg. ’78. Ek. 89. Tölvunr. 2432. stgr. 50 Volvo 240 GL SSK4D árg. ’82. Ek. 166. Tölvunr. 2553. stgr. 310 Dai. Charade Turbo 5G 3D árg. ’88. Ek. 68. Tölvunr. 2462 stgr. 550 Dai. Charade Sedan SSK 4D árg. ’90 Ek. 36. Tölvunr. 2270 stgr. 700 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 47. Tölvunr. 2024. stgr. 930 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. '89. Ek. 23. Tölvunr. 2133 stgr. 930 Volvo 460 GLE 5G 4D árg. ’90. Ek. 94. Tölvunr. 2090. stgr. 950 Dai. Charade CS 4G 5D árg. ’85. Ek. 90. Tölvunr. 2409 stgr. 195 Dai. Charade CS 5G 5D árg. ’87. Ek. 77. Tölvunr. 2465. stgr. 340 Dai. Charade CX SSK 5D árg. '89 Ek. 45. Tölvunr. 2616 stgr. 580 Volvo 740 GL SSK4D árg. ’85. Ek. 75. Tölvunr. 2225. stgr. 760 Dai. Cuore 5G 5D árg. ’86 Ek. 68. Tölvunr. 2560 stgr. 220 Dai. Charade CX 45 5D árg. ’87. Ek. 45 Tölvunr. 2478. stgr. 380 Toyota Carina DX SSK 4D árg. '88 Ek. 62. Tölvunr. 2078 stgr. 595 Subaru Justy J-12 5G 5D árg. '91 Ek. 23. Tölvunr. 2621 stgr. 790 Dai. Charade TS 4G 3D árg. '86. Ek. 75. Tölvunr. 1344. stgr. 250 Volvo 340 DL 4G 5D árg. '86. Ek. 92. Tölvunr. 2275 stgr.380 Subaru Justy J-12 5G 5D árg. '89. Ek. 32. Tölvunr. 2495. stgr. 620 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 49. Tölvunr. 1497 stgr. 890 Volvo 440 GLT 5G 5D árg. '89 Ek. 29. Tölvunr. 2583 stgr. 950 Dai. Charade TX 4G 3D árg. ’86. Ek. 96. Tölvunr. 2359. stgr. 270 Volvo 240 GL 5G 4D árg. '84. Ek. 150. Tölvunr. 1926. stgr. 390 Nissan Sunny SLX 5G 4D árg. '88. Ek. 45. Tölvunr. 2578. stgr. 680 Dai. Feroza EL-2 5G 3D árg. ’89. Ek. 53. Tölvunr. 1661. stgr. 900 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. ’89. Ek. 57. Tölvunr. 2019. st. 1.050 Ford Escort SSK 5D árg. '84. Ek. 92. Tölvunr. 2392. stgr. 295 Dal. Charade TS 4G 3D árg. '88. Ek. 56. Tölvunr. 2344. stgr. 425 Toyota Camry XL 5G 4D árg. ’87. Ek. 34. Tölvunr. 247a. stgr. 680 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '86. Ek. 85. Tölvunr. 2168 stgr. 900 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '87. Ek. 72. Tnr. 479 stgr. 1.095 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '87. Ek. 90. Tnr. 2400. stgr. 1.120 Volvo 740 GLE Stat. SSK 4D árg. ’86. Ek. 51. Tnr. 2365. stgr. 1.190 Dai. Rocky EL-2 5G 3D árg. '90. Ek. 30. Tnr. 2405. stgr. 1.250 Volvo 460 GLE SSK 4D árg. '91. Ek. 19. Tnr. 2056. stgr. 1.370 Dai. Rocky EL-2 bensin 5G 3D árg. '90 Ek. 16. Tnr.2438 stgr. 1.500 Volvo 740 GL xi SSK 4D árg. ’90 Ek. 26. Tnr. 2456 stgr. 1.620 SSK = Sjálfskiptur. D = Dyrafjöldi. G = Girar. St. = Station.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.