Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1992 M54 16.6. 1992 Nr. 281 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4507 4543 4543 4548 4548 4548 4548 3900 4300 3700 3700 9000 9000 9000 9000 0002 0014 0005 0007 0033 0035 0033 0039 2355 1613 1246 3075 0474 0423 1225 8729 tat úr umferö og sendiö VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- ^sm viSA ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Sími 91-671700 VAKORTAIISTI Dags. 16.6.1992. NR. 87 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72** 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sera taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 j Arvík ARMULI 1 - REYKJAVlK - SÍMt 087222 -TELEFAX 687296 pYNABgS^ LOFTVERKFÆRI fclk í fréttum Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Kirkjukórinn og félagar í Leikfélagi Keflavíkur fluttu leiklesna dag- skrá um sögu kirkjunnar. MÁTÍÐ Menningardagar í Keflavíkurkirkju Keflavík. r Menningardagar í Keflavíkur- kirkju fóru fram dagana 28.-31. maí í tengslum við M-hátíð á Suðumesjum þar sem ýmsir lista- menn komu fram, en menningar- dögunum lauk með hátíðarmessu þar sem biskup íslands herra Ólaf- ur Skúlason var, ásamt öllum sóknarprestum, organistum og kirkjukórum á Suðurnesjum. Að sögn Einars Amars Einarssonar organista í Keflavík, sem var fmm- kvöðull að menningardögunum, tókust þeir í alla staði prýðilega og voru vel sóttir.„Við vildum með þessu opna kirkjudymar uppá gátt og sýna um leið að ekki þarf að sækja menninguna til Reykjavík- ur,“ sagði Einar Öm Einarsson. Menningardagarnir hófust á uppstigningardag, sem var kirkju- dagur aldraðra og öldruðum Hafn- firðingum var boðin þátttaka, prestur var séra Helga Soffía Kon- ráðsdóttir sóknarprestur og á eftir stóð Systrafélag Keflavíkurkirkju fyrir kaffíveitingum í safnaðar- heimilinu Kirlqulundi. Um kvöldið var boðið uppá létta tónlist sem valin var af Guðna Þ. Guðmunds- syni organista Bústaðarkirkju. Meðal þeirra sem þar komu fram voru: Einar Júlíusson, Einar Öm Einarsson, Ingibjörg Marteinsdótt- ir, Stefanía Valgeirsdóttir og Eirík- ur Hreinn Helgason. Á föstudagskvöldið voru haldnir hljómleikar þar sem fram komu 13 einsöngvarar en undirleikarar voru þau Ragnheiður Skúladóttir, Einar Óm Einarsson, Ester Ólafsdóttir og Gróa Hreinsdóttir. Á laugar- dagskvöldið fór fram leiklesin dag- skrá með kórsöng um sögu Kefla- víkurkirkju í umsjá Þrastar Guð- bjartssonar leikstjóra. Þar komu fram kór Keflavíkurkirkju, félagar í Leíkfélagi Keflavíkur og fleiri. Organisti var Einar Öm Einarsson. Fjórir listamenn, Steínar Geirdal, Sigmar Jónsson, Sigríður Rósink- arsdóttir og Reynir Sigurðsson unnu verk í kirkjunni á meðan á menningardögunum stóð og eru þau til sýnis í Kirkjulundi. -BB Listamenn í Keflavík unnu verk í kirkjunni á meðan á menningardög- um stóð og eru verk þeirra til sýnis í Kirkjulundi. HVERNIG m ÁFRÆÐSLA E GAGNVART ^ UNGUM ÖKUMÖNNUM AÐ VERA? Nú er búið að allienda fyrstu bílprófsstyrkina B | í hugmyndasamkeppninni sem Búnaðarbankinn §M HB EM pYI stendur að í samvinnu við Umfcrðarráð fyrir Ba ; félaga Vaxtalínunnar. Styrkina hlutu nýir öku- menn sem tóku bflpróf á fyrsta fjórðungi ársins. Nú er komið að þeim sem tóku próf í apríl, maí eða júní. Viðfangsefnið að þessu sinni er: „Hvemig á fræðsla gagnvart ungum ökumönnum að vera?“ Nú er bara að setjast niður, hugsa málið og skrifa. Þetta þarf ekki að vera langt mál - ca. ein vélrituð blaðsíða nægir. Höfundar 10 bestu ritgerðanna fá styrk upp í bflprófskostnaðinn. Með ritgerðinni þarf að senda ljósrit af báðum hliðunt ökuskírteinis. Athugið að þátttakendur þurfa að hafa verið f viðskiptum við Búnaðarbankann sl. 6 mánuði. Ritgerðum skal skila fyrir 1. júlí til Búnaðarbanka íslands, Markaðsdeildar, Austurstræti 5,155 Rvík. @ BÚNAÐARBANKIÍSLANDS || UMFERÐAR RAÐ FRESTkJ^ Gísli Örn Lárusson, forstjóri, Skandia ísland hf. og Lovísa Ein- arsdóttir, formaður undirbún- ingsnefndar, handsala samning um tryggingu allra þátttakenda. HLAUP Skandia trygg- ir konur í Kvennahlaupi Vátryggingafélagið Skandia ís- land hf. hefur ákveðið að tryggja alla konur í Kvennahlaupi ÍSÍ 1992 í Garðabæ fyrir afleiðing- um slysa sem leiða af sér örorku. Konumar fá afhent tryggingarskír- teini við skráningu í hlaupið sem verður 20. júní næstkomandi. Aðstandendur hlaupsins segja að sú staðreynd að allir þátttakendur hlaupsins séu tryggðir veiti þeim meira öryggi sem vonandi hvetji æ fleiri konur til leiks og geri þær um leið meðvitaðri um nausyn þess að stunda heilbrigt lífemi sem óhjá- kvæmilega leiði af sér aukna vellíðan og sjálfsöryggi. Nefnd á vegum íþrótta og tóm- stundaráðs Garðabæjar annast skipulag og framkvæmd hlaupsins sem nú er haldið í þriðja sinn. Þórir Jónsson, formaður knatt- spyrnudeildar FH, og Ólafur B. Schram takast í hendur eftir að hafa undirritað samninginn. KNATTSPYRNA FH fær Adidas- vörur að verð- mætium 15,7 milljónir kr. Knattspymudeild FH og Sport- menn hf, umboðsaðili Adidas á íslandi, hafa gert með sér sam- starfssamning, sem gildir næstu þijú keppnistímabil. Öll karla- og kvennalið deildarinnar munu ein- göngu leika í Adidasfatnaði á tíma- bilinu og að sögn Ólafs B. Schram þjá Sportmönnum er smásöluverð- mæti varanna, sem FH fær, um 15,7 miHjónir. FH fær um 750 íþróttasokka, 600 stuttbuxur, 500 æfingagalla og töskur, 420 treyjur og um 350 pör af skóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.