Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 15 landsbókavarðar. Allt slíkt á að flytja í hús Hæstaréttar sem senn losnar og er á næstu grösum. Við það eykst mjög geymslurými í Landsbókasafni. Líklega yrði þó enn skortur á bókageymslum en úr því má hæglega bæta. Ekkert er auðveldara nú á dögum en gera bókageymslur neðanjarðar. Svo vel vill til að nægilegt rými er norður af húsinu alla leið að Lindargötu. Með stuttum göngum undir götuna er auðvelt að tengja annexíuna bókageymslunni og þar með höfuð- bólinu: Landsbókasafni. Eitthvað mun þetta nú kosta, segja menn. Að sjálfsögðu. En dijúgan hluta þess hafa skattborg- arar landsins greitt fyrirfram. Verð Hæstaréttarhússins er eðlilegt að dragist frá inneign okkar hjá rík- inu. Með innstæðunni sem enn væri eftir mætti þoka bókageymslu vel á veg, en hana er hægt að byggja í áföngum og taka í notkun eftir hendinni. Við losun Árnagarðs og núverandi húsnæðis Háskóla- bókasafns fengi háskólinn töluvert rými sem sparaði honum verulega fjárhæð í nýbyggingum. Ekkert væri sjálfsagðara en þeir fjármunir rynnu til innréttingar á rauða hús- inu svo langt sem þeir næðu, enda héti það þaðan í frá Háskólabóka- safn en ekki fjóðarbókhlaða. Að lokum legg ég til að háskólanum verði hið bráðasta falið að sjá um allar frekari framkvæmdir í rauða húsinu uns smíði þess er að fullu lokið. Ríkið hefur fyrir löngu dæmt sig þar úr leik vegna hneykslanlegr- ar frammistöðu. Aftur á móti hafa byggingarframkvæmdir háskólans löngum verið snöfurmannlegar og snyrtimennska í umgengni um eign- ir hans vekur athygli. Höfundur er rithöfundur. Stefán Snær Konráðsson „Kvennahlaup ISI er fyrir þig.“ skemmta sér og öðrum. Þar er ekki horft á getu né vöxt. Þar er málefn- ið í fyrirrúmi, sú staðreynd að kon- ur eiga jafnan rétt á við karla til íþróttaiðkunar. Ég vil hvetja þig og aðrar kon- ur, stúlkur, mömmur og ömmur að taka þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ 20. júní næstkomandi og efla þannig íþróttaiðkun kvenna á íslandi. Yið fögnum 10 ára afmæli Isuzu á íslandi og bjóðum Isuzu Trooper jeppa í sérstökum afmælisbúningi. jj Farsími á 25 þúsund krónur Allan júnímánuð fylgir bílnum Dancall farsími að andvirði 120 þúsund krónur sem kaupendum Trooper býðst á 25 þúsund krónur. Verðmætir fylgiblutir með hverjum bíl Sparibúnum Trooper fylgir ýmis annar verðmætur aukabúnaður, svo sem grind fyrir spil, þoku- ljós og álfelgur, auk þess sem hann er á jÉÉfl B.F. Goodrich dekkjum. I hverjum \ra bíl cr að auki „Bjargvættur", hjálpar- búnaður sem sjálfsagður er í alla jeppa. ''MffBfm Og auðvitað fylgir afmælisveisla með í fSWWs kaupunum, gjafakarfa í farangursrýminu! Árleg ókeypis skoðun W5 Þjónusta við Isuzu eigendur er einstök, því ár hvert koma sérfræðingar frá Japan og yfirfara alla Isuzubíla, eigendum að kostnaðarlausu. ii.fmælisverð Trooper '92 er kr. 2.681.000 stgr*. Má ekki bjóða þér reynsluakstur ? j *Auk ofangreindra fylgihluta eru ryðvöm og skráning innifalin í verði. HÓFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVIK, SÍMI 674300 Höfundur er aðstoðar- framkvæmdastjóri ÍSÍ. ÞETTA ROR ER NIÐSTERKT EN ÞU LEGGUR ÞAÐ SAMT LETTILEGA S | í REYKIALUNDUR - MEÐ VATNIÐ Á HREINU!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.